Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2008, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2008, Qupperneq 63
PV HelgarblaO FIMMTUDAGUR 1. MAl 2008 63 IVIÆLIRMEÐ. Zeitgeist: The Movie Sjáið þessa mynd, hún er ókeypis og opnar augu. Frí á video.google.com. Daik Séctor Dimmur og drungalegur hasarleikur á PS3. Fæst í öllum helstu tölvuleikjaversl- unum. FRUMSYNINGAR HELGARINNAR IRON MAN Leikstjórn: Jon Favreau Aðalhlutverk: Robert Downey Jr.,Terrence Howard, Gwj/neth Paltrow, Jeff Bridges, Shaun Toub, Leslie Vopnasalinn Tony Stark hefur selt illmennum vopn um áraraðir þegar hann lendir í slysi og neyðist til að smíða á sig vélparta til að halda lífi. Upp fra því ákveður hann að nota kunnáttu sína og peninga til þess að berjast gegn illum öflum í stað þess ao styðja þau fyrir peninga. IMDb: 8,2/10 Rottentomatoes: 83/100% Metacritic: 80/100 PATRICK OEMPSEY MADEofHONOUR FÖSTUDAGUR HVERS VIRÐI ER ÉG? f SALNUM KLUKKAN 19.00 MADEOFHONOR Leikstjórn: Paul Weiland Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Michelle Monaghan, Sydney Pollack, Kaaeem Hardison Myndin er heimsfrumsýnd á íslandi og því ekki komnir neinir dómar á kvikmyndavefina. Hún fjallar um mikinn glaumgosa sem hefur aldrei verið í föstu sambandi en besti vinur hans er stelpa. Hann áttar sig skyndilega á að hann sé ástfanginn af henni en þá hefur vinkonan hitt draumaprinsinn. IMDb: ekki til Rottentomatoes: ekki til Metacritic: ekki til Danski trompetleikarinn Per Nielsen heldur tónleika klukkan 15 í Langholtskirkju. Kammerkór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar syngur Laudate Dominum eftir Mozart. Á efnisskrá tónleikanna eru meðal annars 0 mio babbino caro, Amazing Grace ogTears in Heaven eftir Eric Clapton. ■ KRAFTWERK ORANGE A ORGAN KLUKKAN 23.30 Plötusnúðarnir Kiki-Ow, eða Kitty Von Sometime, og Davo halda uppi stuðinu á Organ. Þetta er þriðja Kraftwerk Orange-kvöldið hjá þeim félögum og verður þetta í framtíðinni mánaðarlegur viðburður. Húsið opnað 23.30 og er frítt inn til 1.00. Til 2.00 kostar 500 krónur inn en eftir það 1.000 krónur. Mættu snemma i bæinn og farðu frekar fyrr heim. ■ JACK SCHIDT A TUNGLINU KLUKKAN 00.00 Skífuskankurinn Jack Schidt sér um tónlistin á Tunglinu á laugardaginn. Eini alvöru klúbburinn i bænum. Flestir þekkja Jack sem Dj Margeir en hann er með reynslumestu klúbbasnúðum landsins. Margeir er ennþá ylvolgur eftir að hafa hitað upp fyrir Carl Cox í síðustu viku. Miðaverð er 1500 krónur. ■ einarAgustAplayersklukkan 00.00 Popparinn Einar Ágúst stígur á svið með hljómsveitinni Taktík á Players laugardaginn. Þessi fyrrverandi söngvari Skítamórals MtfÉHK hefuraldreiveriðhressariogerkominná ■ fullt aftur í poppinu. Þaðverða gamlir slagarar í bland í Kópavoginum um helgina. ■ GEIRÓLAFS A HVERFISBARNUM KLUKKAN 21.00 Það er Durex-partí á Hverfisbarnum á laugardaginn. Herlegheitin hefjast klukkan 21.00 og B er frítt inn. Fjöldi ^ óvæntra H glaðningaverðurá A staðnum.Geir ■ Ólafssonverðurá H staðnumogsér I um að halda uppi B sjörinu.GeirOlafs B Durex, Hverfisbarinn og B fríarveigargeta I ekki klikkað. Strákurinn í röndóttu náttfötunum HHHh / Þrjár og hálf stjarna Þétt skaldsaga eftir John Boyne. Fæst í öllum helstu bókaverslunum. r\l 'k'k'ki Hvers virði er ég? er nýr gamanleikur úr smiðju Bjarna Hauks Þórssonar og Sigurðar Sigurjónssonar. Bjarni Haukur fjallar um grátbroslega leit sína að því sem skiptir okkur í raun og veru máli. Hann hlífir engum, hvorki mógúlum né fjárvana aumingjum eða sjálfum sér. \ RAFTÓNLEIKAR f MÖGULEIKHÚSINU KLUKKAN 20.00 Tónleikar Raflosts verða haldnir klukkan 20.00 í Möguleikhúsinu á Laugavegi 105. Fram koma rafrænir tón- og myndlistarmenn. Má þar nefna finnska og tékkneska listamenn, auk sveitanna Hestbaks, Netskys og gervigreindarsveitar Háskólans í Reykjavík. Á tónleikunum verða raftónlist og myndverk sameinuð í eitt. ■ DALTON A NASA KLUKKAN 23.00 Hljómsveitin Dalton heldurtónleika á Nasa og verður húsið opnað á slaginu 23.00. Böddi söngvari hljómsveitarinnar er að snúa aftur eftir meiðsli en hann varð fyrir fólksulegri líkamsárás fyrir skemmstu. Hann er þó ekkert að draga úr og má búast við fullu fjöri á þeim Dalton-bræðrum. Miðaverð er 1000 krónur. In the Yctlley of Elah Snjöll mynd með'fínni fléttu. Sýnd i Sambíóunum Álfabakka. HIP HOP-FRÆNDINN A HVERFISBARNUM KLUKKAN 00.00 Það er senuþjófurinn og stuðboltinn Danni Deluxxx sem spilar á Hverfisbarn- um á föstudag. Hip hop-frændinn sjálfur ætlar að matreiða það allra ferskasta ofan í mannskapinn. Fáðu þér gin í Magic og sláðu þessu upp í kæruleysi með Danna Deluxxxá Hverfisbamum.„RealTalk." KARfUS & BAKTUS A BARNUm Það er dansveisla eins og vanalega á Barnum. Allt frá mfnfmalísku teknói yfir f míkró-hústóna. Það eru félagarnir Karíus & Baktus sem sjá um fjörið. ekki kostar inn á Barinn frekar en fyrri daginn og því frftt dansi dansi í boði. Reimaðu skóna fast og taktu snúning á gólfinu. GORILLA FUNKÁ VEGAMÓTUM KLUKKAN 00.00 (kvöld spilar á Vegamótum plötusnúður er kennir sig við fönk górillunnar, öfgakennda og lítið útbreidda plötusnúðastefnu ættaða úrfrumskógum Kongó. Dj Gorilla Funk er agalegur nagli og hikar ekki við að þeyta feitum bassa í allar áttir með þeim afleiðingum að fólk dansar og glansar. SNIGLABANDIÐ A PLAYERS KLUKKAN 00.00 Reynsluboltarnir og grínararnir í Sniglabandinu halda tónleika á Players á föstudag. Friðþjófur Sigurðsson bassaleikari og félagar verðajafnferskiref ekki ferskari en í útvarpsþáttunum sfnum á Rás 2. Nú er bara spurning hvort Klara úr Nylon mæti og taki með þeim smellinn Britney Spears. r?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.