Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 11.06.1980, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 11.06.1980, Blaðsíða 6
6 vestfirska TTaBLAIID Frá Menntaskólanum á ísafirði Umsóknarfrestur um skólavist í 1. bekk veturinn 1980 — 1981 er hér með fram- lengdur til 15. júní. Umsækjendur eiga um tvo kosti að velja: a) almenna menntadeild b) 2ja ára verslunar- og skrif- stofubraut (væntanlega verður þeim sem velja þennan kost gert kleift að halda námi áfram að tveimur árum liðnum). Umsóknum ásamt afritum af prófskír- teinum úr 9. bekk grunnskóla skal koma á skrifstofu M.í. Gert er ráð fyrir að skólinn verði settur 7. sept. n.k. Skólameistari Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða karl eða konu til almennra skrifstofustarfa. Um heils dags starf er að ræða. Nánari upplýsingar í símum 3298 og 3198 Fjarðarstræti 16 — ísafirði Vestfirðingar Allt til bygginga á einum staö Jón Friðgeir Einarsson Byggingaþjónustan — Boiungarvík Símar 7351 og 7353 Ford Transit SENDIBIFREIÐ 1977 árgerð er til sölu VÉLSMIÐJA ÍSAFJARÐAR Sundahöfn — Sími 3910 Bílstjóri Okkur vantar bíl- stjóra með meira- próf til afleysinga frá 23. júní. Upplýsingar á skrifstofunni Hraðfrystihúsið hf. Hnífsdal Til sölu Rússajeppi, árg. ’77, ekinn 22.000 km. Upplýsingar í síma 3278, ísafirði. BÍLL TILSÖLU Skoda í-196, árgerð 1977, er til sölu. Upplýsingar í síma 7677. Starfskraft vantar til byggingarstarfa í Hnífsdal og í Bolungarvík Upplýsingar hjá byggingarstjóra í símum 4339 og 3765 í Hnífsdal og á skrifstofunni í Bolungarvík, í símum 7350 og 7351. Jón Friðgeir Einarsson Byggingaþjónustan — Bolungarvík Lions Framhald af bls. 8 um miklar og góðar hjálparhellur og lagt af mörkum starf, sem aldrei verður fullþakkað. Á árinu tók klúbburinn þátt í alþjóðlegum unglingaskiptum og dvaidi Dagný Annasdóttir, ísa- firði í sumarbúðum í Tranum, Danmörku, í 3 vikur ásámt ungl- ingum víðsvegar að úr heiminum. Félagar í Lionsklúbbi Isafjarð- ar þakka öllum þeim, einstakling- um og fyrirtækjum, sem stutt hafa þá í starfi. Það er þeim mikilvægt að finna það, að Lionshreyfingin nýtur trausts og virðingar á fé- lagssvæðinu og það er þeim hvatning til frekari starfa undir einkunarorðum Lionsmanna: VÉR ÞJÓNUM. Lionsklúbbur ísafjarðar sendir velunnurum sínum bestu óskir um gleðilegt sumar og biður þeim biessunar í nútíð og framtíð. Stjórn klúbbsins á s.l. starfsári var þannig skipuð: Form. Sigurð- ur J. Jóhannsson, ritari Gunn- laugur Einarsson og gjaldkeri Jakob Ólafsson. S.V.K. Framhald af bls. 1 kvenna komu 30 fulltrúar frá 15 aðildarfélögum víðsvegar að af Vestfjörðum. Kosin var stjórn og varastjórn Sambandsins. Nýju stjórnina skipa þær Þorbjörg Bjarnadóttir, form., Hildur Ein- arsdóttir, gjaldkeri, og Unnur Gísladóttir, ritari. etj.- HÓPFERÐABÍLAR 48 manna, 25 manna og 21 manns. Leigubíll 5 farþega — Sendi- bíladþjónusta. Þórdís Guömundsdóttir, Asgeir Sigurðsson Seljalandsvegi 76, sími 3666. Unnur sýnir á Flateyri Unnur Svavarsdóttir heldur málverkasýningu í Matstofu Hjálms h.f. Flateyri dagana 15- 17 júní. Opið sunnudag frá kl. 15-18, mánudag 20-22 og þrlðjudag 16-22. Frá stuðnings- mönnum Vigdísar Stuðningsmenn Vigdísar Finn- bogadóttur í ísafjarðarsýslum komu saman á ísafirði 25.5. til að skipuleggja kosningastarfið. Skip- uð var kjördæmisnefnd, sem starfa mun með aðalskrifstofu Vestfjarðakjördæmis á ísafirði. Skrifstofan var opnuð 3. júní og er til húsa að Austurvegi 1. Forstöðumenn skrifstofunnar verða Jórunn Sigurðardóttir og Svanhildur Þðrðardóttir. Opið verður fyrst I stað klukkan 2 til 5 síðdegis. f hverjum hreppi kjördæmisins eru trúnaðarmenn sem starfa í nánu sambandi við nefndarmenn og aðalskrifstofu. (Úr fréttatilkynningu) © m Prentstofan ísrún hf Óskum eftir íbúð á leigu fyrir starfsmann Upplýsingar í Prentsmiðjunni Aðalfundur Hf. Djúpbátsins verður haldinn í Sjómannastofunni, ísa- firði mánudaginn 23. júní kl. 20:00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin Steypustyrktarstál K-8, K-10, K-12, og K-16 Glerull 5 cm., 7,5 cm. og 10 cm. ISAFIRÐI SIMI 3472

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.