Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 12

Kópavogsblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 12
12 Kópavogsblaðið NÓVEMBER 2011 Bernskuminningar úr Kópavogi Mold­ar­hrúg­ur­þá­og­nú Dr. Gunni (Gunn ar Lár­ us Hjálm ars son) hef ur feng ist við tón list, rit störf, dag skrár­ gerð og fleira. Með al ann ars sem höf und ur barna plöt unn­ ar og leik rits ins Abbababb!, með lim ur í hljóm sveit un um S.H.Draum ur og Unun, blaða­ mað ur á DV, Frétta blað inu og Þjóð vilj an um og ann ar um sjóna mað ur Popp punkts á RÚV. Hann fædd ist árið 1965 í fæð ing ar heim ili Kópa vogs og ólst upp að Álf hóls vegi 30a. Hann flutti til Reykja vík ur um miðj an 9. ára tug inn en ber enn mjög sterk ar taug ar til Kópa­ vogs. Æsku­slóð­ir­mín­ar­var­rað­hús­ ið­þar­sem­ég­bjó­og­um­hverf­ið­ þar­ í­ kring.­ Við­ köll­uð­um­ samt­ rað­hús­ið­ alltaf­ „blokk“.­ Hver­ íbúð­ var­ með­ garði­ og­ svo­ var­ sam­eig­in­leg­ órækt­ á­ bak­við­ garð­ana.­Mað­ur­var­þarna­mik­ ið­og­hafði­ofan­af­ fyr­ir­ sjálf­um­ sér.­Það­voru­ein­hverj­ir­strák­ar­ í­ ná­grenn­inu­ sem­ hægt­ var­ að­ leika­ við,­ en­ í­ rað­hús­inu­ bjug­ gu­ ein­tóm­ar­ stelp­ur.­ Það­ mátti­ samt­al­veg­fara­með­þeim­í­Fall­ in­spýta­og­Húllí­hú. Í­ garð­in­um­okk­ar­hafði­pabbi­ smíð­að­ kofa,­ Bakka­kot,­ úr­ kassa­fjöl­um.­Það­voru­ófá­kaffi­ sam­sæt­in­ hald­in­ í­ Bakka­koti­ og­ einu­ sinni­ vor­um­ ég­ og­ ein­ hver­Kalli,­ sem­bjó­ í­ „Flat­köku­ hús­inu“­ á­ móti­ og­ flutti­ síð­ ar­ til­ Ástr­al­íu,­ svo­ upp­tekn­ir­ í­ leik­að­við­vor­um­álitn­ir­ týnd­ir.­ Eng­inn­ fatt­aði­ að­ leita­ í­ Bakka­ koti­ og­ það­ var­ búið­ að­ kalla­ út­ lögg­una­ og­ gott­ ef­ ekki­ aug­ lýsa­eft­ir­okk­ur­ í­út­varp­inu­ líka.­ Fyrsta­ bernskuminn­ing­ mín­ er­ af­ pabba­ sótsvört­um­ af­ æs­ingi­ að­ reka­ okk­ur­ há­grenj­andi­ út­ úr­kof­an­um. Smátt­ og­ smátt­ stækk­aði­ svæð­ið­sem­ég­þorði­að­fara­um.­ Það­var­ver­ið­að­leggja­hita­veitu­ í­hús­og­ég­man­eft­ir­því­þeg­ar­ Álf­hóls­veg­ur­inn­ var­ all­ur­ upp­ graf­inn.­Þá­urðu­til­mold­ar­haug­ ar­sem­hægt­var­að­leggja­bíl­vegi­ um­með­lít­illi­plast­skóflu.­Ég­var­ mik­ið­í­því,­að­leggja­vegi­og­búa­ til­borg­ir­ í­mold­ar­hrúg­um.­Sein­ na­ á­ sumr­in­ var­ mað­ur­ í­ fyr­ir­ bæri­sem­hét­Íþrótt­ir­og­úti­líf­og­ var­hald­ið­á­Kópa­vogs­velli.­Það­ var­m.a.­ far­ið­á­hest­bak­og­ára­ bát­um­róið­í­Naut­hóls­vík­og­mig­ minn­ir­að­ég­hafi­grenj­að­mig­út­ úr­hvoru­tveggja. Mistókst­að­setja­mig­á­ gæslu­völl­og­leik­skóla Ég­ er­ yngst­ur­ og­ mamma­ var­ alltaf­ að­ spá­ í­ að­ fara­ að­ vinna.­ Það­ var­ reynt­ að­ fara­ með­ mig­ á­ gæslu­völl­ á­ Bjarn­hóla­stíg­ og­ á­ leik­skól­ann­ Kópa­hvol,­ en­ ég­ grenj­aði­þang­að­ til­mamma­kom­ og­sótti­mig.­Ég­var­því­heima­þar­ til­ég­byrj­aði­í­6­ára­bekk. Ég­fór­í­Kópa­vogs­skóla­og­var­í­ öll­árin­hjá­Önnu­Mjöll­kenn­ara­í­ D­bekkn­um.­Hún­stjórn­aði­þessu­ mjög­ vel­ og­ var­ frá­bær.­ Mað­ur­ tók­með­sér­nesti­og­svo­var­les­ ið­í­drekku­tím­um,­oft­Bob­Mor­an­ bæk­ur.­Fyr­ir­ jól­var­sett­ur­svart­ ur­ kreppapp­ír­ í­ glugg­ana­ sem­ var­ gríð­ar­lega­ jóla­legt.­ Ég­ keyri­ stund­um­ fram­hjá­ skól­an­um­ fyr­ ir­ jól­ til­að­kom­ast­ í­ jóla­st­uð­því­ svarti­kreppapp­ír­inn­er­enn­á­sín­ um­stað.­Litlu­ jól­in­voru­hald­in­ í­ íþrótta­saln­um,­ jóla­svein­ar,­ rauð­ epli­og­pakk­ar.­Sann­ur­jóla­andi. Pabbi­ vann­ á­ tré­smíða­verk­ stæði­ Sig­urð­ar­ El­í­as­son­ar­ (Sel­ ko)­ á­ Auð­brekku.­ Hon­um­ þótti­ lít­ið­ til­töku­mál­ að­ taka­ að­ sér­ auka­vinnu­á­kvöld­in­og­vinna­70­ tíma­ á­ viku.­ Það­ var­ bara­ nor­ mal.­Hann­kom­samt­alltaf­heim­ í­há­deg­inu­og­át­há­deg­is­mat­yfir­ út­varps­frétt­um.­Þá­eins­og­nú­var­ allt­ að­ fara­ til­ fjand­ans­ á­ hverj­ um­degi.­Hann­sagði­ „þey“­þeg­ ar­ frétt­irn­ar­ byrj­uðu,­ enda­ var­ mik­il­vægt­ að­ hlusta­ á­ þetta­ allt­ sam­an.­Svo­fór­hann­og­lagði­sig­ í­smá­stund.­Þá­ lagði­eldri­syst­ir­ mín­Odd­ný­nokk­uð­upp­úr­því­að­ kitla­mig­svo­ég­myndi­reka­upp­ gól­og­vekja­pabba.­ Mamma­skúraði­ skrif­stof­urn­ar­ og­ kaffi­að­stöð­una­ í­ Sel­ko­ og­ ég­ fór­ oft­ með.­ Þar­ gat­ mað­ur­ hirt­ frí­merki­ af­um­slög­um­ í­ rusla­föt­ um­og­tugg­ið­lím­tappa­og­ímynd­ að­ sér­ að­ það­ væri­ tyggjó.­ Svo­ var­fast­ur­lið­ur­að­ég­og­mamma­ keypt­um­eina­Spur­sam­an.­Flösk­ urn­ar­voru­mjög­sér­stak­ar­ í­ lag­ inu­ og­ auð­velt­ að­ skipta­ þeim­ í­ tvennt.­ Við­ drukk­um­ sitt­ hvorn­ helm­ing­inn. Fór­að­fitna­við­gelgj­una Mað­ur­ hékk­ mik­ið­ á­ fót­bolta­ vell­in­um­ við­ skól­ann.­ Spark­aði­ tuðru­og­var­sæmi­leg­ur.­Mig­rám­ ar­ að­eins­ í­ gömlu­ smur­stöð­ina­ sem­ var­ þar­ sem­ Hamra­borg­in­ reis.­ Þeg­ar­ ver­ið­ var­ að­ byggja­ Hamra­borg­ina­ var­ það­ kjör­inn­ stað­ur­ til­ að­snigl­ast­um,­stund­ um­hjólandi­um­alla­þessa­stein­ steyptu­ganga­sem­var­ver­ið­að­ byggja.­Mik­ið­fjör. Mat­vöru­búð­in­ Kron­ var­ stað­ sett­við­hlið­ina­á­mér­á­Álf­hóls­ vegi.­ Einu­ sinni­ stal­ ég­ pínu­litl­ um­Cheer­ios­pakka­úr­búð­inni­en­ það­komst­upp.­Mamma­ lét­mig­ skila­ pakk­an­um­ í­ búð­ina­ og­ ég­ fór­há­grenj­andi­í­það­verk­efni.­Ég­ var­herfi­lega­mat­vand­ur­og­tókst­ oft­ að­væla­út­pyls­ur­þeg­ar­ýsa­ með­mör­floti­var­í­boði,­sem­var­ eig­in­lega­alltaf.­ Síld­og­harð­fisk­ ur­ var­ svona­ það­ hollasta­ sem­ ég­fékkst­til­að­éta.­Ég­hef­lík­lega­ þjáðst­af­C­vítamín­skorti­því­oft­ voru­ lapp­irn­ar­á­mér­út­a­tað­ar­ í­ mar­blett­um.­Ég­var­grind­hor­að­ ur­ fram­an­ af­ en­ fór­ að­ fitna­ við­ gelgj­una. Í­sama­húsi­og­Kron­var­mjólk­ ur­búð­ og­ fisk­búð­ og­ ein­hver­ æsku­lýðsmið­stöð­á­efri­hæð­inni.­ Ég­ tók­ aldrei­ þátt­ í­ neinu­ starfi­ þar,­en­ég­man­að­ég­var­næst­um­ því­bú­inn­að­ganga­ í­ Skát­ana­af­ því­þeir­áttu­svo­flotta­raf­magns­ bíla­braut.­ Þeg­ar­ sala­ mjólk­ur­ var­ gef­in­ frjáls­ hætti­ mjólk­ur­ búð­in.­ Pabbi­ keypti­ hús­næð­ið­ og­ rak­ þar­ Tempó­ inn­römm­un,­ sem­hann­hafði­byrj­að­með­nok­ kru­ fyrr­ í­ Hamra­borg­inni.­ Þeg­ ar­pabbi­hætti­ að­vinna­ tók­Ási­ bróð­ir­ minn­ yfir­ rekst­ur­inn­ og­ rek­ur­ nú­ Tempó­ inn­römm­un­ í­ Hamra­borg­ –­ bestu­ inn­römm­ un­ lands­ins!­Ég­ fékk­mik­ið­sjokk­ þeg­ar­ ég­ keyrði­ fram­hjá­ gamla­ Kron­ný­lega­og­búið­var­að­ rífa­ allt­ hús­ið.­ Nú­ stend­ur­ þar­ bara­ mold­ar­haug­ur.­­ Rétt­ hjá­ á­ Álf­hóls­veg­in­um­ var­ sjopp­an­Siggu­búð.­Þar­voru­ helstu­ger­sem­in­Match­box­bíl­ar­ í­ litl­um­ gul­um­ pappa­köss­um.­ Á­ til­li­dög­um­ fékk­ mað­ur­ svo­leið­ is­ mun­að.­ Ann­ar­ mun­að­ur­ var­ am­er­ískt­ súkkulaði­ sem­ fór­ að­ fást­seint­á­8.­ára­tugn­um.­Ég­fann­ einu­sinni­gadd­freð­ið­og­hálf­ét­ið­ Mars­ súkkulaði­ á­ snævi­þaktri­ gang­stétt­og­sporð­renndi­því­að­ sjálfs­sögðu. Metn­að­ar­full­teikni­ mynda­saga­um­ævi­ fugls­unga Ég­ kynnt­ist­ Halla­ á­ Auð­ brekkunni­og­hékk­mik­ið­hjá­hon­ um.­ Mamma­ hans­ ristaði­ brauð­ ofan­ í­ okk­ur­ og­ við­ vor­um­ með­ mjög­metn­að­ar­fulla­ teikni­mynda­ sögu­í­smíð­um­um­æv­in­týri­fugls­ unga.­Þeg­ar­var­snjór­mátti­renna­ sér­ á­ þotu­ alla­ leið­ frá­ Álf­hóls­ veg­in­um­ í­ gegn­um­ Löngu­brekku­ og­nið­ur­á­Auð­brekku.­ Jón,­eldri­ bróð­ir­hans­Halla,­ átti­ ein­hverja­ mús­ík­ á­ kassett­um­ og­ plöt­um­ sem­mátti­stel­ast­í. Ég­ byrj­aði­ snemma­ að­ hafa­ áhuga­á­ tón­list.­ Í­ „blokk­inni“­bjó­ stund­um­ Guð­mund­ur­ Hann­es­ Hann­es­son,­ jafn­aldri­ minn,­ en­ pabbi­ hans­ var­ sendi­herra­ svo­ hann­var­oft­er­lend­is,­ t.d.­ í­Rúss­ landi­það­an­sem­hann­sendi­mér­ bréf­með­barm­merkj­um­af­Lenín­ og­ fé­lög­um.­ Eldri­ systk­ini­ Guð­ mund­ar­Hann­es­ar­áttu­litl­ar­plöt­ ur­með­Bítl­un­um,­sem­ég­var­ekki­ lengi­að­krækja­í.­Ég­fékk­því­heift­ ar­legt­Bítla­æði­sirka­árið­1975­og­ það­stend­ur­enn­yfir.­ Það­kom­Grundig­plötu­skáp­ur­ inn­ á­ heim­il­ið­ 1976­ og­ með­ fyl­ gdu­nokkr­ar­met­sölu­plöt­ur­þess­ árs,­m.a.­Einu­sinni­var­og­Horft­ í­ roð­ann­ með­ Jak­obi­ Frí­manni­ Magn­ús­syni.­ Systk­ini­ mín­ áttu­ líka­plöt­ur.­Dag­ný­syst­ir­átti­Eniga­ Meniga,­Stebbi­bróð­ir­átti­Me­g­as­ og­allt­rann­þetta­sam­an­til­að­efla­ tón­list­ar­á­huga­minn.­ Upp­runa­lega­ ætl­aði­ mamma­ að­ fara­að­ læra­á­gít­ar­og­ for­láta­ Hagström­ gít­ar­ var­ keypt­ur­ inn­ á­ heim­il­ið.­ Mamma­ hafði­ ekki­ mik­ið­út­hald­og­ég­var­ fljót­ur­að­ taka­ gít­ar­inn­ yfir.­ Þeg­ar­ ég­ var­ bú­inn­ að­ læra­ tvö­ gít­ar­grip­ fór­ ég­ strax­ að­ semja­ lög­ og­ skrifa­ þau­í­bæk­ur. Bítl­arn­ir­voru­alltaf­núm­er­eitt­ þar­ til­ pönk­ið­ kom­ til­ sög­unn­ ar.­ Ég­ fór­ með­ strák­um­ í­ Kópa­ vogs­bíó­seint­árið­1979­þar­sem­ Fræbbbl­arn­ir­ og­ Snill­ing­arn­ir­ voru­að­ taka­sánd­tékk­ fyr­ir­ tón­ leika­ dag­inn­ eft­ir.­ Þar­ frels­að­ist­ ég­ til­pönks­og­varð­upp­ frá­því­ for­fall­inn­ pönk­á­huga­mað­ur,­ síð­ an­ný­bylgju­á­huga­mað­ur,­en­í­dag­ bara­al­hliða­áhuga­mað­ur­um­tón­ list­–­þótt­pönk­ið­og­Bítl­arn­ir­eigi­ alltaf­mest­í­mér.­ Diskó­drull­og­ Ég­er­aum­ingi Ég­stofn­aði­hljóm­sveit­ina­Dor­ dingl­ar.­Óli­Þórð­ar­leyfði­okk­ur­að­ æfa­ í­ Víg­hóla­skóla,­ þar­ sem­ við­ vor­um­byrj­að­ir­ í­ gaggó.­Við­spil­ uð­um­ í­ fyrsta­ skipti­ í­Kópa­vogs­ bíói­ fyr­ir­pásk­ana­1980­á­ tón­leik­ um­ sem­ voru­ kall­að­ir­ Heil­brigð­ æska.­ Hljóm­sveit­in­ Ut­an­garðs­ menn­ voru­ líka­ að­ hita­ upp,­ en­ Fræbbbl­arn­ir­ aðal­ núm­er­ið.­ Ein­ hver­ Bubbi­ Morthens­ var­ bú­inn­ að­ vekja­ smá­ at­hygli­ en­ eft­ir­ þessa­tón­leika­fóru­hjól­in­að­snú­ ast­veru­lega­hratt­hjá­hon­um­og­ Ut­an­garðs­mönn­um.­Bubbi­ reykti­ í­ sánd­tékk­inu­og­skip­aði­mér­að­ sækja­ tóma­ kók­flösku­ svo­ hann­ gæti­ drep­ið­ í.­ Ég­ hlýddi­ og­ lít­ á­ þetta­at­vik­sem­einn­af­há­punkt­ um­fer­ils­ins!­ Ég­hef­aldrei­ver­ið­eins­stress­ að­ur­og­fyr­ir­þessa­fyrstu­tón­leika­ ævi­minn­ar.­Ég­fór­margoft­á­kló­ sett­ið,­ en­ Valli­ í­ Fræbbblun­um­ var­mjög­upp­byggi­leg­ur­og­góð­ur­ við­okk­ur­ litlu­ strák­ana­–­ stapp­ aði­ í­okk­ur­stál­inu.­Þetta­hafð­ist,­ við­ tók­um­þrjú­ lög­eft­ir­mig:­Fer­ ða­lag,­ Diskó­drull­ og­ eina­ lag­ið­ sem­var­sung­ið,­og­það­af­mér,­Ég­ er­aum­ingi.­ Viku­ síð­ar­ spil­uð­um­ við­ sama­ pró­gramm­ á­ Hæfi­leika­keppni­ Kópa­vogs,­ aft­ur­ í­ Kópa­vogs­bíói.­ Þarna­ tóku­ m.a.­ þátt­ þeir­ snill­ ing­ar­Steinn­Skapta­son­og­Krist­ inn­Jón­Guð­munds­son,­sem­voru­ sam­an­ í­ Stíf­grím­kombó­inu.­Þeir­ fengu­verð­laun­fyr­ir­að­vera­með­ frum­leg­asta­at­rið­ið­og­urðu­síð­ar­ góð­ir­vin­ir­mín­ir.­Við­ í­Dor­dingl­ um­feng­um­hins­veg­ar­eng­in­verð­ laun­og­bara­eitt­hvað­ lásí­við­ur­ kenn­ing­ar­blað.­ Ég­ var­ mjög­ fúll­ en­ lét­það­ekki­ slá­mig­út­af­ lag­ inu.­Mað­ur­á­aldrei­að­gef­ast­upp! Dr. Gunni rifj ar upp bernskuminn ing ar úr Aust ur bæn um í Kópa vogi Strák­arn­ir­í­D-bekkn­um­með­Önnu­Mjöll­kenn­ara­í­Kópa­vogs­skóla.­ Stelp­urn­ar­ í­ bekkn­um­voru­ein­hvers­ stað­ar­ ann­ars­ stað­ar­þenn­an­ dag.­Ég­er­lengst­til­hægri. Við­ tröpp­urn­ar­upp­ í­Kron­árið­1980.­ Eins­og­ sést­ var­þetta­ strax­ orð­ið­ hrör­legt­ á­ þess­um­ tíma­ svo­ það­ var­ ekki­ seinna­ vænna­ að­ rífa­þetta­allt­sam­an­30­árum­síð­ar! Dr.­Gunni. Á­for­láta­Cooper­hjóli­í­garð­in­um­heima­hjá­mér.­Kof­inn­Bakka­kot­ sést­til­vinstri.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.