Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 7

Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 7
7KópavogsblaðiðNÓVEMBER 2011 Stopp leik hóp ur inn sýndi fyr­ ir skömmu Hans Klaufa fyr ir þakk láta áhorf end ur, þ.e. yngstu kyn slóð ina, fyrst í bóka safn inu í Lind un um og síð an í bóka safn­ inu í Hamra borg inni. Stopp­leik­hóp­ur­inn­ er­ barna­ og­ ung­linga­leik­hús­ sem­ legg­ ur­ áherslu­ á­ að­ setja­ á­ svið­ ný­ ís­lensk­ leik­rit­og­ leik­gerð­ir.­Leik­ hóp­ur­inn­hef­ur­ starf­að­ frá­ár­inu­ 1995­ og­ frum­sýnt­ um­ 20­ ís­lensk­ verk­ætl­að­börn­um­og­ung­ling­um.­ Stopp­leik­hóp­ur­inn­ er­ ferða­leik­ hús­sem­sýn­ir­ jafnt­ í­ leik,­ grunn­ og­fram­halds­skól­um­lands­ins. Hans klaufi nýt ur vin sælda Börn­in­fylgj­ast­al­veg­op­in­mynt­með­því­hverju­fram­vind­ur­hjá­Hans­ klaufa. Jóns úr Vör Menningar- og þróunarráð Kópavogsbæjar efnir í ellefta sinn til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu Ljóðstafur Jóns úr Vör. Veitt verða vegleg verðlaun og fær verðlaunaskáldið auk þess til varð- veislu, í eitt ár, göngustaf áletraðan með nafni sínu. Handhafi hans nú er Steinunn Helgadóttir, myndlistarmaður og ljóðskáld. Dómnefnd velur úr þeim ljóðum sem berast. Öllum skáldum er velkomið að senda ljóð í keppnina en skilafrestur rennur út 3. desember. Ljóðum skal skilað með dulnefni og nafn, heimilisfang og sími skáldsins látið fylgja með í lokuðu umslagi auðkennt með sama dulnefni. Ljóðin mega ekki hafa birst áður. Utanáskrift er: Ljóðstafur Jóns úr Vör Menningar- og þróunardeild Kópavogs Fannborg 2, 200 Kópavogur Greint verður frá niðurstöðum samkeppninnar og verðlaun veitt á afmælisdegi Jóns úr Vör 21. janúar 2012. Jón úr Vör bjó nánast allan sinn starfsaldur í Kópavogi en tilgangur keppninnar er að efla og vekja áhuga á íslenskri ljóðlist. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 12 91 4 Hans­klaufi­mæt­ir­á­svið­ið. Í hlíð um Rjúpna hæð ar er út i­ náms svæð ið Rjúpna lund ur sem Leik skól arn ir Fífusal ir og Rjúpna­ hæð og Sala skóli hafa til af nota. Mið viku dag inn 2. nóv em ber sl. fóru nokk ur 3 ­ 4 ára börn af leik­ skól an um Fífu söl um í úti kennslu­ stof una með nesti í bak poka og eldi við í kerru. Þeg­ar­ kom­ið­ var­ á­ stað­inn­ var­ kveikt­ur­varð­eld­ur­ og­sögð­sag­an­ af­Gípu.­Mik­ið­var­spáð­í­eld­inn­og­ börn­in­ voru­ þess­ full­viss­ um­ að­ þau­þyrftu­að­passa­sig­á­hon­um.­ Eft­ir­ að­ eld­ur­inn­ var­ tendr­að­ur­ var­ far­ið­yfir­ regl­urn­ar,­ til­dæm­is­ að­koma­sam­an­þeg­ar­ flaut­að­yrði­ með­flautu.­Börn­in­héldu­því­næst­ á­vit­æv­in­týr­anna.­ Ímynd­un­ar­aflið­ var­mik­ið,­ým­ist­voru­tröll­eða­álf­ar­ í­hlíð­un­um­sem­þurfti­að­passa­sig­ á.­Börn­in­ fundu­einnig­ rör­ sem­ lá­ und­ir­göngu­stíg­inn­og­komust­þau­ fljótt­að­því­að­hægt­væri­að­liggja­í­ báð­um­end­um­og­tala­sam­an. Eft­ir­öll­þessi­hlaup­og­ leiki­var­ sest­nið­ur­og­dreg­ið­upp­hollt­og­ gott­ nesti­ og­ drukk­inn­ sér­stak­ur­ „Lund­ar­safi“.­ Rétt­ áður­ en­ hald­ ið­ var­ af­ stað­ heim­ í­ leik­skól­ann­ gerðu­ börn­in­ hol­ur­ fyr­ir­ ban­ana­ hýð­ið.­ Síð­ar­ verð­ur­ skoð­að­ hvort­ það­ verð­ur­ að­ mold.­ Leik­skól­inn­ Fífusal­ir­er­grænn­ leik­skóli­ sem­er­ að­vinna­með­end­ur­vinnslu.­Börn­in­ í­þess­um­sama­hóp­hafa­einnig­ver­ ið­að­búa­ til­papp­ír­og­það­ finnst­ þeim­mjög­skemmti­legt. Börn in í Fífu söl um í úti kennslu stofu við varð eld Kall­ast­á­gegn­um­rör­á­Rjúpna­hæð.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.