Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 8
vestfirska I rRETTABLADID ORKUBÚ VESTFJARÐA Stakkanesi 1 - Pósthólf 220 400 ísafjörður UTBOÐ Orkubú Vestfjaröa óskar eftir tilboöum í byggingu 19 kv háspennulínu frá Hrúta- tungu til Borðeyrar. ÚTBOÐSGÖGN: 19 kv háspennulína Hrútatunga — Borö- eyri. Orkubú Vestfjaröa leggur til efni frá birgðastöðvum á Boröeyri og í Hrútatungu. Verkiö skal hefjast 1. október 1984 og Ijúka 1. desember 1984. Lengd línunnar er um 9,5 km og fjöldi mastra 110. Tilboð veröa opnuð á skrifstofu Orkubúsins á ísafiröi, fimmtudaginn 3. maí 1984 aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess óska og skulu þau hafa borist tæknideild Orku- búsins fyrir þann tíma. Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Orku- búsins á ísafirði frá og meö fimmtudeginum 12. apríl 1984 og kosta kr. 400,00. ORKUBÚ VESTFJARÐA o 1 (Ml A pLEGGUR \ OG SKEL fataverslun barnanna Nýjar vörur í hverri viku Ótrúlegt úrval af sokkum Leggur og skel Ljóninu, Skeiði Sími4070 ORKUBÚ VESTFJARÐA Stakkanesi 1 - Pósthólf 220 400 ísafjöröur UTBOÐ Orkubú Vestfjaröa óskar eftir tilboöum í strengingu leiöara fyrir 66 kv háspennulínu frá Mjólkárvirkjun til Tálknafjarðar. ÚTBOÐSGÖGN: Strenging. Orkubúiö leggur til efni frá birgöastöövum á ísafiröi og Bíldudal. í verkinu felst auk strengingu leiöara, uppsetning einangrara, jarðbindingar o.fl. Verkiö skal hefjast 16. júlí 1984 og Ijúka 8. október 1984. Lengd línunnar er 45 km og fjöldi mastra 503. Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Orku- búsins á ísafirði frá og meö fimmtudeginum 12. apríl 1984 og kosta kr. 400,00. Tilboð veröa opnuð fimmtudaginn 3. maí 1984 kl. 11:00 á skrifstofu Orkubúsins á ísafiröi aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess óska og skulu þau hafa borist tækni- deild Orkubúsins fyrir þann tíma. ORKUBU VESTFJARÐA Sólbaðsstofan verður opnuð þriðjudaginn 24. apríl n.k. Tekið verður á móti tíma- pöntunum í síma 3026 frá og með deginum í dag. Góð þjónusta, hreinlæti og þægindi Sólbekkirnir góðu með SYSTEM WOLFF UVA special perunum með hæðarstillingu og sérstakri stillanlegri andlitslýsingu, tímamælingu á perunotkun og fullkominni kælingu. Opið veröur mánudaga til föstudaga kl. 7:00 til kl. 23:00, laugardaga frá kl. 10:00 til kl. 20:00 og frá kl. 13:00 sunnudaga. Rún, sólbaðsstofa, Austurvegi 13, ísafirði i i j Starfsfólk j ! óskast ; i i i i i i ! í aðalbúð Kaup- i [ félags ísfiröinga. Um J I er að ræða hálfs- | I eða heilsdags störf I | við afgreiðslu og | J fleira. i I | Upplýsingar gefur - i verslunarstjóri í j J aðalbúð, Margrét, J | og Kaupfélagsstjóri. ! KAUPFÉLAG J ÍSFIRÐINGA I l I l I l I I Kökubasarar Núna á Pálmasunnudag verður haldinn kökubasar í leikskólanum í Hnífsdal og hefst hann kl. 2. Það er for- eldraráð leikskólabarna sem heldur basarinn og rennur á- góði til tækjakaupa, en skortur er á útileiktækjum fyrir blessuð börnin. Og á laugardag gengst Sjálfsbjörg fyrir basar í Vinnu- ver. Ágóði rennur til tækja- kaupa fyrir endurhæfingarstöð nýja Sjúkrahússins. Með hækkandi sól Sólvítamín brauö Prótein — Vítamín — Járn Gamla bakaríið

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.