Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 10

Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 10
10 Kópavogsblaðið NÓVEMBER 2011 Hin ár lega sala á „Neyð ar kalli frá björg un ar sveit um“ fór fram um fyrir skömmu og reynd ar geta þeir sem vilja haft sam band við hjálp ar sveit ina ef þeir vilja styrkja sveit ina. Hjálp ar sveit skáta í Kópa vogi stóð vakt ina víðs veg ar í bæn um og tækja floti sveit ar inn ar var víða sýni leg ur. Í ár er Neyð ar kall inn í líki björg­ un ar sveit ar konu með skíði á öxl­ inni. Eins og und an far in ár er hann til sölu í formi lykla kippu á 1500 krón ur en einnig verð ur í boði stór Neyð ar kall ætl að ur fyr ir tækj um. Sala á Neyð ar kalli er næst stærsta fjár öfl un hjálp ar­ sveit anna og því gríð ar lega mik il­ væg. En hagn að ur af söl unni verð­ ur not að ur til að efla og styrkja þjálf un björg un ar sveit ar manna lands ins sem og bún að ar kaup. ,,Sveit in kall ar alla sína fé laga til starfa og fjöl skyld ur björg un­ ar sveit ar manna standa með þeim við söl una, og ekki síst börn in sem taka virk an þátt í söl unni,” seg ir Írís Mar els dótt ir for mað­ ur HSSK, Hjálp ar sveit ar skáta í Kópa vogi. ,,Auk þess að selja lykla kipp ur var fyr ir tækj um boð ið að styrkja Hjálp ar sveit ina og fengu af henta stóra styttu af Neyð ar kall in um sem þakk læt is vott í stað inn fyr ir veg leg an stuðn ing. Hjálp ar sveit skáta í Kópa vogi þakk ar Kópa vogs bú um og öðr­ um velunn ur um fyr ir að sýna stuðn ing sinn í verki. Sveit in átti 42 ára af mæli á með an að sal an stóð sem hæst og er búin að festa góð ar ræt ur í Hafn ar­ skemm unni vest ast í Vest ur bæ Kópa vogs. Það er ekki síst Kópa­ vogs bú um að þakka að sveit in hef ur náð að vaxa og dafna og er í dag með stærstu og öfl ug­ ustu sveit um sem starfa inn an vé banda Slysa varna fé lags ins Lands bjarg ar. Sveit in rek ur fimm björg un ar bif reið ar, tvo snjó bíla auk vöru bíls, fjóra vélsleða, tvo björg un ar báta, bæki stöðv ar hóp, leit ar flokk, sjúkra flokk, und an­ fara og rústa flokk. Yfir 100 fé lag­ ar eru á út kalls skrá, auk ný liða, ung liða og eldri fé laga sem ávallt eru við bún ir að styðja við starf­ sem ina,” seg ir Íris Mar els dótt ir, for mað ur HSSK. Hjálp­ar­sveit­skáta­í­Kópa­vogi­ þakk­ar­veitt­an­stuðn­ing Styrk­ur­við­hjálp­ar­sveit­ina­get­ur­ver­ið­styrk­ur­við­þig­eða­þína­nán­ ustu­og­þannig­stuðl­að­að­eig­in­ör­yggi.­Þessi­glæsi­legi­hóp­ur­mynd­ar­ kjarn­an­í­HSSK­og­var­að­selja­neyð­ar­kall­inn. Opið hús og kaffi sala var í Sunnu hlíð fyrir tveimur viku. Þar var sýn ing á mun um vist­ manna og þeirra sem koma þar í dag vist og kaffi sala var á veg­ um Soroptim ista klúbbs Kópa vogs sem jafn framt seldi jóla kort. Marta Bíbí Guð munds dótt ir, sem býr í Fann borg í Kópa vogi, hef ur ver ið þarna í dag vist þrisvar í viku og sýndi m.a. glæsi leg ar svunt ur sem hún hef ur gert. Hún seg ir vert að hrósa að stoð starfs­ manna Sunnu hlíð ar og hjálp semi, það væri nauð syn legt til þess að svona starf semi gengi vel fyr ir sig. Marta Bíbí er Ís firð ing ur, og varð m.a. Skíða drottn ing Ís lands 1952 og seg ist vera eina kon an á Ís landi sem heit ir Bíbí, hún hafi ver ið skírð þeg ar hún var 3ja ára og alltaf ver­ ið köll uð Bíbí. Prest ur inn hafi hins veg ar bent á hvort ekki væri eðli­ legt að skíra hana líka Bíbí. Það hafi ver ið gert en við Mört u nafn ið hafi hún ekki ver ið sátt við í upp hafi. ,,Ég er alltaf köll uð amma Bíbí af af kom end un um og finnst það skemmti legt. Nú er ég orð in 79 ára, mæti hér í Sunnu hlíð og spila vist auk handa vinn unn ar en ég ætla að gefa þess ar svunt ur ein hverj um ætt ingj um. Ég var í 28 ár stöðv ar­ stjóri hjá Sím an um á Stokks eyri, Mos fells sveit og í Hafn ar firði og lík aði það vel. Nú nýt ég þess að um gang ast fólk á mínu reki auk fjöl­ skyld unn ar,” seg ir Marta Bíbí. Marta­Bíbí­með­eina­svunt­una­og­á­borð­inu­er­marg­ir­glæsi­leg­ir­mun­ir. Sýn­ing­á­afar­glæsi­legri­ handa­vinnu­í­Sunnu­hlíð ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.