Vestfirska fréttablaðið - 02.03.1978, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 02.03.1978, Blaðsíða 1
 Afgreiöslan á Isafjaröarflugvelli, Sími 3400 Afgreiöslan Aöalstræti 24, sími 3410 FLvcFÉLAc wnuwm /SLAJVDS - —1 í næstu viku: Fermingarfötin Stúlkur — Piltar JAKKAFÖT — DRAGTIR SKYRTUR — SLAUFUR — BLÚSSUR Versíunin KJ&ió Isafiröi sími 3507 Menningarráð ísafjarðar: Drög að áætlun um stóraukna starfsemi S.l. sumar barst Menningarráöi fsa- fjaröar bréf frá bæjar- stjórn ísafjarðar dags. 23.05.1977, þar sem skilgreint er hlutverk Menningarráös í framtíðinni og því settar starfsreglur. Meö þessu bréfi er starfssvið ráösins stórlega aukið þar sem þaö ,,skal f.h. bæjarstjórnar vera tengiliöur viö alla þá aöila sem að lista- og menningarmálum starfa, nema annað sé fram tekiö í sam- þykktum bæjarstjórn- ar.“ Jafnframt skal þaö ,,hlúa aö og styrkja hvers konar menn- ingarstarf sem unnið er að í bæjarfélag- inu“, svo og ,,kapp- kosta aö veita nýjum menningarstraumum til bæjarins meö því aö greiða fyrir og hafa forgöngu um komu listamanna til baejarins.“ í samræmi viö þetta bréf, hefur menningarráð lagt fram drög aö áætlun um væntanlega starfsemi ráösins á komandi ári ásamt sundurliðaðri kostnaöaráætlun og greinargerö til skýr- ingar á einstökum kostnaöarliöum. Tek- iö skal fram aö verö- lag allt er miöaö viö árbyrjun 1978. Kammersveit Vestfjarða 1977 Bókmenntakynningar og fyrirlestrar um bókmenntir (4 sinnum á ári) 260.000 1.0 Efnt verði til bók- menntakynningar ávegum ráðsins a.m.k. 4 sinnum á ári. Flutt verði erindi um bókmenntir og leitast við að kynna eldri og yngri stefnur og viðhorf. Þá verði einstakir höf- undar kynntir, og þeim Framhald á 8. síðu Iðnskólinn á ísafirði Viðhorf Skólanefndar- manns og Iðnfulltrúans á Vestfjörðum í síðasta tölublaði hófst grein um verk- menntun á Vestfjörðum og iðnskólann á ísafirði. Þar var m.a. rætt við Valdimar Jóns- son, skólastjóra. Síðari hluti greinarinnar, sem er eftir Ólaf Guðmundsson, kemur hér, og er þar spjallað við þá Daníel Kristjánsson, Iðnfulltrúa og Finn Finnsson skólanefndarmann. „Líta á iðnnám, sem annarsflokks menntun“ Daníel Kristjánsson hefur frá námsárum sínum. Við verið iðnfulltrúi á Vestfjörð- spurðum Daníel fyrst hvert um tvo áratugi, auk þess væri hlutverk iðnfulltrúa. að hafa starfað að félags- „Iðnfulltrúi verður að málum iðnaðarmanna allt hafa fyrirliggjandi náms- samninga og þau gögn sem til þarf, þegar samningar við meistara eru gerðir. Til iðnfulltrúa þarf að sækja um staðfestingu á því hvort viðkomandi meistari sé hæf- ur til að taka að sér nema, Framhald á 4. sfðu Kristján, Jakob og Snorri Efstir á lista Alþýðuflokksins til bæjarstjórnarkosninga í vor Þegar framboös- frestur í prófkjöri AÞ þýöuflokksfélags fsa- fjaröar vegna bæjar- stjórnarkosninga í vor rann út 14. febrúar s.l. var Ijóst aö í ann- aö og þriöja sæti list- ans var sjálfkjörið, þar sem aðeins kom fram eitt framboö til hvors sætis. Til fyrsta sætis á listan- um buðust þrír menn, þeir Kjartan Sigurjóns- Framhald á 9. síðu Kristján Jónasson

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.