Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 29.03.1984, Blaðsíða 10

Vestfirska fréttablaðið - 29.03.1984, Blaðsíða 10
I vestfirska rRETTABLADlS VEGAGERÐ RÍKISINS Laust starf Vegagerð ríkisins, óskar að ráða SKRIFSTOFUMANN í hálft starf. Starfið er fjölbreytt, m.a. símavarsla, vél- ritun, launavinnsla og tölvuskráning. Frekari upplýsingar um starfið eru gefnar í síma 3911. Umsóknir um starfið skulu berast skrif- stofu Vegagerðar ríkisins, ísafirði í síðasta lagi föstudaginn 13. apríl n.k. á eyðublöð- um, sem þar fást. VEGAMÁLASTJÓRI Við opnuðum í morgun Bjóðum meðal annars: Gistingu, rétt dagsins, ýmsa grillrétti, sam- lokur, ís, öl og gos, kaffi og te. Hótel Mánakaffi símar 3777 og 3043 Úr veitingaeldhúsi: Til veitingahúsa, verslana og einstaklinga: Heitur og kaldur veislumatur, salöt, sósur, samlokur, hamborgarar, pizzur og kjúklingar. Reynið viðskiptin. Heimsendingaþjónusta aila daga. Veitingaeldhúsið Heitt og Kalt símar 3043 og 3777 íbúðir tilbúnar undir tréverk Eiríkur og Einar Valur sf. fyrirhuga bygg- ingu á átta íbúða fjölbýiishúsi við Urðarveg innan við raðhúsin íbúðirnar eru allar til sölu, verða seldar tilbúnar undir tréverk og afhendast þannig í júní 1985. Nánari upplýsingar veita Arnar G. Hinriks- son hdl. Silfurtorgi 1, sími 4144 og Eiríkur Kristófersson, Hafraholti 54, sími 4289. Nýsending af gólfteppum Verð frá kr. 270,00 pr. ferm. Pensillinn Hafnarstræti 1, ísafirði — Sími 3221 llppsalír Diskotek föstudagskvöld frá kl. 22:00 til 2:00 Stórbinaó laugardagskvöld, a húsið opnað kl. 20:30 GLÆSILEGIR VINNINGAR Meðal annars: * Helgarferð til London * með Ferðamiðstöðinni 4 Heimilistæki * og fleira og fleira Dansieikur á eftir, BG flokkurinn og Bjarni í diskótekinu ✓ \ \sa Starfsmaður Úrvals sýnir myndir og kynnir ferðamöguleika sumarsins. Kaffi og kökur á boðstólum ★ Ibiza ★ Mallorca ★ Sumarhús í Þýskalandi ★ Norröna ★ París ★ 4ra landa sýn o. fl. o. fl. Ferðaskrifstofa Vestfjarða Símar 3457 og 3557, ísafirði FEROASKRIFSTOFAN URVAL Bæjar- fógeta- embættið óskar eftir 3ja herbergja íbúð í góðu ástandi á leigu fyrir fulltrúa. Samverustundir Kvenfélag ísafjaröarkirkju hefur aö gefnu tilefni efnt til svokallaöra samverustunda fyr- ir aldraða, karla og konur, og er þá sérstaklega átt viö fólk, sem lítið fer út af heimilinu. Þegar fólk missir maka verður mikið tómarúm í tilverunni, sem ein- hvern veginn þarf aö brúa. Þá má ekki loka sig inni með sorg- ina slíkt gengur ekki til lengdar, heldur koma þangað sem skiln- ingur ríkir. Við höfðum fyrstu samveru- stundina laugardaginn 5. mars s.l. í Safnaðarheimilinu kl. 2 — 5 e.h. Meiningin er að við höldum strikinu áfram, annað hvern laugardag fram í miðjan maí. Þetta eru fyrst og fremst rabbstundir t.d. um lífið og til- veruna þá er hægt að taka lag- ið, lesa upp eitthvað uppbyggi- legt eða skemmtilegt. Hafa með sér létta handavinnu t.d. prjón- ana, svo má ekki gleyma bless- uðum kaffisopanum, sem alltaf stendur á borðinu — og við fáum okkur svona eins og viö eldhúsborðið heima, ekkert stúss — félagsskapurinn er fyr- ir öllu. Fólk má koma og fara aö vild. Þessa starfsemi telur félag- ið vera byrjun á virku kirkjulegu félagsstarfi, samkvæmt starfs- lögum félagsins. (Fréttatilkynning) Til sölu er uppþvottavél. Upplýsingar í síma 3102.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.