Bændablaðið - 11.09.2014, Blaðsíða 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 11. september 201
Grafningsrétt í
Grafningi, Árn.
mánudaginn 22.
sept. um kl. 10.00
Haldréttir í
Holtamannaafrétti,
Rang.
sunnudaginn 14.
sept. um kl. 10.00
Heiðarbæjarrétt í
Þingvallasveit, Árn.
laugardaginn 20.
sept. um kl. 15.00
Hrunaréttir í
Hrunamannahr., Árn.
föstudaginn 12.
sept. um kl. 10.00
Húsmúlarétt v/
Kolviðarhól, Árn.
laugardaginn 20.
sept. um kl. 14.00
Landréttir við Áfangagil,
Rang.
fimmtudaginn 25.
sept. um kl. 12.00
Reyðarvatnsréttir á
Rangárvöllum
laugardaginn 20.
sept. um kl. 11.00
Reykjaréttir á Skeiðum,
Árn.
laugardaginn 13.
sept. um kl. 09.00
Seljalandsréttir undir
Eyjafjöllum, Rang.
sunnudaginn 21.
sept.
Selvogsrétt í Selvogi,
Árn.
sunnudaginn 21.
sept. um kl. 9.00
Skaftholtsréttir í
Gnúpverjahreppi, Árn.
föstudaginn 12.
sept. um kl. 11.00
Tungnaréttir í
Biskupstungum
laugardaginn 13.
sept. um kl. 9.00
Vestur-Landeyjaréttir
við Forsæti, Rang.
sunnudaginn 21.
sept.
Þóristunguréttir,
Holtamannaafr., Rang.
sunnudaginn 14.
sept. um kl. 10.00
Ölfusréttir í Ölfusi, Árn.
mánudaginn 22.
sept. um kl. 14.00
Helstu réttir í landnámi
Ingólfs Arnarsonar
laugardaginn 20. sept. um
kl. 14.00
Húsmúlarétt við
Kolviðarhól
laugardaginn 20. sept. um
kl. 14.00
Þórkötlustaðarétt í
Grindavík
laugardaginn 20. sept. um
kl. 15.00
Heiðarbæjarrétt í
Þingvallasveit
sunnudaginn 21. sept. um
kl. 9.00
Selvogsrétt í Selvogi,
Árn.
sunnudaginn 21. sept. um
kl. 11.00
Fossvallarétt við
Lækjarbotna
sunnudaginn 21. sept. um
kl. 13.00
Hraðastaðarétt í
Mosfellsdal
sunnudaginn 21. sept. um
kl. 15.00
Kjósarrétt í Kjós
sunnudaginn 21. sept. um
kl. 17.00
Brúsastaðarétt í
Þingvallasveit
mánudaginn 22. sept. um
kl. 10.00
Grafningsrétt í
Grafningi
mánudaginn 22. sept. um
kl. 14.00
Ölfusréttir í Ölfusi
laugardaginn 27. sept. um
kl. 13.00
Krýsuvíkurrétt v.
Suðurstrandarveg,
Gullbr.
Stóðréttir
Skarðarétt í
Gönguskörðum, Skag.
laugardaginn
13. sept.
Staðarrétt í Skagafirði.
laugardaginn
13. sept.
Skrapatungurétt í
A.-Hún.
sunnudaginn 14.
sept.
Silfrastaðarétt í
Blönduhlíð, Skag.
sunnudaginn 14.
sept. um kl. 14.00
Auðkúlurétt við
Svínavatn, A.-Hún.
laugardaginn 20.
sept. um kl. 16.00
Árhólarétt í Unadal,
Skag.
föstudaginn
26. sept.
Unadalsrétt í Unadal við
Hofsós, Skag.
föstudaginn
26. sept.
Laufskálarétt í
Hjaltadal, Skag.
laugardaginn
27. sept.
Deildardalsrétt í
Deildardal, Skag.
laugardaginn
4. okt.
Flókadalsrétt, Fljótum,
Skag.
laugardaginn
4. okt.
Undirfellsrétt í Vatnsdal,
A.-Hún.
laugardaginn
4. okt. um kl. 7.00
Víðidalstungurétt í
Víðidal, V.-Hún.
laugardaginn 4.
okt. um kl. 10.00
Tungurétt í
Svarfaðardal, Eyf.
laugardaginn 4.
okt. um kl. 14.00
Hlíðarrétt við
Bólstaðarhlíð, A.-Hún.
Upplýsingar
bárust ekki
Melgerðismelarétt í
Eyjafjarðarsveit
Upplýsingar
bárust ekki
Miðfjarðarrétt í Miðfirði,
V. - Hún.
Upplýsingar
bárust ekki
Þverárrétt í Vesturhópi,
V.-Hún.
Upplýsingar
bárust ekki
Þverárrétt ytri,
Eyjafjarðarsveit
Upplýsingar
bárust ekki
Fjárréttir og stóðréttir 2014
Smalamennska stendur nú sem
hæst víða um land en búið er að
rétta á nokkrum stöðum, einkum
á Norðurlandi. Hér má sjá þær
fjárréttir og einnig stóðréttir sem
eftir eru.
Réttarlistinn í ár er birtur með
töluvert breyttu sniði. Í fyrsta sinn
eru réttir um landið birtar á korti sem
unnið hefur verið af Ólafi Valssyni.
Auðvelt er að glöggva sig á hvar
réttir eru í hverjum landshluta á
kortinu.
Varðandi söfnun gagna var
farin sú leið að senda öllum
sveitarfélögum í landinu póst þar
sem farið var fram á upplýsingar
um réttarhald í hverju sveitarfélagi.
Það vinnulag skilaði góðum árangri,
í flestum tilfellum, og varð meðal
annars til þess að réttum á listanum
fjölgaði umtalsvert. Gerðar hafa
verið leiðréttingar samkvæmt þeim
ábendingum sem borist hafa. Vanti
upplýsingar um réttir inn á kortið
sem nú birtist, ýmist svo að réttir
vanti eða tímasetningar, er ástæðan
sú að upplýsingar hafa ekki borist
frá sveitarfélögunum.
Flestar réttirnar eru á Mið-
Norðurlandi, í Skagafirði og
Eyjafirði. Fyrsta rétt haustsins var
Rugludalsrétt í Blöndudal í Austur-
Húnavatnssýslu en réttað var þar
laugardaginn 30. ágúst. Upplýsingar
um dagsetningar eru birtar eftir
landshlutum en í stafrófsröð innan
hvers landshluta. Þá kemur hér listi
yfir helstu stóðréttir landsins.
Rétt er að minna á að villur
geta slæðst inn í lista af þessu tagi
og eins geta náttúruöflin orðið til
þess að breyta þarf tímasetningum
á smalamennsku og þar með
réttarhaldi. Eru lesendur því hvattir
til að hafa samband við heimamenn
á hverjum stað til að fullvissa sig um
réttar dag- og tímasetningar.
/fr/HKr.
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
Hafa áhrif um land allt!
www.Topplausnir.is - Smiðjuvegi 40 - gul gata - 200 Kópavogi. Sími 517-7718
Humbaur álkerrur
Tveggja öxla,
2500 kg.,
mál á palli 3x1.5m.
Verð kr: 560,000,-
m./vsk. og skráningu.