Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 22.12.1982, Side 7

Vestfirska fréttablaðið - 22.12.1982, Side 7
vestfirska FRETTABUDID Borgarafundur á Patreksfirdi Almennur borgarafundur um atvinnumál á staðnum var haldinn á Patreksfirði sunnu- daginn 12. desember. Fundinn sátu forustumenn í félags- og atvinnumálum bæjarbúa, svo og fulltrúar þeirra í sýslunefnd og stjórnum Orkubús og Fjórð- ungssambands. Frummælend- ur voru Lllfar Thoroddsen sveit- arstjóri, Jón Kristinsson fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss Patreksfjarðar h.f. og Jón Magnússon útvegsmaður og fiskverkandi. Fundurinn var fjölmennur og margir tóku til máls. Fundurinn var boðaður að tilhlutan Alþýðuflokksfélags Patreksfjarðar. Tvær ályktanir voru samþykkt- ar samhljóða á fundinum. Önnur er um atvinnumál og er það fyrst vakin athygli á gífurlegum fjár- hagsvanda atvinnufyrirtækja staðarins og ástæðan sögð vera furöulegar aðgerðir stjórnvalda sem miða við svokallaðan núll- punkt í afkomu fyrirtækja. Það skapar aftur fyrirtækjum í upp- byggingu, eins og eru á Patreks- firði. söfnun óviðráðanlegra lausaskulda, svo allt stefnir í stöðvun. Þá er vikið að nauðsyn þess að aflétta þessu ástandi. til þess m.a. að koma í veg fyrir fólksflótta af staðnum. Jafnframt er sett fram krafa á hendur þeim sem hlut eiga að máli. um að hver ný fjárfesting og fjárhagsaðstoð tryggi á hverjum tíma hagræð- ingu í rekstri og/eða aukin at- vinnutækifæri. Að lokum segir í ályktuninni: „Fundurinn skorar á hreppsnefnd Patrekshrepps, atvinnumálanefnd og atvinnurekendur á staðnum að fylgja eftir þeirri umræðu, sem hér hefur átt sér stað um atvinnu- mál. við þingmenn kjördæmisins og stjórnvöld landsins." Hin ályktunin er um Breiða- fjarðarferju. Fundurinn vítir rangan og neikvæðan fréttaflutn- ing sjónvarpsins um smíði og rekstur Breiðarfjarðarferju. Siðan er rakin þýðing ferjunnar til þess að tengja Vestfirði við vegakerfi landsins og á það bent að kostn- aður við smíði og rekstur ferjunn- ar er aðeins brot af því sem aðrar jafn árangursríkar aðgerðir til að koma fjórðungnum í heilsárs vegasamband muni kosta. Síðan segir: „Ný ferja yfir Breiðafjörð er í senn fljótlegasti og ódýrasti kost- urinn. sem völ er á, til þess að koma suðurhluta Vestfjarða og síðar Vestfjörðum öllum í heils árs samband við aðalvegakerfi landsins." SV Tilbúnir... Framhald af bls. 8. fyrr og í öðru formi, því að þessi rekstur er erfiður,“ sagði Hörður Guðmundsson framkvæmdastjóri Ernis. þegar blaðið leitaði um- sagnar hans um málið. „Þetta breytir engu um það sem ég hef sagt áður," sagði Valdimar L. Gíslason um tveggja milljóna króna fjárveitingaheim- ildina, til að styrkja sjúkra- og póstflug, sem sagt er frá öðrum stað í blaðinu. „Fjárveitingin er ekki stíluð á Ernir og þeir eru ekki búnir að fá hana í hendur, og við höldum óbreyttri stefnu með- m svo er. Hinsvegar munum við ,-kki taka upp samkeppni við Ern- r um þetta fé og fari svo að þeir 'ái það og það nægi til að koma ■ekstri þess fyrirtækis á eðlilegan ;rundvöll. fagna ég því og þá nunum við draga okkur í hlé, agði Valdimar. SV 7 Myndband í algerum sérflokki! Tæknimenn HI FI & Electronic blaðsins gáfu SL-C9 eftirfarandi einkunn: Jafnframt segja þeir, að þetta tæki eigi engan keppmaut á markaðnum í dag. • •• ••• ••• ••••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••••• ••• ••• ^ • •• ••• ••• ••••••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••••••• ••• ••• •«• ••• ••• ••••••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••••••• ••• ••• f « # m a m • •• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ■ ■ ■ ■ ■ «•••••• ••• ••• ••••••• ••• ••••••• ••• ••• ••••••• m ■ ■ ■ ■ • •••••• ••• ••••••• ••••••• , # ••• ••••••• ••• ••••••• M ■ ••••••• ••• ••••••• ••••••• • ••• ••••••• ••• ••• ••••••• W ■ ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• Æ ■ ■ ■ ■ ••• ••• ••• •••••<• ••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••• ••• Æ ■ m m m • •• ••• ••• ••••••• ••• ••• ••• ••••••• ••••••• ••• ••• ■ m ■ M • •• ••• ••• •••••• ••• ••• ••• ••••••• ••••• ••• ••• hljómtækjasamstæðan, sem á engan sinn líka! H Ferðatækin frá SONY og PANASONIC eru kærkomin jólagjöf Hljómplötuúrval Gefið tónlistar- gjöf cítá ($íi (Qii

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.