Vestfirska fréttablaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 1

Vestfirska fréttablaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 1
Afgreiðslan á ísafjarðarflugvelli, Sími 3400 Afgreiðslan Aðalstræti 24, sími 3410 FLUGFÉLAG LOFTLEIBIR LSLANDS Nú koma Sumar [ vörurnar fatnaður vikulega Verslunin dplið Isafirði sími 3507 Ragnar H. Ragnar kosinn heiðursborgari Við þrítugustu skólaslit Tónlistarskóla ísafjarðar, hinn 26. maí s.l. afhenti Guðmundur H. Ingólfsson, forseti bæjarstjórnar ísa- fjarðar, Ragnari H. Ragn- ar, skólastjóra heiðursborg- arabréf. Bæjarstjórn kaus Ragn- ar heiðursborgara á fundi sínum daginn áður, „fyrir ómetanleg og fórnfús störf ' að söngmennt og tónlistar- málum í kaupstaðnum um þrjátíu ára skeið.“ Guðmundur H. Ingólfs- son minntist í ræðu sinni við þetta tækifæri stofnun- ar Tónlistarskólans og Tónlistarfélags ísafjarðar. Guðmundur minntist hins mikla og fórnfúsa braut- ryðjendastarfs Jónasar Tómassonar, tónskálds, að þessum málum, en hann varð fyrsti heiðursborgari ísafj arðarka u pstaðar. Guðmundur þakkaði Ragnari og eiginkonu hans Sigríði Jónsdóttur það mikla og óeigingjarna starf, sem þau hafa nú um þrjátíu ára skeið lagt fram til eflingar Tónlistarskóla ísafjarðar og tónlistarstarfs alls í bænum. Ragnar H. Ragnar Sigríður Jónsdóttir !•••••••••••••••••••••••••• Stórt skref í framfaraátt Öll húsvið og neðan Sólgötu fjarhituð í vetur að ná samkomulagi við ísafjarðarkaupstað um að ganga frá og laga til götur, gangstéttir og lóðir jafn- hliða framkvæmdum við lögnina. Gangi verkið samkvæmt áætlun verða hús á um- ræddu svæði eingöngu hit- uð með vatni frá fjarhitun- arkerfinu næsta vetur. Lagt verður á notendur gjald til þess að standa undir kostnaði við heim- æðar til húsa og er hug- mynd forráðamanna Orkubúsins að notendur greiði það á nokkrum mánuðum, t.d. í þrem hlutum. Ekki er fullákveðið hvernig heita vatnið verð- ur mælt til kaupenda, en þar kemur tvennt til álita. Annað hvort verð á rúm- metra af vatni, eða á hita- einingu. Trú forráða- manna O.V. er sú, að hægt verði að fá fram hag- kvæmni og sparnað með fjarhituninni. Síðar í þessum mánuði hefjast framkvæmdir við lagningu fjarvarmaveitu í Isafjarðarkaupstað. Að sögn Jakobs Olafssonar, deildarstjóra hjá Orkubúi Vestfjarða verða aðalæðar lagðar í allar götur á Eyr- inni við og neðan Sólgötu og heimæðar í öll hús. Kyndistöð verður byggð við varaaflstöð Orkubúsins við smábátahöfnina og af- gangsorka frá varaaflstöð- inni nýtt til upphitunar en kynt með olíu, þar sem afgangsorkan hrekkur ekki til. Til þessara fram- kvæmda verður notað lánsfé frá Orkusjóði, en hann mun lána Orkubúi Vestfjarða 170 millj. króna á þessu ári. Nægir það til framkvæmdanna í sumar. Alls verða lagðar pípur um 9 km. leið. Verður hér um að ræða tvöfalt kerfi, hringrás, þ.e. vatnið renn- ur aftur til stöðvarinnar eftir notkun og verður end- urhitað. Jakob tjáði blað- inu að O.V. myndi reyna Varaflstöðvarhúsið Guðmundur Guðmundsson flytur hátfðarræðu ins. Sjá frásögn og myndir inni í blaðinu. sjómannadags

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.