Málfríður - 01.10.2015, Blaðsíða 5

Málfríður - 01.10.2015, Blaðsíða 5
kennarana sína og þann góða anda sem þeim fannst ríkja í skólanum. Skólasamfélag Fellaskóla má svo sannarlega vera stolt og ánægt af þessum árangri. Þessi viðsnúningur sýnir vel hvernig fagleg forysta, samhent átak og upp- byggilegt foreldrasamstarf getur skapað betri grund- völl til náms. Nú er verkefnið að viðhalda og bæta enn frekar þennan góða árangur til framtíðar. Niðurstöðurnar voru afar góðar og ljóst að markvisst hefur verið unnið að því að bæta nám og kennslu í skólanum. Um 80% kennslustunda voru metnar góðar eða frábærar og jafnframt mátti greina að fjölmörg þróunarverkefni, s.s. 1, 2 og Fellaskóli – samþætt skóla- og frístundastarf í 1. og 2. bekk og Okkar mál, hafi skilað nemendum betri og heildstæðari þjónustu. Í matinu kom einnig fram að nemendur voru bæði ánægðir með MÁLFRÍÐUR 5

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.