Kópavogsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 11

Kópavogsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 11
11KópavogsblaðiðMAÍ 2011 Blikaklúbburinn var stof- naður um haustið 1993 og er því tæplega 20 ára gamall. Til- gangur hans er að styðja við bakið á meistaraflokkum félag- sins meðal annars með því að standa fyrir uppákomum fyrir heimaleiki, skipuleggja ferðir á útileiki og á annan þann hátt sem talið er geta styrkt deildi- na. Klúbburinn er opinn öllum stuðningsmönnum Breiðabliks. Hægt er að velja mismunandi stuðningsleiðir eins og hér er talið upp: Stór-Blikar: • Ársmiði fyrir tvo á alla heima- leiki í Pepsideild karla og kvenna. • VIP á efstuhæð í stúku fyrir leiki. Þjálfarinn fer yfir leikinn, töl- fræðin og sagan skoðuð. Fyrrum og núverandi leikmenn, aðalstyrk- taraðilar og fleiri mæta á svæðið • Frátekin 2 sæti í stúku • Kaffi og meðlæti í hálfleik fyrir 2 • Miði á Herrakvöld og Konukvöld Breiðabliks • Miði á Uppskeruhátíð Breiðabliks • Veglega Breiðabliksgjöf á hverju ári • Takmarkað framboð miða (hámark 50 miðar á ári) • Stuðningsmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönnum og stjórn. • Verð 70.000 kr. staðgreitt (5.800 kr.- á mánuði með greiðslu- korti) Fjölskyldu-Blikar: • Ársmið fyrir 2 á alla heima- leiki í Pepsideild karla og kvenna. • Kaffi og meðlæti í hálfleik fyrir 2 • Blikagjöf á hverju ári. • Stuðningsmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönnum og stjórn. • Verð 46.800 kr. staðgreitt (3.900 kr.- á mánuði með greiðs- lukorti) Sport-Blikar: Sama og Blikaklúbburinn í dag nema að miðinn gildir fyrir einn • Ársmið fyrir einn á alla heima- leiki í Pepsideild karla og kvenna. • Blikagjöf • Kaffi og meðlæti fyrir einn á heimaleikjum • Stuðningsmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönum og stjórn • Verð 26.400 kr. staðgreitt (2.200 kr.- á mánuði með greiðs- lukorti) Stuðnings-Blikar: • Blikagjöf • Fréttabréf í tölvupósti um það sem er á döfinni • Verð 14.400 kr. staðgreitt (1.200 kr.- á mánuði með greiðslu- korti) Formaður Blikaklúbbsins er Andrés Pétursson og varafor- maður Borghildur Sigurðardóttir. Sent er reglulega út fréttabréf með upplýsingum um það sem er að gerast hjá deildinni. Öflug starfsemi Blikaklúbbsins Íslandsmótið – PEPSI deild karla 2011 Dags Tími Leikir Þriðjudagur 3. maí kl. 19:15 Breiðablik - KR Sunnudagur 8. maí kl. 19:15 FH - Breiðablik Miðvikudagur 11. maí kl. 19:15 Breiðablik - Grindavík Sunnudagur 15. maí kl. 16:00 ÍBV - Breiðablik Mánudagur 23. maí kl. 19:15 Breiðablik - Fylkir Mánudagur 30. maí kl. 19:15 Valur - Breiðablik Sunnudagur 5. júní kl. 19:15 Breiðablik - Fram Mánudagur 27. júní kl. 19:15 Breiðablik - Keflavík Miðvikudagur 6. júlí kl. 19:15 Víkingur R. - Breiðablik Laugardagur 9. júlí kl. 16:00 Breiðablik - Þór Laugardagur 16. júlí kl. 16:00 Stjarnan - Breiðablik Sunnudagur 24. júlí kl. 19:15 KR - Breiðablik Miðvikudagur 3. ágúst kl. 19:15 Breiðablik - FH Sunnudagur 7. ágúst kl. 19:15 Grindavík - Breiðablik Mánudagur 15. ágúst kl. 18:00 Breiðablik - ÍBV Mánudagur 22. ágúst kl. 18:00 Fylkir - Breiðablik Mánudagur 28. ágúst kl. 18:00 Breiðablik - Valur Sunnudagur 11. sept. kl. 14:00 Fram - Breiðablik Fimmtudagur 15. sept. kl. 17:15 Keflavík - Breiðablik Sunnudagur 18. sept. kl. 17:00 Breiðablik - Víkingur R. Laugardagur 24. sept. kl. 14:00 Þór - Breiðablik Laugardagur 1. okt. kl. 14:00 Breiðablik - Stjarnan Íslandsmótið – PEPSI deild kvenna 2011 Dags Tími Leikir Laugardagur 14. maí kl. 16:00 Breiðablik - Þróttur R. Þriðjudagur 24. maí kl. 19:15 KR - Breiðablik Miðvikudagur 1. júní kl. 18:00 Breiðablik - ÍBV Miðvikudagur 8. júní kl. 19:15 Grindavík - Breiðablik Miðvikudagur 15. júní kl. 19:15 Breiðablik - Fylkir Fimmtudagur 23. júní kl. 19:15 Valur - Breiðablik Þriðjudagur 28. júní kl. 19:15 Breiðablik - Þór/KA Þriðjudagur 5. júlí kl. 19:15 Afturelding - Breiðablik Þriðjudagur 12. júlí kl. 19:15 Breiðablik - Stjarnan Mánudagur 18. júlí kl. 19:15 Þróttur R. - Breiðablik Þriðjudagur 26. júlí kl. 19:15 Breiðablik - KR Fimmtudagur 4. ágúst kl. 18:00 ÍBV - Breiðablik Þriðjudagur 9. ágúst kl. 19:15 Breiðablik - Grindavík Sunnudagur 16. ágúst kl. 19:15 Fylkir - Breiðablik Fimmtudagur 25. ágúst kl. 18:30 Breiðablik - Valur Þriðjudagur 30. ágúst kl. 18:00 Þór/KA - Breiðablik Laugardagur 3. sept. kl. 14:00 Breiðablik - Afturelding Laugardagur 10. sept. kl. 13:00 Stjarnan - Breiðablik Það var oft fjöl mennt í Kópa vogs stúkunni sum ar ið 2010, og svo verð­ ur von andi einnig í sum ar og boð ið upp á skemmti lega knatt spyrnu á vell in um. Hundraðasta Íslandsmótið hófst í vikunni, en Íslandsmeist- arar Breiðabliks tóku á móti KR sl. þriðjudagskvöld í Pepsi-deild karla. KR vann 3:2. Leikurinn átti upphaflega að vera opnunarleikur Íslandsmót- sins og fara fram sl. sunnu- dag á Kópavogsvelli, en þá var völlurinn þakinn 15 cm þykku snjólagi. Blikar eru núverandi Íslandsmeistarar og KR var fyrsta félagið til að vinna Íslandsmótið. Dagskráin hófst með pompi og prakt og fengu fyrstu hundrað vallargestirnir ókeypis grillaðan hamborgara í boði Knattspyr- nudeildar Breiðabliks og Pepsi í boði Ölgerðarinnar. Ýmislegt var til skemmtunar fyrir leik. Miðaverð á leiki í Pepsi-deild karla í sumar verður 1.500 krónur fyrir 17 ára og eldri og 500 krónur fyrir 11-16 ára og er ráðlegt að hafa með sér reiðufé til að komast hjá biðröð. Allir á völlinn – Áfram Breiðablik! Pepsi deild karla hófst með stórleik Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 Opið virka daga frá 8 -18 laugardaga frá 10 -15 • www. tengi.is • tengi@tengi.is Eigum mikið úrval af hreinsiefnum fyrir heita potta. Hreinsiefni fyrir heita potta Gæði,þjónusta og ábyrgð- það er TENGI www.breidablik.is

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.