Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 9

Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 9
9KópavogsblaðiðNÓVEMBER 2011 Á fundi bæj ar ráðs Kópa vogs 20. októ ber sl. var rætt um álit eða kvörtun Per sónu vernd­ ar vegna korta vefs á vef síðu Kópa vogs bæj ar. Þann 8. júní sl. óskaði Per sónu vernd ná kvæm­ ari upp lýs inga varð andi fyr ir­ hug að ar birt ing ar gagna um fast eign ir á heima síð unni. Bæj­ ar ráð vís aði er ind inu til sviðs­ stjóra um hverf is sviðs til um sagn­ ar. Lög mað ur um hverf is sviðs sendi Per sónu vernd grein ar gerð vegna máls ins þar sem gerð var grein fyr ir sjón ar mið um bæj ar­ ins og þörf á birt ingu upp lýs ing­ anna var út skýrð. Þann 12. októ ber sl. gaf Per­ sónu vernd út álit sitt á mál inu. Í álit inu seg ir að ekki séu gerð ar at huga semd ir við birt ingu teikn­ inga nema í þeim felist upp lýs­ ing ar um einka mál efni sem sann­ gjarnt og eðli legt er að leynt fari. Í ljósi þessa álits hyggst um hverf is­ svið hafa áfram opið fyr ir að gang að teikn ing um á korta vef, en gefa hús eig end um mögu leika á því að lok að verði fyr ir að gang að ein­ stök um teikn ing um sem þeir telja of upp lýsandi um einka mál efni. Þetta mál snýst því um korta­ vef á vef Kópa vogs bæj ar. Á vefn­ um er hægt að nálg ast teikn ing ar af hús um. Bær inn ákvað í ár að opna vef inn aft ur en hon um var lok að fyr ir fá ein um árum vegna kvört un ar til Per sónu vernd ar. Kvörtun in sner ist efn is lega um að þar væri um að ræða per sónu­ upp lýs ing ar sem ekki ættu er indi til al menn ings. Bær inn tel ur hins veg ar afar hæp ið að fella teikn ing­ ar af hús um und ir per sónu upp­ lýs ing ar. Um ára tuga skeið hafi af rit af teikn ing um ver ið af hent þeim sem þess óska hjá emb ætt­ um bygg ing ar full trúa um land allt enda sé ekki lit ið svo á að um sé að ræða gögn um einka­ eða fjár hags mál efni ein stak linga sem sann gjarnt er og eðli legt að leynt fari sam kvæmt upp lýs inga lög um. Það er skylda bæj ar ins að veita að gang að teikn um og tengd um upp lýs ing um og mik ið hag ræði felst í því að hafa þær að gengi leg­ ar á net inu. Hand virk af greiðsla þess ara gagna tek ur mik inn tíma og veld ur veru leg um kostn aði. Taf ir á af hend ingu geta auk þess stað ið í vegi fyr ir við skipt um með fast eign ir og taf ið hönn un og fram kvæmd ir og vald ið þar með um tals verð um kostn aði sem kom ast má hjá með raf ræn um að gangi að gögn um. Fjöl­marg­ar­kvart­an­ir­ vegna­lok­un­ar­vefs­ins Þeg ar lok að var fyr ir að gang að gögn um á net inu á sín um tíma bár ust fjöl marg ar kvart an ir frá þeim sem þurfa á þjón ust unni að halda, svo sem eig end um sjálf um, fast eigna söl um, hönn uð um, bygg­ ing ar að il um og trygg ing ar fé lög­ um. Þess ber að geta að eig end­ ur húsa geta ósk að eft ir því að teikn ing ar af hús um þeirra verði tekn ar af vefn um. Per sónu vernd hef ur nú tek ið und ir þetta sjón ar mið Kópa vogs­ bæj ar. Í álits orði sínu seg ir hún: „Við birt ingu teikn inga af hús um ber Kópa vogs bæ að virða 5. grein upp lýs inga laga nr. 50/1996 um að stjórn völd um sé óheim ilt að birta upp lýs ing ar um einka mál efni ein­ stak linga sem sann gjarnt er og eðli legt að leynt fari. Þeg ar eng in slík sjón ar mið eiga við er ekki gerð at huga semd við birt ingu teikn inga sem er Kópa vogs bæ nauð syn leg til að full nægja laga skyld um sín um.“ Kvörtun Per sónu vernd ar dreg in til baka Að­gang­ur­ að­ teikn­ing­um­ af­ hús­um­ í­ Kópavogi­ get­ur­ varla­ ver­ið­einka­mál. Korta­vef­ur­Kópa­vogs­bæj­ar­ aft­ur­op­inn Betri þjónusta í Vörðunni Varðan er vildarþjónusta fyrir viðskiptavini Landsbankans. Markmið þjónustunnar er að veita yfirsýn yfir fjármálin, persónulega þjónustu og fríðindi fyrir heildarviðskipti. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Kynntu þér Vörðuna eða pantaðu Vörðuráðgjöf á landsbankinn.is, í næsta útibúi eða í síma 410 4000. J ó n s s o n & L e ’m a c k s • jl.is • s Ía1717 RAUÐA KROSSINS HJÁLPARSÍMI Opinn allan sólarhringinn Upplýsingar um úrræði Alveg ókeypis (líka úr gsm) Kemur ekki fram á símreikning Fullur trúnaður Ef þér líður illa – ef þú átt í vanda

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.