Vestfirska fréttablaðið - 11.02.1977, Blaðsíða 7
('TT’ 'lnliiu/ni
fFnitfaUaAUi-
K.R.Í. óskar eftir
Boöganga
framkvæmdum
Á fundi bæjarstjórnar þ. 3. febrúar s.l., kom til umræðu m.a.
fundargerð stjórnar íþróttavallar. Hafði Ólafur Þórðarson, for-
maður KR(, lagt fyrir stjórnina skýrslu frá KSt um ástand íþrótta-
valla 1. og 2. deildar liða (sbr. grein um sama efni ítbl. glaðsins á
þessu ári). f skýrslu þessari kemur fram, að aðstaða á fþrótta-
vellinum á Torfnesi er mjög slæm og völlurinn e.t.v. ónothæfur
fyrir leiki á n.k. sumri.
Til að bæta úr þessu óskaði knattspyrnuráð eftir fram-
kvæmdum af hálfu bæjarins í þremur liðum og auk þess vill það
fá túnblett til afnota fyrir knattspyrnuæfingar. Er það ósk knatt-
spyrnumanna í fyrsta lagi, að slitlag á vellinum verði bætt. í öðru
lagi vilja þeir að komið verði upp búnings- og baðaðstöðu við
völlinn, sem þeir bjóðast til að vinna við ef bæjarsjóður leggur til
efni og hús. f þriðja lagi telja knattspyrnumenn nauðsyniegt að
Á s.l. sunnudag fór fram á Seljalandsdal boðganga sem
Skíðafélagið sá um framkvæmd á. Gangan hófst klukkan 14°°.
Keppt var í flokki 15-17 ára og vegalengdin sem gangin var, var
3x5 km.Sigraði A-sveit Ármanns, í öðru sæti var sveit Vestra og í
þriðja sæti B-sveit Ármanns. Bestum brautartíma náði Halldór
Ólafsson Vestra, 27 mín. og 2 sek.
Nr. 1. A-sveit Ármanns:
Sigurjón Sigurjónsson.......................32 mín. 00 sek.
Hjörtur Hjartarson..........................28 mín. 00 sek.
Kjartan Hauksson............................29 mín. 05 sek.
Samtals.....................................89 mín. o5 sek.
Nr. 2. Sveit Vestra:
Halldór S. Hauksson ........................35 mín 16 sek.
Ingvar Ágústsson............................29 mi'n 19 sek.
Halldór Ólafsson ...........................27 mín 02 sek.
Samanlagt ..................................91 mín 37 sek.
Nr. 3. B-sveit Ármanns:
Jón H.Hreinsson.............................32 mín 33 sek
haldið verði áfram við uppfyllingu fyrir innan núverandi völl, og
að á þeirri uppppfyllingu verði tilbúinn völlur fyrir sumarið 1978
og yrði þá mögulegt að grasvöllurinn yrði að veruleika árið 1979.
Meðal þeirra sem tjáðu sig um þetta mál, var Jens Kristmanns-
son. Upplýsti hann að byrjað hefði verið á núverandi velli árið
1956 og hann tekin í notkun árið 1964 og þá sem bráðabirgða-
völlur. Átti hann í framtíðinni að vera grasvöllur, en malarvöllur
að koma fyrir innan. Fyrir hverjar kosningar hafa stjórnmálamenn
lofað öllu fögru og bætta aðstöðu til íþróttaiðkunar en þau loforð
hafa jafnharðan verið svikin. Lagði Jens til að óskum knatt-
spyrnumanna, þ.e.a.s. um bætt slitlag og áframhaldandi uppfyll-
Ingu, yrði vísað til bæjarráðs til fjárhagsáætlunargerðar. Var það
Steingrímur Jónsson ...........................36 mín 37 sek
Kristján Fr. Kristjánsson....................32 mín 30 sek.
Samanlagt ...................................101 mín 00 sek.
Keppni í eldri flokki var frestað vegna þess að sveitir voru ekki
fullskipaðar.
SJS.
Góður árangur á
Afmælismóti JSÍ.
Jón Lyngmó númer 4 f sínum,
Einar Olafsson númer 3 í
sínum og Finnbogi Jóhannes-
son númer 4. Einar og Finn-
bogi kepptu í sama þyngdar-
flokki.
N.k. sunnudag fer fram
Meistara- og punktamót Reynis
og verður það haldið í Félags-
heimilinu í Hnífsdal, en þar
hafa júdómenn haft æfingaað-
stöðu.
SJS.
samþykkt.
Á fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1976 var upphaflega
samþykkt að veita 2,5 milljónum króna í íþróttavöllinn. Þar sem
þeir peningar voru ekkert notaðir s.l. sumar var í nóvember
samþykkt við endurskoðun fjárhagsáætlunar að veita þessum
2,5, milljónum króna f annað. Verður það sama uppi á teningnum
á þessu ári?
SJS.
Á fyrri hluta afmælismóts
Júdósambands fslands þ. 30.
janúar s.l., kepptu m.a. 8 fél-
agar úr júdódeild Reynis. Náðu
fjórir þeirra góðum árangri, í
þremur mismunandi þyngdar-
flokkum. Finnur M. Finnsson
varð númer 3 f sfnum flokki,
Knattspyrnu
þjálfari
Ný sundlaug
í Bolungarvík
Um miðjan s.l. mánuð réði
KRf til sín þjálfara fyrir næsta
keppnistímabil. Er það Gunnar
Gunnarsson úr KR, en hann
hefur áður þjálfað m.a. Víking
frá Ólafsvík. Er hann væntan-
legur hingað um miðjan mars,
en þangað til mun Guðmundur
Ólafsson, fþróttakennari, hafa
umsjón með þrekæfingum
knattspyrnumanna.
SJS.
Um mánaðamótin síðustu
var ný sundlaug í Bolungarvík
vígð við hátíðlega athöfn að
viðstöddu miklu fjölmenni.
Sundlaugin er átta metrar að
breidd og sextán og tveir þriðju
metrar að lengd. Áhorfenda-
pallar eru fyrir 110 manns, þar
af 50 í stæði. Búningsklefar eru
fyrir 60 manns.
Framkvæmdir við sund-
laugina hófust árið 1971 og var
þá áætlaður kostnaður um 40
milljónir króna, en er nú orðinn
120 milljónir króna. Aðalverk-
taki var Jón Fr. Einarsson. SJS.
Mullersmótið
Hið árlega Mullersmót, sem
er sveitakeppni í sviai (fjögurra
manna sveitir) fyrir felög innan
Skíðaráðs Reykjavíkur, for fram
í Skálafelli um síðustu helgi.
Keppt var í tveim brautum,
sem hvor um sig var 50 hlið.
Brautarstjóri var Haraldur Páls-
son.
Úrslit urðu þau að sveit Ár-
manns bar sigur úr býtum með
samanlagðan tíma 417,0 sek. I
öðru sæti varð sveit KR á 434,2
sek., en þriðja varð sveit ÍR á
457,0 sek.
Bestu tíma einstaklinga
fengu: Ólafur Gröndal KR 100,4
sek., Guöjón Ingi Sigurösson,
Ármanni, 102,1 sek. og Valur
Jónatansson, Ármanni, 103,7
sek.
Verðlaunaafhending fór fram
í Skálafelli að lokinni keppni.
Veður var mjög hagstætt til
skíðakeppni, 3ja stiga frost og
gola.
Skíðafélag Reykjavíkur sá
um mótið, mótmótsstjóri var
Leifuri Muller. ac
Mun áreiðanlega ræða
mál Sigurðar
Vegna fréttar í útvarpi og dagblöðum um viðræður milli
stjórnar íþróttasambands íslands og Matthíasar Á.
Matthiesen, fjármálaráðherra og Vilhjálms Hjálmarssonar,
menntamálaráðherra, um aukafjárveitingu til Í.S.f. vegna
sérstakra verkefna íslenskra íþróttamanna á þessu ári.sneri
Fréttablaðið sér til Gísla Halldórssonar, forseta Í.S.Í. og
spurði hann, hvort Sigurður H. Jónsson, hans kostnaðar-
sama úthald og ágæta frammistaða myndi koma til umræðu á
fundum þeirra.
Svar Gísla var á þá lund, að hann hefði talsvert íhugað mál
Sigurðar, og myndi áreiðanlega á það minnst á um-
ræddum fundum. ÁS.
Fasteignir?
TIL SÖLU
Silfurgata 9; á efri hæð er:
3ja herb. i'búð, á neðri hæð :
er þurrhreinsun í fullum;
rekstri. Stór eignarlóð og;
geymsluskúr fylgir.
Silfurgatal 1 ;tvær 4ra herb.ff
íbúðir á 2. og 3. hæð. Gottff
pláss í kjallara fylgir svoJ)'*
og lítill bílskúr.
&
Fjarðarstræti 38; snoturj4
4ra herb. íbúð á efstu hæð. vL
, V. Sundahöfn; veiðarfæra-íf
X geymsla í húsi Smábátafé-r£
X lagsins. % bil.
Hrannargata 10, tvær 3ja jJ,
X herb. íbúðir ásamt góðu yf
Jr plássi í kjallara. Seljast jf
saman, eða sín í hvoru lagi. "T
Hnffsdalur; um 90 fmyC
iw gólfhæð i' steinhúsi. Hent-yt.
X ug fyrir lager og smáiðnað úí
X Bolungarvík; nýlegt einbýl-'
ishús við Traðarstíg.
Flateyri; tvi'lyft einbýlishús :
að Ránargötu 7. Stór leigu-;
lóð og bílskúr fylgir.;
Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar ef samið verður -
fljótt.
Arnar G. Hin-
riksson hdl.
Aðalstræti 13, sírrn 3214
Körfubolti:
ÍBÍ með 2
stig eftir
6 leiki
Það sem af er þessu ári
hefur lið (Bf i' körfubolta leikið
fjóra leiki í 2. deild íslandsmót-
sins í körfuknattleik. Þ. 15.1.
lék ÍBl við UMFL og tapaði með
58 stigum gegn 69. Daginn eftir
lék liðið við UMFG og tapaði
74:78. 22. janúar lék liðið svo
við Hauka og unnu Isfirðingar
þá sinn fyrsta leik í vetur með
81 stigi gegn 54. Daginn eftir
lék (Bl við Snæfell og tapaði
ÍBÍ með 67 stigum gegn 76. Á
skrifstofu KKl var ekki hægt að
fá heildarstöðuna í deildinni
vegna vanskila á leikskýrslum.
Verður staðan væntanlega birt
í næsta blaði.
SJS.
Auglýsinga-
verö
verður frá og meö
þessu tölublaði
kr. 500
á dálksentimetra.
Útsöluverð
blaðsins er kr. 60