Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.03.1984, Síða 4

Vestfirska fréttablaðið - 01.03.1984, Síða 4
 vestfirska I 4 ÉÍRÍÍÍRIWI ÍMfflEBiIMffl 14 daga páskaferð 18. apríl Verð frá kr. 18.400 3ja vikna ferðir hefjast 2. maí Verð frá kr. 22.000 FERÐAMIÐSTÖÐIN ísafjörður Guðrún Halldórsdóttir Símar 4011 og 3100 m Bolungarvík: Björg Guðmundsdóttir Sími 7460 Staðreyndir um einingahusin okkar ,/*■{. ■?/■■...... Vönduð og falleg hús sem bjóða upp á marga möguleika. Allt að 25% ódýrari en hefðbundin steinhús. Einingahús úr timbri er hagkvæmur byggingarmáti og þú sparar tíma og fyrirhöfn. Ef þú kaupir hús af okkur verður flutningskostnaður minni. Þú átt möguleika á að móta húsið að þfnum óskum utan sem innan. Ef þú ert að hugsa um að byggja hús, er rétt að hafa samband við okkur. IÐNVERKHE Þórsgötu 12 - 450 Patreksfirði Símar: 94-1174 - 94-1206 Firmakeppni í sundi ÚRSLIT URÐU SEM HÉR SEGIR: 1. Björnsbúö, keppandi: Róbert Hafsteinsson 2. Vinnuver, keppandi: Róbert Hafsteinsson 3. Gullaugaö, keppandi: HalldórSigurösson 4. Hárgreiðslustofan Kristý, keppandi: HalldórSigurösson 5. Tækniþjónusta Vestfjaröa, keppandi: t>óra Gerður Eyþórsdóttir 6. Rammagerð Vestfjaröa, keþþandi: Jens Andri Fylkisson 7. Hrönn h.f., keppandi: Kristín Jónasdóttir 8. Hamraborg, keppandi: Eva Bjarnadóttir 9. Tryggingamiðstöðin h.f., keppandi: Eva Bjarnadóttir 10. O.N. Olsen h.f., keppandi: Jens Andri Fylkisson 11. Miðfell h.f., keppandi: Björk Ingadóttir 12. Vélsmiöja Isafjarðar h.f., keppandi: Þór Pétursson 13. Lögfræöistofa Arnars G. Hinrikssonar, keppandi: Þór Pétursson 14. Vefstofa G. Vigfúsd. h.f., keppandi: Kolbrún Jónasdóttir 15. Baader-vélaverkstæði, keppandi: Steinþór Bragason 8.40 7.84 7.55 7.46 5.28 4.31 4.17 4.00 3.92 3.92 3.58 3.16 2.89 2.63 2.21 Sundmót Vestra: Níu Vestfjarðamet sett 16. Sería s.f. 17. Timburversl. Björk 18. Straumur h.f 19. Olíusamlag útvegsmanna 20. Blómabúöin 21. Vírh.f. 22. Póllinn h.f. 23. Sporthlaöan h.f. 24. Mjölvinnslan h.f. 25. Norðurtangi h.f. 26. Blikksmiðja Erlendar 27. Afgr. G. Jónssonar 28. B.G.-flokkurinn 29. Reiknistofa Vestfjarða h.f. 30. Gosi h.f. 31. G. Sæmundsson h.f. 32. Rækjuverksmiðjan h.f. 33. Orkubú Vestfjarða 34. Bókhlaðan 35. Brunabótafélag (slands 36. Húsgagnaverslun Isafjarðar 37. (safjarðarbíó 38. Rækjustöðin h.f. 39. Niðursuðuverksmiðjan h.f. 40. Sandfell h.f. 41. Útvegsbanki Islands 42. Flugfélagió Ernirh.f. 43. Vélbátaábyrgðarfélag Isfirðinga 44. Landsbanki (slands 45. Bensínstööin. Esso 46. Skóverslun Leós 47. Rörverk h.f. 48. Endurskoðunarskrifstofa G. Kjart- anssonar 49. Lögfræðiskrifstofa Tryggva Guðmundssonar 50. Afgreiðsla Eimskip, (safirði 51. Hraðfrystihúsið h.f. Hnífsdal 52. Samvinnutryggingar g.t. 53. íshúsfélag Isfirðinga h.f. 54. Netagerð Vestfjarða h.f. 55. Fólksbílastöðin 56. Gamla bakaríið 57. Rækjuverksmiðja G. Þórðarsonar 58. Bílaverkstæði Isafjarðar 59. Sund s.f. 60. Kaupfélag Isfirðinga 61. Olíufélagið Esso, Isafirði 62. Djúpbáturinn h.f. 63. Hjólbarðaverkstæði Isafjarðar 64. Ferðaskrifstofa Vestfjarða h.f. 65. Sundhöll Isafjarðar 66. Vöruval s.f. 67. Trésmíöaverkstæði Daníels Kristjánssonar 68. Búðanes h.f. 69. Hamrabær 70. Gunnar og Ebeneser h.f. 71. Pensillinn s.f. 72. Vélsmiðjan Þór h.f. 73. Prentstofan Isrún h.f. Stjórn SUNDDEILDAR VESTRA þakk- ar öllum þeim er studdu fyrir frábæra aöstoð. Frá Vestra Vestramót í sundi var haldið í Sundhöll ísafjarðar, sunnudag- inn 20. febr. 1984, kl. 15.00. Keppendur voru frá ísafirði, Bolungarvík og Selfossi. Keppt var í 17 greinum og voru helstu úrslit þessi: 400 mtr. skrlðsund karla 1. Hugi S. Harðarson, Selfossi 4.31.26 2. Ingólfur Arnarson, Vesra 4.36.03 3. Egill Kr.Björnsson, Vestra 4.42.05 Greinilega er Hugi ekki í mikilli æfingu, því hans besti tími er 4.16.0. Egill bætti sinn tíma mjög, átti best 4.56 áður, en Ingólfur á Vestfjarðametið 4.33. Keppendur voru 8. 400 mtr. skriðsund kvenna. 1. Helga Sigurðardóttir, Vestra 5.11.42 2. Hiidur K. Aðalsteinsd., UMFB 5.23.60 Martha Jörundsdóttir, Vestra 5.32.17 Helga bætir sig stöðugt í lengri sundum, átti best áður 5.15, Hildur K. fór einnig á sínu besta, bætti sig um rúma 1 sek. en Martha bætti sig um 8 sek. Keppendur voru 8. 100 mtr. bringusund sveina, 12 ára og yngri 1. Rögnvaldur Ólafsson, UMFB 1.33.42 2. Þorkell Þorkelsson, UMFB 1.36.30 3. Jakob Flosason, UMFB 1.38.37 Vestfjarðametið 1.24.20 var aldrei ( hættu, þó voru þessir keppendur á og við sinn besta tíma. Keppendur voru 9. 200 mtr. bringusund karla 1. Símon Þ. Jónsson, UMFB 2.42.40 2. Víðir Ingason, Vestra 2.50.88 3. Kristján I. Sveinsson, UMFB 2.56.16 Tími Símons er nýtt Vestfjarða- met og og á betri tíma en ís- landsmet drengja, fyrri met átti hann sjálfur 2.45.8. Nú má brátt fara að vænta þess að 19 ára gamalt Vestfjarðamet karla fari að falla, enda Símon sterkur bringusundsmaöur. Víðir og Kristján I. voru á sínum bestu tímum. Keppendur voru 9. 200 mtr. brlngusund kvenna 1. Sigurlin G. Pétursdóttir, UMFB 2.54.22 2. Bára Guðmundsdóttir, Vestra 2.54.26 3. Þuríður Pétursdóttir, Vestra Ö.55.02 Bára sýndi nú Sigurlín að brátt komi ný bringusundskona á landsmælikvarða fram, og mátti Sigurlín þakka fyrir sigurinn. Tími Báru er nýtt Vestfjarðamet telpna, fyrra met átti Sigurlín 2.55.91. Þuríður bætti sig um 3 sek. en hún hefur sjaldan tapað fyrir Báru áður í bringusundi. Keppendur voru 8. 100 mtr. bringusund meyja, 12 ára og yngri 1. Ragna L. Garðarsdóttir, UMFB 1.34.16 2. Hólmfríður Einarsdóttir, Vestra 1.37.68 3. Heiðrún Guðmunds., UMFB 1.37.75 Eins og með 100 m. bringu- sund sveina, var árangur miðað við Vestfjarðamet frekar slakur, og metið 1.26 aldrei í hættu. Stúlkurnar syntu þó á sínum bestu tímum. í 7. sæti varð Guðbjörg R. Sigurðardóttir. 10 ára, á nýju Vestfjarðameti 1.54.63. Keppendur voru 13. 100 mtr. baksund kvenna 1. Martha Jörundsdóttir, Vestra 1.19.99 2. Sigurrós E. Helgadóttir, Vestra 1.22.66 3. HildurK. Aðalsteinsd., UMFB 1.28.89 Martha fékk nú mikla keppni frá Sigurrós, og leit í fyrstu út fyrir sigur Sigurrósar, en keppnis- skap Mörtu var meira. Kepp- endur voru 7. 100 mtr. flugsund karla 1. Egill Kr. Björnsson, Vestra 1.11.96 2. Ingólfur Arnarson, Vestra 1.11.96 3. Hannes M. Sigurðsson, UMFB 1.14.30 Þetta var ein mest spennandi sundgreinin, því Egill og Ingólf- ur syntu með Vestfjarðamet- hafann á hlið sér. Egill var dæmdur sjónarmun á undan. Báðir settu nýtt Vestfjarðamet í karlaflokki og auk þess Ingólfur í piltaflokki. Eldra met var 1.12.7 og methafinn varð að láta sér nægja 4. sætið á 1.16, en íslandsmeistari í drengja- flokki lauk ekki sundinu. Hann- es M. bætti sinn tíma verulega úr 1.17.7, enda drengurinn mik- ið sundmannsefni. Keppendur voru 7. 50 mtr. bringusund hnokka, 10 ára og yngrl 1. Þorlákur Ragnarsson, UMFB 53.97 2. Halldór Sigurðsson, Vestra 54.74 3. Þór Pétursson, Vestra 55.15 Góður efniviður keppti hér, sumir í fyrsta sinn, aðrir með smáreynslu. Sé rétt að unniö má vænta góðra sundmanna frá því litla fólki er hér keppti, en keppendur voru 8. 100 mtr flugsund kvenna 1. Margrét Halldórsdóttir, UMFB 1.18.49 2. Helga Sigurðardóttir, Vestra 1.22.92 3. Þuríður Pétursdóttir, Vestra 1.26.49 Margrét bætti sinn tíma úr 1.22.9, og nálgast nú Vest- fjarðametið sem er 1.17.8 í stúlknaflokki. Helga bætti sinn tíma úr 1.26 og setti nýtt ísa- fjarðarmet, sem áöur átti Kol- brún Leifsdóttir, frá árinu 1967. Þuríður fór líka undir sinn besta tíma, aðeins þessar 3 stúlkur kepptu í greininni. 50 mtr. brlngusund tátur, 10 ára og yngrl 1. Guðbjörg R. Sigurðard., Vestra 51.52 2. Konný Viðarsdóttir, UMFB 52.44 3. Dagný Harðardóttir, Vestra 54.71 Guðbjörg Rós er stórefnileg sundkona, hafði rétt áður bætt ísafjarðarmet í 100 m. bringu- sundi, og vann nú og bætti talsvert sinn fyrri tíma. ísafjarð- armetið 50.7 fellur eflaust á hennar næsta móti. Konný og Dagný bættu einnig sinn’tíma verulega. Keppendur voru 8. 100 mtr. skriðsund drengja, 14 ára og yngri 1. Hannes M. Sigurðsson, UMFB 1.05.72 2. Ægir Finnbogason, UMFB 1.11.05 3. Hafþór Hafsteinsson, Vestra 1.12.41 Hannes M. á mun betri tíma, 1.02.9 og ætti því að geta betur, eins var með Ægir, Hafþór bætti sig hins vegar um 2 sek. Keppendur voru 10. 200 mtr. fjórsund karla 1. Ingólfur ARnarson, Vestra 2.30.66 2. GuðbrandurG. Garðars. UMFB2.35.52 3. Egill Kr. Björnsson, Vestra 2.37.70 Ingólfur tók nú methafann í kennslustund í fjórsundi og setti ný Vestfjarðamet. Þetta sund ásamt 100 mtr. flugsundi var eitt skemmtilegasta sundið og það sem fjölmörgum áhorf- endum líkaði einna best. Ingólf- ur tók strax forystu og jók hana við hvert sund. Egill synti í öðr- um riðli og fékk ekki næga vkeppni, ætti að geta betur. Þó synti hann á sínum besta tíma. Keppendur voru 8. 100 mtr. skrlðsund telpna, 14 ára og yngrl 1. HildurK. Aðalsteinsd., UMFB 1.09.98 2. Bára Guðmundsdóttir, Vestra 1.12.91 3. Anna Valdimarsdóttir, UMFB 1.14.97 Hildur K. er sterk sundkona, og bætti sig mjög í sundinu, átti best 1.13.6, en Bára kom á óvart, því hún átti best 1.17.5 áður, og Anna bætti sinn tíma úr 1.18.6. Hildur K. er aðeins 13 ára og keppir allt næsta ár í þessum flokki og á eflaust held- ur betur eftir að taka til í meta- skránni. Keppendur voru 11. 200 mtr. fjórsund kvenna 1. Sigurlín G. Pétursdóttir, UMFB 2.46.14 2. Helga Sigurðardóttir, Vestra 2.52.62 3. Bára Guðmundsdóttir, Vestra 2.53.37 Sigurlín var nokkuð frá sínum besta tíma, 2.44.6, en Helga bætti sinn tíma lítillega, hins vegar bætti Bára sinn tíma um 6 sek. Átti þessi stórbæting á- samt frábærum sundum áður á mótinu eftir að færa henni veg- legan bikar. Keppendur voru 9. 4 x 100 mtr. skriðsund karia 1. Sveit Vestra 4.06.39 2. SveitUMFB 4.25.72 3. B-Sveit Vestra 4.58.59 Sveit Vestra vann yfirburðasig- ur, og var rúmri laugarlengd á undan sveit UMFB. 7 sveitir kepptu. 4 x 100 mtr. skrlðsund kvanna 1. Sveit Vestra 4.41.19 2. SveitUMFB 4.48.28 3. Sveit UMFB, b-sveit 5.20.72 Sama sagan endurtók sig, eins og hjá körlum, stelpurnar voru tæpri laugarlengd á undan sveit UMFB. 5 sveitir kepptu. Við upphaf Vestramótsins um síðustu helgi afhenti Sigurður Jarlsson, formaður Sunddeild- ar Vestra, verölaun, fyrst Björnsbúð fyrir sigur í firma- keppni, þar sem 73 fyrirtæki tóku þátt í, og var Róbert Haf- steinsson, sá er færði Björns- búð vinninginn. Þá var í fyrsta sinn útnefndur sundmaður og sundkona árs- ins. Vélsmiðjan Þór h.f. hafði með gjafabréfi gefiö tvo veg- lega bikara. Sundmaður ársins var Ingólfur Arnarson, og sund- kona ársins var Helga Siguröar- dóttir. Bæði höfðu staðið sig frábærlega á síðasta ári og ver- ið í mikilli framför. Fengu þau Ólafsbikara, sem kenndir eru við Ólaf Guðmundsson fyrrum forstjóra Vélsmiðjunnar Þór h.f. Eimskipsbikarar. Afgreiðsla Eimskip gaf á síðasta ári tvo bikara til keppni í 200 mtr. fjór- sundi karla og kvenna. Tryggvi Tryggvason, sem á árum áður setti fjölmörg Islandsmet í sundi og keppti fyrir Vestra, gaf þessi verðlaun. Þau hlutu nú Ingólfur Arnarson og Helga Sigurðar- dóttir. Tveir litlir bringusundbikarar voru veittir fyrir 100 m. bringu- sund sveina og meyja, 12 ára og yngri. Þá hlutu Hólmfríður Einarsdóttir og Ágúst Atlason. Afreksverölaun mótsins, fyrir flest stig í samtals 3 greinum hlaut, kvennabikar, Bára Guð- mundsdóttir, en hún sýndi mikla keppnishörku á mótinu. Karlabikarinn hlaut Ingólfur Arnarson, sem sýndi það á mótinu að hann er frábær sundmaður. Pensillinn gaf alla verðlauna- peninga til mótsins. Eins og gerist og gengur á svona sundmótum, þá koma fram ný nöfn, nöfn yngra fólks sem á eftir að koma fram fyrir og veita eldra fólki okkar mikla keppni. Vert er að gefa gaum eftirfarandi nöfnum: Margrét J. Magnúsdóttir, Ágúst Atlason, Tryggvi Ingason, Steinþór Bragason, Jón Ósmann, Pálína Björnsdóttir, Hólmfríður Einars- dóttir, Eva Bjarnadóttir, Guð- björg R. Sigurðardóttir, Þóra G. Eyþórsdóttir, Diana Erlingsdótt- ir og 4 litlir 9 og 10 ára, Halldór Sigurðsson, Þór Pétursson, Jens Andri Fylkisson og Róbert Hafsteinsson. Öll þessi eru sundmannsefni næstu ára. FR AMTALSAÐSTOÐ Pantið tíma í síma 7570 og 7569 á kvöldin. Fyrírtækjaþjónustan Bolungarvík Bókhaldsstofa — Rekstrarráðgjöf Grundarstíg 5 — Pósthólf 210

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.