Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2008, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2008, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 22. MAf 2008 BfLAR DV Bllanatölfrœðf ADAC 2007. Hvað bllaði? Ralkerfl 38,7% Kvelkjukerll 12,7 % Mótor 7,8% Hjól/-búnaður 7,1 % Eldsn.lnnspr. 6,8 % Kællkertl/mlðst. 5,8% Kúpllng/glrkassl 4,6 % Pústkerll 1,9% Annað 13,6% 2007 VAR ÞRIÐJA KÖNNUNARÁRIÐ í RÖÐ ÞAR SEM ÞÝSKIR BÍLAR ERU MEÐ LÆGSTA BILANATÍÐNI í RANNSÓKN ADAC Nýjasta bilanatölfræði ADAC, systur- félags FfB í Þýskalandi, sýnir, eins og í fyrra og hitteðfyrra, að þýskir bílar stöðvast sjaldnast á vegum úti vegna bilana. Tölfræðin er unnin upp úr út- kallstölum vegaaðstoðar ADAC. Úr henni má lesa hvaða bíltegundir bila hlutfallslega oftast og sjaldnast og allt þar í milli og hvað það er sem bil- ar í bilunum. Eins og oftast áður eru það rafmagnsbilanir sem oftast hefta för bflanna. Japanskir bflar hafa lengi kom- ið best út í þessari bilanatölfræði en síðustu árin hafa þýsku bflarnir sótt mjög á þá og að þessu sinni eru jap- anskir bflar bestir í einungis tveim- ur gerðarflokkum og eru báðir frá Mitsubishi. ADAC hefúr síðan árið 1978 tekið saman upplýsingar frá vegaþjónustu sinni um bilanir á vegum úti og býr nú að besta gagnagrunni heims um hvaða bflar verða strand og hvers vegna. Tölfræðin sem nú birtist er byggð á útköllum vegaþjónustubfla ADAC - Gulu englanna árið 2007. Það ár fóru Gulu englarnir í rúmlega 2,5 milljónir útkalla á vegum Þýska- lands. Út ffá þessu verður til góður og marktækur listi yfir alla algeng- ustu bflana í landinu og rekstrarör- yggi þeirra. Japanskir bflar voru samkvæmt þessari tölfræði lengi þeir öruggustu í rekstri og Toyota hefur á þeim 30 árum sem liðin eru frá því að þessi upplýsingasöfnun hófst, átt minnst bilanagjörnu bflana alls 34 sinnum. Mercedes Benz kemur næst og hefur náð efsta sæti 32 sinnum og Audi er í þriðja sæti með 20 efstu sæti þessi 30 ár. Næst koma síðan Mazda og Mitsubishi sem skipta með sér fjórða sætinu með 11 toppsæti hvort merki um sig. Vegaþjónustufólk ADAC heldur bókhald yfir útköll sín, hvað bilaði í hverjum bfl og hvað var gert. Það eru svo tölffæðingar sem vinna úr upplýs- HENNAR OMMU KOMINN I ALFHEIMANA! Landsins mesta úrval: ítalskur is, frostbræ&ingur, smoothies, gamaldags is, mjólkurís og fjórar tegundir af jógúrtis: súkkula&i, vanillu, jaróaberja og cappuccino. - i ■■ ■: ',.;■: ■' /, •. >r,' Nýjung! Ljúffengur iskaldur is, framleiddur "r ferskri nýmjólk ab hætti ömmu - afteins 2,9% fital ingunum og vinsa úr atvik sem ekld flokkast sem raunverulegar bilanir - atvik eins og eldsneytisþurrð, sprung- in dekk og lyklar læstir inni í bflum. Úr þessu efni verða síðan til ómetanlegar upplýsingar um hvað það er sem helst bilar í bflum og hvaða bflar bila offast og sjaldnast og allt þar í milli. Bílunum er skipt upp í átta flokka og upplýsingarnar ná til bfla sem eru frá eins til sex ára og hafa verið framleiddir án grundvallarbreytinga í minnst þrjú ár. Hver bflgerð verður að vera til í þýsku bifreiðaskránni og í umferð í minnst 10 þúsund eintökum til að ná inn í tölffæðina. Þýskir bflar eru í efstu sætunum þriðja árið í röð í öllum stærðarflokk- um öðrum en flokki smábfla og flokki lítilla fjölnotabfla. I fýrrnefnda flokkn- um er Mitsubishi Colt efstur og þeim síðarnefnda Mitsubishi Space Star. Hvemig einstakir bflar raðast niður má sjá á töflunni hér fýrir neðan. Töl- urnar í lituðu reitunum em tíðnitölur reiknaðar út frá meðaltali. Því hærri sem tala er, þeim mun verr kemur bfllinn út. Sterkgræni liturinn táknar minnsta bilanatíðni en rauði liturinn þá mestu í samanburðinum. Bilanatölur ADAC 2007 Araerft I 2002 I 2003 I 2004 I 2008 I 2< 2007 16 Fiat Stilo Meöalstærö 1 Audi A4 t Mercedes C-Klassa 3 VW Passat 4 Mazda 6 ' 62,9 ! 50,1 1 34,2 ■■■■■■ 18,3 12,1 8,1 BJHJ 11,8 6,9 6.5 3,3 2,5 4.4 3.2 3,4 15.3 11.3 í®; í&EE fi-Sí J?1 ijwj 4.7 m Sœtl/Tegund 5 Peugeot 407

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.