Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 8

Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 8
Um­hverf­is-­ og­ sam­göngu- nefnd­ Kópa­vogs­bæj­ar­ var­ skip- uð­ nú­ver­andi­ full­rú­um­ eft­ir­ að­ breyt­ing­ar­voru­gerð­ar­á­nefnda- skip­an­ bæj­ar­ins­ eft­ir­ að­ nú­ver- andi­meiri­hluti­tók­til­stjórn­bæj- ar­ins.­For­mað­ur­nefnd­ar­inn­ar­er­ Mar­grét­Júl­ía­Rafns­dótt­ir,­en­aðr- ir­nefnd­ar­menn­Helgi­Jó­hann­es- son,­Tryggvi­Magn­ús­Þórð­ar­son,­ Há­kon­ R.­ Jóns­son­ og­ Jó­hanna­ Heið­dal­Sig­urð­ar­dótt­ir.­Í­vax­andi­ um­hverf­is­vakn­ingu­al­menn­með- al­ fólks­ eru­ vænt­an­lega­ gerð­ar­ aukn­ar­ kröf­ur­ til­ nefnd­ar­inn­ar­ og­ekki­síð­ur­að­sam­göngu­mál­in­ séu­í­langi,­ekki­síð­ur­inn­an­bæj­ar­ milli­ nefnda­ en­ milli­ sveit­ar­fé- laga.­ Mar­grét­ Júl­ía­ Rafns­dótt­ir­ hef­ur­nokk­uð­ fast­mót­að­ar­ skoð- an­ir­í­þess­um­mála­flokk­um. - Sam ræm ist hlut verk nefnd ar inn- ar þeim mark mið um og aukn um kröf um sem gerð ar eru í dag af íbú- um Kópa vogs bæj ar til um hverf is- og sam göngu mála? ,,Já, það tel ég svo sann ar lega. Það er mik ill vilji og metn að ur hjá nú ver andi bæj ar yf ir völd um í Kópa vogi að vinna vel að um hverf­ is mál um. Kópa vog ur hef ur nú sam þykkt fyrstu um hverf is stefnu bæj ar ins og set ur sér þá stefnu að vera til fyr ir mynd ar í um hverf­ is mál um. Í Kópa vogi skal sjálf bær þró un höfð að leið ar ljósi við all­ ar ákvarð ana tök ur, fram kvæmd ir, rekst ur, inn kaup og aðra starf semi á veg um bæj ar ins. Með því er átt við að við alla starf semi bæj ar ins skal leit ast við að upp fylla þarf­ ir bæj ar búa án þess að skerða mögu leika kom andi kyn slóða á því að upp fylla sín ar þarf ir. Í öll um verk efn um sem unn in eru í anda sjálf bærr ar þró un ar skal taka til lit til um hverf is sjón ar miða og efna­ hags legra og fé lags legra þátta. Um hverf is stefn an er svo nán ar út færð í Stað ar dag skrá 21, sem er fram kvæmd ar á ætl un verk efna sem snúa að um hverf is legri, sam­ fé lags legri og efna hags legri vel­ ferð Kópa vogs. Stofn an ir bæj ar ins eru jafn framt hvatt ar til að setja sér um hverf is stefnu byggða á um hverf is stefnu Kópa vogs.” - Breyt ir auk in um hverf is vakn ing í þjóð fé lag inu ein hverju í starfs hátt- um nefnd ar inn ar? ,,Það er mik ill með byr núna, það er rétt, og það er gott að finna það. Ég hef unn ið að um hverf is­ mál um í tólf ár, eða frá því ég hóf meist ara nám í um hverf is fræði við Há skóla Ís lands árið 1999. Það var mun erf ið ara þá að virkja fólk og auka vit und manna um um hverf­ is mál. Þó að Ís lend ing ar séu að mörgu leyti eft ir bát ar ná granna­ þjóða hvað varð ar um hverf is­ mál, þá hef ur orð ið mik il vakn ing með al al menn ings und an far in ár. Ekki síst allra síð ustu ár. Á tím­ um efna hags legra þreng inga hafa menn staldr að við og gild is mat hef ur breyst. Fólk er far ið að sjá mik il vægi þess að fara vel með, nýta vel, end ur nýta og end ur­ vinna. Þeg ar unn ið er að um hverf­ is mál um, svo sem end ur nýtt og end ur unn ið er ekki ein ung is ver ið að fara vel með auð lind ir, held­ ur er slíkt líka sparn að ur; fyr ir fjöl skyld ur, fyr ir fyr ir tæki og fyr ir sam fé lag ið allt. Það er mik il vægt að Kópa vogs­ bær gangi á und an með góðu for­ dæmi í þeim efn um og geri íbú­ um bæj ar ins kleift að gera slíkt hið sama. Því má segja að auk in um hverf is vit und í sam fé lag inu auð veldi nefnd inni að vinna að þeim mark mið um sem hún hef ur sett sér.” Bíla­floti­bæj­ar­ins­knú­inn­ um­hverf­is­væn­um­orku­ gjöf­um Margt er í far vatn inu í um hverf­ is mál um hjá Kópa vogs bæ. Mar­ grét Júl ía seg ir að þar megi nefna að stefnt er að því að all ir íbú ar Kópa vogs geti flokk að sorp á auð­ veld an hátt og hið flokk aða sorp sótt heim í stað þess að íbú ar þurfi að fara með það sjálf ir á end­ ur vinnslu stöðv ar. ,,Kópa vogs bær vill líka leggja sitt af mörk um til að koma í veg fyr ir auk in gróð ur húsa á hrif. Því verð ur stefnt að því að bíla floti bæj ar ins verði knú inn um hverf is­ væn um orku gjöf um og jafn framt verð ur far ið yfir önn ur sam göngu­ mál í bæn um með um hverf is sjón­ ar mið að leið ar ljósi. Í Kópa vogi eru ýms ar nátt úru­ minj ar sem mik il vægt er að standa vörð um. Sum ar þeirra hafa jafn­ vel al þjóð legt gildi. Kópa vogs leira er dæmi um slíkt. Þar er fjöl skrúð­ ugt fugla líf og þang að koma fugl ar á leið sinni milli Evr ópu og Am er­ íku vor og haust til að birgja sig upp á nær ing ar rík um leir un um til að hafa orku til að kom ast leið ar sinn ar. Við ber um því ábyrgð á að vernda þetta svæði. Því er ver ið að vinna að því í Kópa vogi að frið­ lýsa þann hluta Skerja fjarð ar sem er inn an bæj ar markanna. Einnig þarf að standa vörð um græn svæði þannig að íbú ar geti not ið úti vist ar ekki langt frá heim­ il um sín um og bæta þarf göngu­ og hjól reiða stíga. Ver ið er að vinna að gerð hjól reiða á ætl un ar og leit að verð ur álits bæj ar búa við gerð þeirr ar áætl un ar. Ár hvert eru veitt ar við ur kenn ing ar þeim að il um sem hafa unn ið vel að um hverf is mál um.” - Eiga við ur kenn ing ar í um hverf- is mál um rétt á sér? ,,Já, það tel ég. Um hverf is við­ ur kenn ing ar hafa ver ið veitt ar frá ár inu 1995 og í 40 ár þar á und an voru veitt verð laun fyr ir feg urstu garð ana. Með við ur kenn ing un um vilja bæj ar yf ir völd sýna þakk læti sitt í verki, þeim sem skar að hafa fram úr í um hverf is mál um í Kópa­ vogi á ár inu og þar með ver ið öðr­ um fyr ir mynd og hvatn ing. Við ur­ kenn ing ar verða veitt ar þann 25. ágúst nk.” Skipu­lagi­á­versl­un­ar­ svæð­um­ábóta­vant - Hvað má helst fara bet ur í sam- göngu mál um inn an Kópa vogs? Marg ir kvarta yfir um ferð ar teng ing- um milli bæj ar hverfa, eiga þær rök- semd ir rétt á sér? ,,Það var mjög hröð upp bygg­ ing í Kópa vogi um ára bil og oft mik ið kapp án for sjár. Ég hef að al lega heyrt kvart an ir um að einka bíln um hafi ver ið gert ansi hátt und ir höfði á kostn að ann­ ars kon ar ferða máta s.s. hjól­ reiða og göngu. T.d. er skipu lag ið í versl un ar svæð um í Smár an um og Lind un um þannig að varla er hægt að kom ast á milli húsa nema ak andi. Slíkt er ekki mann eskju­ legt um hverfi að mínu mati. Það er erfitt að breyta þessu úr því sem kom ið er, en reynt verð ur að breyta því sem hægt er. Stöðugt er ver ið að bæta hjóla­ og göngu stíga og unn ið er að gerð hjól reiða á ætl­ un ar fyr ir bæ inn.” - Hverj ir eru helstu vænt ing ar og ósk ir for manns um hverf is- og sam- göngu nefnd ar um starf semi nefnd- ar inn ar í ná inni fram tíð? ,,Ég hef mikl ar vænt ing ar og með an nú ver andi meiri hluti er við völd, þá er ég bjart sýn um fram tíð Kópa vogs. Ég er bjart sýn um að vel ferð all ara bæj ar búa verði höfð að leið ar ljósi frem ur en sér hags­ mun ir ein hverra fárra. Nú erum við að reyna að breyta skipu lagi á þeim svæð um sem hvað mest ósátt hef ur ver ið um, svæði þar sem átti að vera óhóf legt bygg­ ing ar magn og þar með um ferð ar­ þungi, álag og meng un. Verk svið nefnd ar inn ar hef ur auk ist, það er nóg af verk efn um og nóg að gera, mik ið framund an og spenn andi tím ar. Mín ar vænt ing ar um starf­ semi nefnd ar inn ar eru að henni tak ist að vinna af heil ind um að þeim mark mið um og verk efn um sem framund an eru. Ég á ekki von á öðru, við erum kom in áleið is. Um hverf is sjón ar mið hafa feng ið meira vægi og munu gera það í fram tíð inni, bæj ar bú um til heilla,” seg ir Mar grét Júl ía Rafns dótt­ ir, for mað ur um hverf is­ og sam­ göngu nefnd ar Kópa vogs bæj ar. 8 Kópavogsblaðið JÚLÍ 2011 Auk­in­um­hverf­is­vit­und­í­ sam­fé­lag­inu­auð­veld­ar­nefnd­inni­ að­vinna­að­sett­um­mark­mið­um Kópa­vogs­bær­ hef­ur­ nú­ boð­ið­ öll­um­ þeim­ 1.100­ ung­menn­um­ sautján­ára­og­eldri­sem­sóttu­um­ sum­ar­vinnu­ hjá­ bæn­um­ vinnu,­ en­alls­um­710­hafa­þeg­ið­hana.­ All ir ung ling ar á aldr in um 14 til 16 ára sem þess ósk uðu, um 850, fengu auk þess vinnu hjá Vinnu­ skóla Kópa vogs. Það þýð ir að alls starfa um 1.560 ung menni hjá Kópa vogs bæ í sum ar sem er um 5% bæj ar búa. Gert er ráð fyr ir því að þeir sem ekki hafi þeg ið vinnu hjá bæn um séu komn ir með vinnu ann ars stað ar. Frá því um sókn ar­ frest ur um sum ar vinnu rann út snemma í vor og í ljós kom að mun fleiri sóttu um en bær inn hafði ráð gert að ráða hef ur ver ið unn ið að því inn an bæj ar kerf is ins að finna leið ir til að geta boð ið fleiri ung menn um vinnu. Um miðj an júní var svo ákveð ið að senda öll um sautján ára og eldri sem áður höfðu feng ið synj­ un, boð um vinnu, m.a. í áhalda­ húsi, og þáðu hana um 85 ung­ menni. Flest þess ara ung menna vinna við snyrt ingu og fegr un bæj­ ar ins en ung menni í at vinnu átaki bæj ar ins og Skóg rækt ar fé lags Kópa vogs vinna við skóg rækt og upp græðslu. „Ég fagna því mjög að öll ung­ menni sem sóttu um vinnu hjá Kópa vogi hafi nú feng ið vinnu. Unn ið hef ur ver ið hörð um hönd­ um að því að svo megi verða og nú hef ur það tek ist án mik ils auka kostn að ar fyr ir bæ inn. Auð­ vit að er tíma bil ið frek ar stutt hjá sum um en allt er betra en að mæla göt urn ar,” seg ir Guð ríð ur Arn ar dótt ir, for mað ur bæj ar ráðs Kópa vogs. Ung­menni­ við­ vinnu­ hjá­ Kópa­vogs­bæ­ kunna­ líka­ að­ bregða­ á­ leik,­ og­njóta­þess. Öll­um­sem­sóttu­ um­var­boð­in­vinna - seg ir Mar grét Júl ía Rafns dótt ir, for mað ur um hverf is- og sam göngu nefnd ar Kópa vogs bæj ar Mar­grét­Júl­ía­Rafns­dótt­ir. Úti­lífs­skóli­ skáta­fé­lags­ins­ Kópa­ hef­ur­ ver­ið­ skemmti­leg- ur­ og­ við­burð­ar­rík­ur­ í­ sum­ar.­ Þetta­ er­ ann­að­ árið­ í­ röð­ sem­ úti­lífs­skól­inn­hef­ur­ver­ið­ starf- andi­og­hef­ur­tek­ist­vel­til.­ Krakk arn ir í úti lífs skól an um hafa gert margt skemmti legt í sum ar, en dag skrá in hef ur ver ið fjöl breytt og skemmti leg. Síð asta vik an í sum ar hefst mánu dag­ inn 18. júlí og stend ur til 22. júlí nk. Dag skrá in er afar fjöl breytt, m.a. far ið í síla veiði keppni þar sem veidd eru ófá síli og slær keppn in held ur bet ur í gegn hjá krökk un um! Far ið er í heim sókn í Hjálp ar sveit skáta í Kópa vogi, hús in og tæk in skoð uð og krakk­ arn ir fá að reyna sig við klif ur­ vegg inn sem ætíð vek ur eft ir tekt. Í hverri viku er far ið í óvissu­ ferð en með al þeirra staða sem við far ið hef ur ver ið til, er Ár bæj­ ar safn ið, Ellið ár dal ur þar sem far ið er í pósta leik, rat leik ur á Þjóð minja safni Ís lands, einnig er far ið í Perluna og í Öskju hlíð ina í pósta leik. ,,Svo höf um við heim sótt Land nema í Reykja vík en þar var úti lífs skóli í fullu fjöri, og svo síð ast en ekki síst fór um við um borð í seglskútu banda rísku Land helg is gæsl unn ar þeg ar hún var hér á landi. Við höf um líka far ið viku lega í sund laug Kópa­ vogs og haft það gam an þar. Hvert nám skeið hef ur svo end­ að með grillpartý þar sem við grill um pyls ur og syk ur púða. Nám skeið in enda á vatns stríð­ um en segja má að þau hafi ver­ ið gríð ar lega vin sæl hjá krökk­ un um í úti lífs skól an um,” seg ir Unn ur Sveins dótt ir, skóla stjóri Úti lífs skóla Kópa. Mik­il­fjöl­breyttni­og­ fjör­í­Úti­lífs­skóla­Kópa Krakk­arn­ir­njóta­hverr­ar­mín­útu­í­Úti­lífs­skóla­Kópa.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.