Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2008, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2008, Síða 22
22 FIMMTUDAGUR 12. JÚN(2008 Ættfræöi DV BIRGIRARMANNSSON ALÞINGISMAÐUR í REYKJAVÍK Birgir fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1988, lauk embættisprófi í lögfræði við HÍ1996, öðlaðist hdl.-réttindi 1999 og stundaði framhaldsnám við King's College í London 1999-2000. Birgir var blaðamaður við Morgunblaðið 1988- 94, starfsmaður Verslunarráðs íslands ffá 1995, lögfræðingur þess 1996-98, skrif- stofustjóri þess 1998-99 og aðstoðarfram- kvæmdastjóri 2000-2003. Hann hefur verið alþingismaður í Reykjavík suður fyrir Sjálf- stæðisflokkinn frá 2003. Birgir var forseti Framtíðarinnar í MR 1985-86, inspector scholae í MR 1987-88, sat f stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúd- enta 1989-90, sat í Stúdentaráði HÍ fyrir Vöku 1989, var ritstjóri Vökublaðsins, formaður Heimdallar 1989-91, sat í Umhverfismála- ráði Reykjavíkur og skólanefnd MR 1990- 94, í stjórn SUS 1991-93 og 1995-97, í stjórn fulltrúaráðs sjálfsæðisfélaganna í Reykjavík 1989- 91 og Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðis- félganna í Reykjavík 1998-2000, í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins 1993-2003, í skólanefnd Fjölbrautaskólans við Ármúla 1994-99, í stjórn Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu 1993-2000 og for- maður 1998-2000, í stjórn ICEPRO, nefndar um raffæn viðskipti 1998-1999 og frá 2002, í stjóm EAN á íslandi 2003-2004, í stjórn Fjár- festingarstofu 2003-2005 og í stjórnarskrár- nefnd frá 2005. Birgir hefur setið í allsherjamefnd frá 2003 og verið formaður hennar frá 2007, í efna- hags- og viðskiptanefnd 2003-2007, í við- skiptanefnd frá 2007, í kjörbréfanefnd frá 2005, sérnefnd um stjórnarskrármál frá 2005 og verið formaður hennar frá 2006, var for- maður íslandsdeildar Vestnorræna þing- mannaráðsins 2003-2005, formaður íslands- deildar Evrópuráðsþingsins 2005-2007 og situr í Islandsdeild VES-þingsins frá 2007. FJÖLSKYLDA Eiginkona Birgis er Ragnhildur Hjördís Lövdahl, f. 1.5. 1971, starfsmaður alþjóða- deildar ríkislögreglustjóra. Hún er dóttir Ein- ars Lövdahl og Ingu Dóm Gústafsdóttur. Dætur Birgis og Ragnhildar eru Erna Birg- isdóttir, f. 29.3. 2003; Helga Kjaran, f. 24.8. 2005. Birgir á tvær hálfsystur, sammæðra. Þær em Björg Ólafsdóttir, f. 18.10. 1976, læknir í Reykjavík; og Ólöf Ólafsdóttir, f. 29.10. 1980, lífrræðingur í Reykjavík. Foreldrar Birgis: Ármann Sveinsson, f. 14.4. 1946, d. 10.11. 1968, lögfræðinemi og forystumaður í röðum ungra sjálfstæðis- manna, og Helga Kjaran, f. 20.5.1947, gmnn- skólakennari. Stjúpfaðir Birgis er Ólafur Sig- urðsson, f. 18.7.1946, verkfræðingur. ÆTT Ármann var sonur Sveins, múrarameist- ara í Reykjavík Sveinssonar, b. í Garðshorni á Höfðaströnd, bróður Guðna, föður Rósbergs G. Snædals skálds. Móðir Sveins múrara- meistara var Gunnhildur, dóttir Sigurðar, b. í Hólakoti á Höfðaströnd Jónssonar og Guð- laugar Rósu Þorsteinsdóttur. Móðir Ármanns var Margrét Lilja Eggerts- dóttir, oddvita á Efri-Brunná, bróður Jóns, föður Jóns Kornelíusar úrsmiðs. Eggert var sonur Theódórs, úrsmiðs á Efri-Bmnná Jóns- sonar. Móðir Theódórs var Margrét Magn- úsdóttir, pr. í Steinnesi Árnasonar, biskups á Hólum Þórarinssonar. Móðir Árna var Ástríð- ur Magnúsdóttir, prófasts í Hvammi, bróður Árna Magnússonar handritasafnara. Móðir Ástríðar var Sigríður, systir Páls Vídalín lög- manns. Móðir Margrétar Magnúsdóttur var Anna Þorsteinsdóttir, systír Hallgríms, föð- ur Jónasar skálds. Móðir Eggerts var Margrét Eggertsdóttír, b. á Kleifum Jónssonar, hrepp- stjóra þar, bróður Brands, langafa Rögnvald- ar, afa Mörtu Guðjónsdóttur, formanns Varð- ar. Jón var sonur Orms, ættföður Ormsættar Sigurðssonar. Helga Kjaran er dóttir Birgis Kjaran, alþm. og hagfræðings. Birgir var sonur Magnús- ar Kjaran, stórkaupmanns Tómassonar, b. í Vælugerði Eyvindssonar. Móðir Magnúsar var Sigríður Pálsdóttir, hreppstjóra á Þingskálum, bróður Júlíönu, móður Helga, yfirlæknis á Vífilsstöðum, föður Ingvars stórkaupmanns, föður Júlíusar Vífils borgarfulltrúa. Bróðir Páls var Jón, afi Jóns Helgasonar, skálds og prófessors. Systir Páls var Ingiríður, amma Lýðs, langafa Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Kauphallarinnar. Páll var sonur Guðmund- ar, ríka á Keldum, bróður Stefáns, langafa Ólafs fsleifssonar hagffæðings. Guðmund- ur var sonur Brynjólfs, b. á Vestra-Kirkju- bæ Stefánssonar, b. í Árbæ, bróður Ólafs á Fossi, langafa Odds á Sámsstöðum, afa Dav- íðs Oddssonar seðlabankastjóra. Stefán var sonur Bjarna, ættföður Víkingslækjarættar Halldórssonar. Móðir Birgis Kjaran var Soff- ía, dóttír Franz Siemsen, sýslumanns í Hafn- arfirði. Móðir Soffi'u var Þómnn, dóttir Árna Thorsteinsson landfógeta, bróður Steingríms skálds. Árni var sonur Bjarna, amtmanns á Arnarstapa Þorsteinssonar, b. í Kerlingadal, bróður Jóns Steingrímssonar eldklerks. Móð- ir Árna var Þómnn, systir Ólafs landsyfir- dómara, afa Vilhjálms Finsen, ritstjóra Morg- unblaðsins. Þómnn var dóttir Hannesar, biskups í Skálholti Finnssonar, biskups í Skál- holtí Jónssonar. Móðir Þómnnar Árnadóttur var Soffía Hannesdóttir Johnsen, kaupmanns í Reykjavík Steingrímssonar, biskups í Laug- arnesi Jónssonar. Móðir Helgu Kjaran var Sveinbjörg Kjaran, dóttír Sophusar Auðuns Blöndal, kaupmanns á Siglufirði, bróður Gunnlaugs Blöndal list- málara. Sophus var sonur Björns Blöndal, læknis á Hvammstanga Gunnlaugssonar Blöndal sýslumanns, bróður Magnúsar Blön- dal sýslumanns, Jóns Auðuns alþm. og Lárus- ar, sýslumanns og alþm., langafa Matthíasar Johannesen, fyrrv. ritstjóra Morgunblaðsins, og Halldórs Blöndal, fýrrv. ráðherra. Móð- ir Björns Blöndal var Sigríður, systir Bene- dikts Gröndal skálds yngri. Sigríður var dótt- ir Sveinbjarnar Egilssonar, skálds og rektors, og Helgu Benediktsdóttur Gröndal, skálds og yfirdómara. Móðir Sveinbjargar var Ólöf Þorbjörg, handavinnukennari Hafliðadótt- ir, hreppstjóra og oddvita á Siglufirði Guð- mundssonar, og Sigríðar Pálsdóttur, í Pálsbæ á Seltjamamesi Mangússonar. Birgir er í úlöndum á afmælisdaginn. Sigríður Ásta Hauksdóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag: Á allt það besta eftir „Ég verð heima eins og gamla fólkið," seg- ir Sigríður Ásta Hauksdóttir sem heldur upp á þrítugsafmæli sitt í dag. Hún viðurkennir þó að það sé inni í planinu að halda einhvers konar veislu. Aðspurð hvernig tilfinningin sé á þessum tímamótum svarar Sigríður: „Þetta er stökkpall- ur inn í framtíðina. Mér finnst ég eiga allt það besta eftir." Hún segir jafriframt að með aldrin- um komi þroski og er hún óhrædd við að eld- ast. Eitthvað á óskalistinum? „Ég er búin að fá það nú þegar," segir Sigríð- ur. „Ef ég ættí að óska mér einhvers væri það ekki veraldlegir hlutír heldur tilfinningalegir." Sigríður Ásta vinnur sem ráðgjafi hjá Vinnu- málastofnun Norðurlands og líkar það vel. „Það er mikil aksjón í vinnunni og enginn dagur er eins," útskýrir Sigríður sem er uppalin í Skaga- firðinum en býr nú á Akureyri. Hún ætlar þó að taka sér frí frá vinnu í dag. „Ég ætla að eiga persónulegan og sérstakan dag," svarar Sigríð- ur. Aðspurð hvort að hún ætli að sofa út svarar brosandi. „Það fer eftír sólstöðunni." Frí á afmælisdeginum Sigríður Ásta ætlar að taka sér frí frá vinnu og eiga sérstakan dag á þessum merku tímamótum. 30 ARA ■ Urszula Jezierska Sólvallagötu27, Reykjanesbær ■ Samsidanith Chan Stórateigi20, Mosfellsbær ■ Kaemjan Jaemsai Silfurbergi, Akranes ■ Frímann Freyr Kjerúlf Björnsson Vogalandi 1, Reykjavlk ■ Tinna Björk Halldórsdóttir Lækjarkinn 24, Hafnarfjörður m Áslaug Hrönn Reynisdóttir Fannborg 1, Kópavogur ■ Sigríður Ásta Hauksdóttir Drekagili21, Akureyri ■ Hlín Hlöðversdóttir Fálkahöfða 8, Mosfellsbær ■ Gunnar Bjarnason Laufengi27, Reykjavlk ■ Rúnar Guðjón Peters Laugavegi 60, Reykjavik ■ Jenný Aradóttir Kapellustlg 5, Reykjavik ■ Heiðar örn Sigurfinnsson Kaplaskjólsvegi 29, Reykjavik m Rut Árnadóttir Stóragerði 18, Reykjavlk m Jóhannes Holm Bergþórugötu 57, Reykjavfk 40 ÁRA ■ Sigrún Þórðardóttir Oddabraut 13, Þorlákshöfn ■ Ágústa K Guðmundsdóttir Austurvegi 14, Crindavik ■ fvar Páll Bjartmarsson Mýrarbraut 13, Vlk ■ Kristinn ValgeirTveiten Snæfellsási 1, Hellissandur ■ Jóhanna Sigríður Halldórsdóttir Gvendargeisla 19, Reykjavlk ■ Valgerður Helga Einarsdóttir Langholtsvegi56, Reykjavik ■ Helgi Stefán Ingibergsson Seljalandi 1, Reykjavik ■ Laufey Brynja Sverrisdóttir Seilugranda 1, Reykjavik ■ Víglundur Pétursson Sólarsölum 3, Kópavogur m Ágúst Þór Gestsson Jakaseli 42, Reykjavlk • Björn Stefánsson Bergöldu3, Hella m Piotr Pawel Ziólkowski Háaleitisbraut 20, Reykjavik ■ Einar Valur Oddsson Bankavegi 6, Selfoss ■ Hallgrímur Már Jónasson Múlasíðu 5a, Akureyri 50 ÁRA ■ Noel Jose Ortigoso Duarte Birkilundi, Stokkseyri ■ Zdzislaw Stypulkowski Skólabraut 2, Akranes m Hjördís SteinaTraustadóttir Hrauntúni 19, Vestmanna- eyjar m Sigurbjörg Guðmundsdóttir Heimavöllum 15, Reykjanesbær m Ingibjörg Sigurðardóttir Kirkjuvöllum 5, Hafnarfjörður m Margrét Rósa Pétursdóttir Garðastræti34, Reykjavik m Erna María Böðvarsdóttir Reynibergi9, Hafnarfjörður m Ásgerður Ágústa Andreasen Buðlungu, Grindavik ■ Friðbjörn Helgi Jónsson Freyjugötu 23, Sauðárkrókur m Ásgeir Blöndal Hliðarbraut 18, Blönduós m Margrét Brynjólfsdóttir Breiðuvík 17, Reykjavlk m Olav Heimir Davíðsson Útey 2, Selfoss m Sigurður Magnús Bjarnason Fannafold251, Reykjavik m Kristjana Björnsdóttir Bakkavegi 1, Borgarfjörður 60 ÁRA ■ Svanhildur Sigtryggsdóttir Engi, Fosshóll m Svala Karlsdóttir Hlíðarhjalla 76, Kópavogur ■ Bjöm S Jónsson Þingási33, Reykjavík m Sesselja Hauksdóttir Baugakór 10, Kópavogur m Óli Þór Ragnarsson Hlyngerði 11, Reykjavlk m Elísabet Sigurðardóttir Arahólum 2, Reykjavik 70 Ara ■ Hlöðver Kristinsson Borg, Vogar ■ Jón Erlingur Jónsson Hellisbraut 16,Króksfjarðarnes m Fjóla Tyrfingsdóttir Vallholti25, Selfoss m Vilborg Árnadóttir Bogahllö 4, Reykjavlk m Borghildur Emilsdóttir Sjávargrund lOa, Garðabær 75 Ara ■ Hrafn Sæmundsson Gullsmára 9, Kópavogur m Eyrún Gísladóttir Tjarnarbraut27, Hafnarfjörður ■ Sigurður Kristinn Eyjólfsson Grimshaga 7, Reykjavik m Bragi Helgason Hliðarvegi23, Bolungarvik m Erla Gísladóttir Stillholti 19, Akranes 80 ÁRA ■ Sveinn Jensson Flfuvöllum 2, Hafnarfjörður ■ Margrét Árnason Sjávarborg 2, Sauðárkrókur m Hörður Steinbergsson Grænugötu 12, Akureyri m Guðrún F Magnúsdóttir Valhúsabraut 27, Seltjarnarnes m Jón Finnsson Gunnlaugsgötu 3, Borgarnes m Kjartan Jónsson Kríuhólum 4, Reykjavik m örn Hólmar Sigfússon Lindargötu 57, Reykjavik 85 ÁRA ■ Kristín Guðmundsdóttir Birkimel lOa, Reykjavik ■ Hulda Baldursdóttir Byggðarenda 7, Reykjavlk 90 ÁRA ■ Anna Sigfúsdóttir Arskógum 6, Reykjavik TIL HAMINGJU IVIEÐ AFMÆLIÐ 40ARAIDAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.