Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2008, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2008, Page 19
DV Sport FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 1» AF HVERJU ÆTTIRONALDO AÐ FARA? „Ronaldo er á langtíma samningi hjá einu besta félagsliði heims. Af hverju ætti hann að fara," segir David Gill stjómarformaðu Manchester United. Sterkur orðrómur er uppi um að Real madrid hyggist bjóða 100 milljónir punda fyrir Ronaldo eða 14,5 mjlljarða íslenskra króna. En Gill þvertekurfyrir að ROnaldo sé á leið frá félaginu og að hann sé ekki falur, sama hvert tilboðið yrði.„Hann mun verða áfram hjá félag- inu," segir David Gill.„Ef eitthvað þessu líkt væri yfirvofandi myndi Alex Ferguson tala við hann, en þess gerist ekki þörf. Við missum ekki svefn þó einhverjar sögusagnir séu í gangi," segir Gill. STÓÐ SIG OF VEL Sven Goran-Eriksson framkvæmdastjóri ManchesterCity er þögull sem gröfin um framtíð sína en hann viðurkennir að hann sé líklega sekur um að hafa vakið upp of miklar væntingar hjá félaginu eftir góða byijun. Staða hans hjá klúbbnum er mjög veik eftir að fjölmiðlar birtu fregnir um að til stæði að reka Eriksson frá Manchester Qty sem endaði í 9. sæti í ensku úrvalsdeildinni.„Fyrri hluti leiktíðarinnar varfrábær, kannski of góður. Síðari hlutinn var ekki eins góður, en þegar allt kemur til alls, þá var þetta mjög gott ár fyrir Manchester City. Ég vil ekki tjá mig um næstu leiktíð á þessari stundu," segir Eriksson. I Ll K DRAMATIK! Sigurinn tryggður Eðlilega var fögnuður leikmanna Manchester United mikill. **W.H*'- Asbjörntilfh Nýliðar FH í Nl-deild karla í handknatt- leik bættu við sig öðrum manninum í gær þegar Ásbjöm Friðriksson gekk til liðs viö félagið. Ásbjörn kemur frá Akureyri en hann er leik- stjórnandi og á fast sæti í U20 ára landsliði (slands. Ásbjörn skrifaði undir þriggja ára samning við FH sem hefúr áður fengið til liðsins Hjört Hinriksson frá Fram. inn Ronaldo á vítaspymu og ailt leit sýndi að enginn er fuilkominn og varði og tryggði United titilinn. út fyrir að John Terry myndi tryggja skaut í stöng. í sjöundu spymu þurfti Allt ædaði um koll að keyra í sigurUnitederhanntókfimmtuvíta- Nicolas Anelka að skora en Hollend- kjölfarið. Gleði- og sorgartár sáust spymu Chelsea. Stálmaðurinn Terry ingurinn traustí Edwin Van Der Saar á hvarmi. Engum var meira létt en 18 menn voru valdir í landsliðshóp íslands í handbolta: Sturla og Ingimundur inni Guðmundur Þór Guðmunds- son, landsliðsþjálfari íslands í hand- knattíeik, hefur valið 18 manna hóp Islands fyrir undankeppni ólymp- íuleikanna og umspilsleiki við Make- dóm'u um að komast á HM í Króatíu í upphafi næsta árs. Andri Stefan úr Haukum, Guð- laugur Amarson úr FCK, Úlafur Gíslason úr Val og Rúnar Kárason úr Fram féllu úr hópnum. Athygli vekur að Ingimundur Ingi- mundarson og Sturla Ásgeirsson, sem áður léku með IR, em í hópnum eftir nokkurt hlé. Logi Geirsson verð- ur ekki með vegna meiðsla. Island leikur við Spán í tveimur æfingaleikj- um eftír tíu daga. Guðmundur Guðmundsson Búinn að velja. LANDSLIÐSHÓPURINN Birkir (var Guðmundsson Björgvin Páll Gústavsson Hreiðar Leví Guðmundsson Alexander Petersson Arnór Atlason ÁsgeirÖm Hallgrímsson Bjarni Fritzson Einar Hólmgeirsson Guðjón Valur Sigurðsson Hannes Jón Jónsson Ingimundur Ingimundarson Ólafur Stefánsson Róbert Gunnarsson Sigfús Sigurðsson Snorri Steinn Guðjónsson Sturla Ásgeirsson SverreJakobsson Vignir Svavarsson Ronaldo. Hins vegar máttí sjá að stál- maðurinn Terry var svo til óhugg- andi. Besta kvöld lífs míns Fögnuðurinn var gífurlegur með- al United-manna. „Við vomm mun betri í fyrri hálfleik en þeir fengu sín færi í þeim síðari, en við héld- um haus. Þetta var besta kvöld ævi minnar," sagði Ryan Giggs. „Þegar Ronaldo klikkaði á vítinu taldi ég okkur vera í miklum vanda. Við áttum sigurinn samt skilinn enda fengum við betri færi. Þó Chelsea hafi verið betra í síðari hálfleik áttum við bæði fyrri hálfleikinn og ffam- lenginguna. Þetta er stórkostíegt af- rek," sagði Ferguson. „Fyrir tólf árum tapaði ég í víta- spymukeppni með Ajax en núna vann ég og þetta er ótrúleg tilfinn- ing," sagði Edwin Van Der Saar, markvörður Manchester United. .NET SPÁIR (3. DEILDINA Vefsíðan Fótbolti.net hefur síðustu ár sinnt umijöllun um neðri deildimar í íslenskri knattspymu með miklum sóma. Verið með umfjallanir, viðtöl og meira að segja lokahóf fyrir 1. og 2. deild karla sem gefist hefur vel. Fyrir hvert ár birtir síðan spá fyrir Lands- bankadeild, 1. og 2. deild en hefur nú bætt við sig og spáir einnig í 3. deildina. Fyrsta spáin birtist í gær fyrir A-riðilinn þar sem sex lið leika. Vest- urbæingunum í KR er spáð 1. sæti en Vestmannaeyingunum úr KFS og Ægi úr Þorlákshöfn saman í 2. og 3. Þá er Árborg spáð 4., Berserkjum 5. og KFR 6. sæti. fSLAND LEIKURVIÐ KOLDING (slenska kvennalandsliðið í handknatt- leik leikur um helgina tvo æfingaleiki gegn danska félagsliðinu Kolding. Kolding er eitt af sterkari liðum Dan- merkur en það endaði í 5. sæti dönsku úrvalsdeildarinnarf ár. Báðir leikimir fara ffam í Laugardagshöll, á laugar- daginn klukkan 14.00 og sunnudag- inn klukkan 12.00. Þjálfari Kolding, Lars Friedriksen, mun í tilefni heimsókn- arinnar halda opna æfingu fyrir U16 landslið kvenna. YFIR 300 UNDIRSKRIFTIR Ekki em sömu undirtektimar við und- irskriftalista Hlyns Sigmarssonarog voru við lista Bjama Fel sem Henry Birgir Gunnars- sonhéltútiá bloggsíðu sinni. Tæplega 1.000 manns vildu fá Bjama Fel til að lýsa leikjum á EM í sumar en ríflega 300 manns hafa skrifað undir hjá Hlyni en listinn snýst um að Hlynur haldi áffam störfum fyrir handbolta- hreyfinguna á (slandi. Hlynur hætti öllum afskiptum af handbolta þegar hann tapaði formannsslagnum gegn Guðmundi Ingvarssyni á 51 .ársþingi KS( um liðna helgi. nigaíiiTiMniir HPI Savage X 4,6 fjarstýrður bensín torfærutrukkur 'úmsrumúsm Tómstundahúsið.Nethyl 2,sími 587-0600, www.tomstundahusid.is ■■■■ +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.