Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 14

Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 14
14 Kópavogsblaðið NÓVEMBER 2011 Íslenskt nautakjöt Íslenskt hreindýrakjöt Íslensar villigæsa bringur Íslenskar endur NÝJUNGAR Í TILBÚNUM RÉTTUM Marókóskir - kjöt og fiskréttir Gómsætir núðluréttir Sækjum og sendum Strætó bs. og VÍS standa fyr ir Ör ygg is dög um þenn an mán uð, átaki sem mið ar að því að fækka slys um í um ferð inni og auka ör yggi veg far enda. Sér stak lega verð ur hug að að því að vagn stjór ar haldi hæfi legu bili á milli bíla og fækki með því afta ná keyrsl um sem eru al geng asta or sök um ferð­ ar ó happa á höf uð borg ar svæð inu. Átak ið stend ur út nóv em ber og er lið ur í for varna verk efni sem Strætó bs. og VÍS hafa unn ið að sam an frá árs byrj­ un 2008 og hef ur leitt til nær helm ings fækk un ar um ferð ar ó happa hjá Strætó bs. Já­kvæð­ skila­boð­ utan­ á­ stræt­is­vögn­um­ hvetja­ öku­menn­ til­ að­huga­að­akstri­ sín­um­og­hegð­un­ í­ um­ferð­inni­og­vagn­stjór­ar­munu­leggja­áherslu­á­að­ sýna­gott­for­dæmi­í­um­ferð­inni­á­Ör­ygg­is­dög­un­um­–­ sem­og­aðra­daga.­Einnig­verða­skila­boð­inni­í­vögn­ un­um,­sem­hvetja­ far­þega­ til­ auk­inn­ar­að­gæslu­og­ benda­á­ leið­ir­ til­að­bæta­ör­yggi­um­borð­ í­strætó.­ Sér­stak­lega­ verð­ur­ fylgst­ með­ um­ferð­ar­ó­höpp­um­ Strætó­á­tíma­bil­inu­með­það­að­mark­miði­að­fækka­ þeim.­Auk­þess­verð­ur­reglu­leg­um­fjöll­un­um­átak­ið­ og­ár­ang­ur­inn­ í­um­ferð­inni­á­Strætó.is­og­al­menn­ ing­ur­hvatt­ur­til­að­taka­þátt­með­því­að­senda­skila­ boð­og­ábend­ing­ar­á­net­fang­ið­ fyr­ir­spurn@stra­eto. is.­Sam­kvæmt­upp­lýs­ing­um­ frá­VÍS­eru­ flest­óhöpp­ hjá­ Strætó­ ann­ars­ veg­ar­ afta­ná­keyrsl­ur,­ sem­ yf­ir­ leitt­or­sakast­af­of­ litlu­bili­milli­bíla,­og­skyndi­leg­ heml­un­er­ein­al­geng­asta­or­sök­slysa­á­ far­þeg­um.­ „Við­ hjá­Strætó­bs.­minn­um­ okk­ur­ sjálf­ stöðugt­ á­ þá­stað­reynd­að­mörg­um­slys­um­og­óhöpp­um­má­ af­stýra­með­ fyr­ir­hyggju,­að­gætni­og­bættri­hegð­un­ allra­veg­far­enda.­Því­er­mik­il­vægt­að­við­séum­til­fyr­ ir­mynd­ar­og­hvetj­um­aðra­öku­menn­og­veg­far­end­ur­ í­um­ferð­inni­ til­ að­ fylgja­ for­dæmi­okk­ar.­Öll­vilj­um­ við­jú­koma­heil­heim,“­seg­ir­Reyn­ir­Jóns­son,­fram­ kvæmda­stjóri­Strætó­bs. „Á­und­an­förn­um­þrem­ur­árum­hafa­starfs­menn­og­ stjórn­end­ur­Strætó­bs.­náð­ frá­bær­um­ár­angri­ í­ að­ efla­ör­ygg­is­menn­ingu­ fyr­ir­tæk­is­ins,­bæði­ í­um­ferð­ inni­ og­ á­ vinnu­staðn­um.­ Ár­ang­ur­inn­ hef­ur­ vak­ið­ at­hygli­hjá­öðr­um­fyr­ir­tækj­um­sem­líta­til­Strætó­bs.­ sem­fyr­ir­mynd­ar­í­því­hvern­ig­þróa­á­ör­ygg­is­menn­ ingu­ og­ efla­ ör­ygg­is­vit­und­á­ vinnu­stöð­um.­Starfs­ menn­Strætó­bs.­geta­ver­ið­stolt­ir­af­ár­angrin­um­og­ VÍS­hvet­ur­þá­ til­ að­halda­áfram­á­sömu­braut­og­ vera­öðr­um­til­fyr­ir­mynd­ar­hér­eft­ir­sem­hing­að­til,“­ seg­ir­Sig­rún­Ragna­Ólafs­dótt­ir,­for­stjóri­VÍS. Áhersla lögð á að halda hæfi legu bili á milli bíla Gísli Níls Ein ars son, for varna full trúi VÍS, og Reyn­ ir Jóns son, fram kvæmda stjóri Strætó bs., leggja áherslu á að halda hæfi legu bili á milli bíla. For­varn­ir­gegn­slys­um­og­óhöpp­um­á­Ör­ygg­is­dög­um­ Strætó­og­VÍS: www.borgarblod.is

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.