Málfríður - 01.10.2015, Blaðsíða 8

Málfríður - 01.10.2015, Blaðsíða 8
er að ræða þá sem alast upp við íslensku eða önnur tungumál heimavið. Sú þekking sem hefur skapast í verkefnum á vegum nýmálasetursins í Graz er án nokkurs vafa gagnleg fyrir okkur hér á Íslandi. Ég hvet kennara til að skoða þessi verkefni en þau geta stutt okkur við að þróa námskrár og skólastefnur sem mæta þörfum fjöltyngdra barna fyrir framúrskarandi tungu- málanám. Vefsíða verkefnisins: http://www.ecml.at/F1/tabid/ 756/language/en-GB/Default.aspx að hjálpast að við að yfirfæra niðurstöðurnar á írsku og flytja verkefnið á írsku. Þetta átti t.d. við um lausn á stærðfræðidæmum. Íslenskt samfélag hefur breyst mikið á undanförnum árum og ljóst er að samsetning nemendahópa með til- liti til menningar og móðurmáls mun halda áfram að þróast, hér sem annars staðar. Einstaklingar sem hafa gott vald á íslensku og öðrum tungumálum munu án nokkurs vafa eiga fleiri möguleika í framtíðinni en þeir sem einungis hafa vald á íslensku, óháð því hvort um 8 MÁLFRÍÐUR

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.