Bændablaðið - 11.09.2014, Blaðsíða 5

Bændablaðið - 11.09.2014, Blaðsíða 5
5Bændablaðið | Fimmtudagur 11. september 2014 Hvernig gekk heyskapurinn? Með heysýnum má: Starfsmenn Líflands taka heysýni hjá bændum greina næringarefnainnihald gróffóðurs auðvelda markvisst val á kjarnfóðurtegund með gerð fóðuráætlunar varpa ljósi á misjafna verkun heyfengs fá upplýsingar um stein- og snefilefnainnihald auðvelda val á áburðartegundum. Heysýnin eru greind í rannsóknarstofu BLGG í Hollandi. Greining þeirra tekur 7-10 daga frá sýnatökudegi. Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Líflands í síma 540-1138. Sími 540 1100 Brúarvogur 1-3 Lynghálsi, Reykjavík Lónsbakka, Akureyri Efstubraut, Blönduósi

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.