Vestfirska fréttablaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 5
5 Ingvar Jónasson sann- 1978, var haldinn tónleikur aðieftirminnilega hver stór- í sama stað, Alþýðuhúsinu, snillingur hann er í meðferð og að því sinni fremur en hinnar virðilegu formóður fyrr um daginn stílað upp á fiðlunnar, en verkið bókstaf- aðgengilega og auðmelta lega lék í höndum hans og er efnisskrá, enda hljómleikarn- ekki ónýtt fyrir Isfirðinga að ir einkar ánægjulegir. Hinri hafa fóstrað slíkan mann. óborganlegi forleikur Loks flutti hljómsveitin Sin- Mozarts að Brúðkaupi Fíga- fóníu nr. 5 eftir Schubert, rós kom fyrstur, skóladæmi mikið eftirlæti hljómleika- um þann léttleika, sem er gesta um víða veröld og sí- ekki allur þar sem hann er fellt viðfangsefni hljómsveita séður, en leynir á sér og er í og stjórnenda þeirra í kon- rauninni með þunglyndisblæ sertsölum heimsins. Er á- undir niðri. Þessa óperu sá stæða til að þakka þennan ég átta sinnum, þegar hún flutning, sem var góður og var flutt íÞjóðleikhúsinu um líflegur, þó ögn laus við árið af því það er ekki hægt skuldbindingu í lýrískum að skemma svona mikið stefjafléttum hins mikla snilldarverk. Nú rifjaðist meistara sönglagsins. Er eng- upp fyrir mér þessi mara- um blöðum um 'það að fletta þonveisla sokkabandsár- að hljómleikar þessir voru anna, þegar Kristinn Halls- sögulegur viðburður og sigur son lauk upp raddarhólfum fyrir ísfirska hljómlistar- sínum í aríu hins ást- menn fyrr og síðar. fangna Fígarós. Góður maður Að kveldi sama dags, sagði einhverju sinni að allur laugardagsins 16. september Framhaidán.síðu Frá hátíðartónleikunum SLATURSALA KAUPFÉLAGS ÍSFIRÐINGA AUGLÝSIR Viðskiptavinum er bent á að gera sláturinnkaupin tímanlega. Þegar líða tekur á sláturtíðina verða ekki seldir hausar eða vambir frá þeim svæðum, sem garnaveiki er. Munið að gera pantanir með fyrirvara. Athugið að aðeins er selt gegn stað- greiðslu. Kaupfélag ísfirðinga Sláturhús TAKIÐ EFTIRÍ Nýkomið nokkuð úrval af hinum vinsælu og fallegu skápasam- stæðum. Nokkur sófaborð með tilheyrandi horn- borðum. Einnig borðstofu borð og stólar í sama stíl. Komið og skoðið og geriðogóð kaup Verslunin Virkinn j sími 7375, Bolungavík HVER VILL EIGNAST TVEGGJA MÁNAÐA GAMLAN HVOLP? Ég hefi einn, sem vantar gott heimili. Guðni Ásmundsson Hlégerði 2,Hnífsdal, sími3598 Laust starf Óskum eftir að ráð strax röskan mann til útkeyrslu og sendiistarfa. Þarf að hafa bílpróf. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA -------

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.