Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 11

Kópavogsblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 11
11KópavogsblaðiðJÚLÍ 2011 Gólfhitakerfi Ekkert brot ekkert flot • Þægilegur hiti góð hitadrefing • Hitasveiflur / Stuttur svörunartími • Aðeins 12mm þykkar hitadreifiplötur • Fljótlegt að leggja • Ekkert brot ekkert flot • Dreifiplötur límdar beint á gólfið • Gólfefni lagt beint á dreifiplötur (flísar, parket) • Hentar vel í eldra húsnæði jafnt sem ný hús og sumarhús • Flooré gólfhitakerfi er einfalt, fljótlegt og þægilegt Skemmuvegur 10 (blá gata) 200 Kópavogur Sími 567 1330 Fax 567 1345 www.hringas.is Nýtt ap ó tek, Aust ur bæj ar Ap ó tek, var opn að 9. júní sl. við Ög ur hvarf 3 í Kópa vogi. Ap­ó­tek­ið­er­aust­ast­í­Kópa­vogi,­ nærri­ Breið­holt­inu­ og­ Ár­bæj­ar­ hverf­inu­sem­eru­hverfi­ í­aust­ur­ borg­inni­ og­ er­ ekki­ tengt­ neinni­ keðju­eða­út­rás­ar­vík­ing­um.­Þetta­ er­sjálf­stætt­starf­andi­ap­ó­tek­sem­ veit­ir­ hlýja­ og­ góða­ þjón­ustu,­ býð­ur­ upp­ á­ lagt­ vöru­verð­ og­ gott­ vöru­úr­val.­ Þetta­ ap­ó­tek­ er­ ekki­tengt­neinni­keðju­né­nein­um­ út­rás­ar­vík­ing­um. Berg­ljót­ Þor­steins­dótt­ir­ seg­ir­ að­auk­lyfja­og­hefð­bund­ins­vöru­ vals­ í­ ap­ó­teki­ sé­m.a.­boð­ið­upp­ á­ æti­hvanna­te,­ en­ æti­hvönn­ in­er­ týnd­ í­Vík­ í­Mýr­dal.­ ,,Þetta­ er­ gott­ fyr­ir­ karl­menn­ sem­ eiga­ oft­ við­ ýmis­ vanda­mál­ að­ glíma­ í­ sam­bandi­ við­ blöðru­háls­kirtil­ inn,­ er­ vatns­los­andi­ og­ gott­ við­ kvefi.­ Við­ bjóð­um­ einnig­ upp­ á­ nátt­úru­te­ og­ fjalla­grös­ sem­ eru­ góð­við­ýms­um­maga­kvill­um,­en­ þau­ hafa­ áhrif­ á­ maga­sýr­urn­ar.­ Með­Berg­ljótu­starfar­í­ap­ó­tek­inu­ Anna­Mar­ía­Óla­dótt­ir. Aust­ur­bæj­ar­Ap­ó­tek­hasl­ar­ sér­völl­í­Vatns­enda­hverf­inu Berg­ljót­Þor­steins­dótt­ir­ap­ó­tek­ari­t.v.­og­Anna­Mar­ía­Óla­dótt­ir­í­hinu­ nýja­og­glæsi­lega­ap­ó­teki­við­Ög­ur­hvarf­í­Kópa­vogi. Sl. 2 ár hef ur Þjón ustu- og þekk ing ar mið stöð fyr ir blin- da, sjón skerta og dauf blinda ein stak linga unn ið að áhuga- verðu verk efni í sam starfi við mynd mennta kenn ara Linda- skóla í Kópa vogi og nem end ur í 3. bekk. Um er að ræða gerð þreifi bóka sem eru að gengi leg ar blind um börn um. Mynd­mennta­kenn­ar­inn­ og­ nem­end­ur­henn­ar­ fengu­ fræðslu­ um­ bóka­gerð­ fyr­ir­ blind­ börn­ þannig­ að­ þeir­ gætu­ átt­að­ sig­ á­ hvað­ þarf­ að­ hafa­ í­ huga­ þeg­ar­ slík­ar­bæk­ur­eru­bún­ar­til.­ Nem­end­urn­ir­unnu­í­fá­menn­um­ hóp­um­ að­ gerð­ bókanna­ und­ir­ hand­leiðslu­ráð­gjafa­ frá­Mið­stöð­ inni­og­mynd­mennta­kenn­ara­skól­ ans.­Nem­end­urn­ir­ sömdu­stutt­ar­ og­ skemmti­leg­ar­ sög­ur­ og­ veltu­ fyr­ir­ sér­ lög­un­ og­ áferð­ mynda­ sem­er­for­senda­fyr­ir­því­að­blind­ börn­ eigi­ mögu­leika­ á­ að­ túlka­ og­ skilja­ mynd­irn­ar.­ Text­inn­ í­ bók­un­um­er­bæði­á­svart­letri­og­ punkta­letri.­ Auk­ þess­ að­ semja­ og­ mynd­skreyta­ bæk­ur­ öðl­að­ ist­hópurinn­ tæki­færi­ til­að­skilja­ hvern­ig­hægt­er­nota­önn­ur­skyn­ færi­en­sjón­ina­til­að­afla­sér­upp­ lýs­inga,­takast­á­við­dag­lega­hluti­ og­stunda­nám. Þreifi­bæk­ur­fyr­ir­blind­börn Börn­in­upp­tek­in­við­að­skilja­hvern­ig­hægt­er­að­nota­önn­ur­skyn­færi­ en­sjón­ina. Íbúar­dvalarheimilanna­njóta­ýmissa­afþreyinga­og­menningar.­Þessi­hópur­var­að­syngja­fyrir­gesti­og­ gangandi­í­dvalarheimilinu­Sunnuhlíð­í­Kópavogi,­og­fengu­góðar­undirtektir.­Harmonikuna­þandi­Tómas­ Heiðar­af­stakri­snilld. Sungið­af­innlifun­í­Sunnuhlíð Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Sverrir Einarsson Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er Íslenskar og vistvænar líkkistur Jón G. Bjarnason Hermann Jónasson ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Kristín Ingólfsdóttir Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla Bjóðum alla velkomna á nýjan og endurbættan Skalla í Ögurhvarfi,- í sömu götu og World Class

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.