Vestfirska fréttablaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 7
vestfirska I
rp.ETT.’.EL." E!C
Sumarskór
Nýkomið mikið úrval af suiiiarskóm
EUROSHOES strigaskór, verð frá kr. 190,00
WINNER íþróttaskór, verð kr. 540,00
Gúmmískór, stærðir 7 — 1, verð kr. 200,00
ítalskir net- og strigaskór, verð kr. 250,00
Mikið úrval af karlmannaskóm
á hagstæðu verði.
Nýjar tegundir af hinum sívinsælu
PUFFINS skóm væntanlegar á næstunni.
Vandaðar vörur — Hagstætt verð.
Hafnarstræti 5 — ísafirði
Mínar bestu þakkir færi ég öllum sem glöddu mig
og heiðruðu með heimsóknum, gjöfum og samtöl-
um á 70 ára afmæli mínu þann 15. apríl sl.
Guð blessi ykkur öll.
Greipur Guðbjartsson
Flateyri
Staöreyndir um
einingahúsin okkar
Vönduö og falleg hús sem bjóða upp á marga möguleika.
Allt aö 25% ódýrari en hefðbundin steinhús.
Einingahús úr timbri er hagkvæmur byggingarmáti
og þú sparar tíma og fyrirhöfn.
Ef þú kaupir hús af okkur verður flutningskostnaður minni.
Þú átt möguleika á að móta húsið að þínum óskum utan sem innan.
Ef þú ert að hugsa um að byggja hús, er rétt
að hafa samband við okkur.
IÐNVERK HF
Þórsgötu 12 - 450 Patreksfirði
Símar: 94-1174 - 94-1206
Benidorm
á ströndinni hvítu, hreinu
Beint flug í sólina, en lausum sætum fækkar
nú ört
USA
Florida — Tresure Island — Sarasota —
St. Petersburg
Flug & Bíll eða
Viku & helgarferðir
Amsterdam — Frankfurt — París
gow — Edinborg — Luxemburg
mannahöfn
Sumarhús
Obergallau í Þýskalandi
Frakkland
Cannes — Nissa — Korsika
ítalía
Arma de Taggia — Sikiley — Róm
Sovétríkin
Ævintýraferðir til Moskvu og Leningrad
Grikkland
Aþena — Krít — Kýpur
Marokko
Agadir — Marrakesch
England
Rútuferöir — Sumarhús — Enskunám —
Lundúnarferöir
ALLAR HELSTU
VÖRUSÝNINGAR
EITTHVAÐ FYRIR ÞIG?
Feróamióstöóin
ísafjöröur:
Guörún Halldórsdóttir, símar 4011/3100
Bolungarvík:
Björg Guömundsdóttir, sími 7460
— Glas-
— Kaup-
ÍFÁSTÍÍGNA-
j VIÐSKIPTI
| iSAFJÖRÐUR:
j Stórholt 13, 2.h. t.v.:
| 85 ferm. 3 herb. íbúð full-
I frágengin.
I Fjarðarstræti 51 e.h.:
| 65 ferm. 3 herb. íbúð í tví-
I býlishúsi.
I Sundstræti 27 syðri endi:
I 65 ferm. 3 herb. íbúð á efri
I hæð.
Hlíðarvegur 16:
I 65 ferm. 3 herb. íbúð á efri
| hæð.
j Stórholt 7,1.h. t.h.:
I 117 ferm. 4 herb. íbúð í
I fjölbýlishúsi.
I Fitjateigur 6:
I 5 herb. 126 ferm. einbýlis-
j hús.
| Hafraholt 18:
I 142 ferm. raðhús ásamt bíl-
I skúr. Á tveimur hæðum.
| Hafraholt 8:
I 142 ferm. raðhús ásamt bíl-
I skúr. Á tveimur hæðum.
| Seljalandsvegur 85:
I 4 herb. einbýlishús.
I Heimabær 5:
I 3 herb. íbúð á neðri hæð.
j Heimabærð:
I 81 ferm. 3 herb. íbúð í fjór-
| býlishúsi.
I BOLUNGARVÍK:
J Vitastígur 21:
• 85 ferm 3 herb. íbúð á
I neðri hæð.
j Hoitabrún 7:
j 2 x 131 ferm. nýbyggt
■ steinhús.
Holtabrún 2:
2 x 83 ferm. nýtt timburhús
á tveimur hæðum.
Traðarstígur 5:
70 ferm. 4 herb. einbýlis-
hús.
Vitastígur 10:
2 x 90 ferm. 6 herb. einbýl-
ishús.
Völusteinsstræti 13:
105 ferm. einbýlishús.
Holtabrún 16:
110 ferm. 4 herb. íbúð í
fjölbýlishúsi 3.h. t.v.
Tryggvi
Guðmundsson
hdl.
Hrannargötu 2,
ísafirði sími 3940
CAR RENTAL SERVICE - 75 40C
SÆKJUM — SENDUM
MITSUBISHI MITSUBISHI MITSUBISHI
COLT CALANT CALANT STATION
b)L»lI)LWV
SMIÐJUVECI 44 D - KÓPAVOCI - ICELAND
AÐALSÍMI: 75 400 & 78 660
KVÖLD OC HELGARSÍMI: 43 631 & 46 211
TELEX 2271 IÐN IS PR,