Kópavogsblaðið - 01.10.2007, Blaðsíða 11
11KópavogsblaðiðOKTÓBER 2007
Skiptu tímanlega,
vertu öruggur og
forðastu biðraðirnar!
Umhverfisvænn valkostur í stað nagladekkja
Harðskeljadekk - Umhverfisvænni lausn!
Frá framleiðanda ársins árið 2007 kemur byltingarkennt
ofurdekk sem hentar við hörðustu vetraraðstæður líkt og ríkja
gjarnan á Íslandi. TOYO nýtir sér eiginleika valhnetuskelja, eins
harðasta efnis sem fyrirfinnst í náttúrunni. Þannig næst á
umhverfisvænni hátt aukið öryggi, minni loftmengun og
lágmarks malbiksskemmdir.
Í fyrstu hálku ár hvert verður fjöldi árekstra sem flesta hefði
mátt koma í veg fyrir. Að setja vetrardekkin undir snemma losar
þig við biðraðir og stress, og eykur öryggi þitt til muna.
Settu TOYO harðskeljadekkin undir strax í dag. Ekki bíða!
TOYOHarðskeljadekkByltingarkennt svar viðauknum kröfum um umhverfisvænni dekk og aukið öryggi í
vetrarakstri!
Fiskislóð 30
Sími 561 4110Vagnhöfða 23 - S: 590 2000 Ha
rðs
ke
lja
de
kk
in
se
ldu
st
up
p í
fy
rra
!