Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 3
vestfirska 1 rRETTABLASID DAGBOKIN Dagbókina hugsum við okkur sem þjónustu við lesendur, og geti þeir fengið stuttar afmælisfréttir, upplýsingar um leikæfingar, kór- æfingar, iþróttaæfingar, skáta- fundi og þess háttar skráð þar. Einnig andlát, fæðingar brúðkaup o.fl. dögum. Slysaþjónusta er á sjúkra- húsi í síma 3020. Sjúkrahús Bolungarvíkur, Mið- stræti 19. Sími 7147. Sjúklingasími 7143. LÖGREGLA — SLÖKKVILIÐ Lögreglan á ísafirði. Sími 4222. r SJÚKRAFLUG: Flugfélagið Ernir hf. Sími 4200. Utan venjulegs afgreiðslutíma: Hörð- ur 3898 eða Torfi 3368. SÖFN: Bæjar- og héraðsbókasafnið ísa- sunnudaga kl. 20:30. Sunnudaga- skóli kl. 14:00. Samkomur fyrir börn, fimmtudaga kl. 17:00. Hvítasunnukirkjan SALEM. Fjarð- arstræti 24. Almennar guðsþjónustur allasunnudagakl. 14:00. Mánudaga: Bæn og lofgjörð fyrir alla kl. 20:30. Fimmtudaga: Bæn og biblíulestur kl. 1 Sjónvarp um helgina OPINBERAR STOFNANIR : Bæjarskrifstofur ísafjarðar, Aust- urvegi 2, opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00—15:00. Símavarsla kl. 8:00 — 12:00 og 13:00 — 16:30 í síma3722. Viðtalstími bæjarstjóraer frákl. 10:00 —12:00 allavirkadaga. Bæjarskrifstofa Bolungarvfkur, Aðalstræti 12, símar 7113 og 7166. Opiðvirkadagakl. 10:00 — 12:00og 13:00— 15:00. Bæjarfógeti ísafjarðarkaupstaðar. Sýslumaður ísafjarðarsýslu. Skrif- stofa Pólgötu 1, sími 3733. Opið virka daga kl. 9:00 — 15:00. Bæjarfógetinn í Bolungarvík. Skrifstofa Aðalstræti 12, sími 7222. Opið virka daga kl. 10:00 — 12:00 og 13:00 — 15:00. Orkubú Vestfjarða, Stakkanesi 1, sími 3211. Skrifstofa opin alla virka daga kl 8:00 — 18:00. Bilanasími raf- veitu er 3090. Bilanasími hitaveitu er 3201. Orkubú Vestfjarða, Hafnargötu 37, Bolungarvík, sími 7277. Bilana- sími 7277. Póstur og sími, ísafirði. Aðalstræti 18. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 17:00. Sími 3006. Bilanatilkynn- ingar í síma 02. Upplýsingar í síma 03. Loftskeytastöð, sími 3065. Póstur og sími, Bolungarvík. Aðal- stræti 19. Afgreiðsla opin virka daga kl. 9:00 — 12:00 og 13:00 — 17:00. Sími 7101. Langlínuafgreiðsla sími 7100 og 02 eftir lokun afgreiðslu. HEILSUGÆSLA Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Slysa- og neyðarþjónusta allan sólar- hringinn í síma3020. Viðtalstími yfir- læknis alla virka daga frá kl. 13:00 — 13:30. Úlfur Gunnarsson, læknir, símaviðtalstímar alla virka daga frá kl. 11:30 — 12:00. Sími sjúklinga og starfsfólks 3014. Rannsóknadeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3120. Röntg- endeild, nýja sjúkrahúsinu, sími 3811. I I I I I Föstudagur I 25. janúar I I Kl. 19:15 I Á döfinni. J 19:25 J Krakkarnir í hverfinu. J 19:50 J Fréttaágrip á táknmáli. I 20:00 I Fréttir og veður. I 20:30 I Auglýsingar og dagskrá. ■ 20:40 i Kastljós, þáttur um innlend málefni. * 21:10 J Grínmyndasafnið. j 21:25 J Hláturinn lengir lifið. I 21:55 I Lára (Laura). Bandarísk bíómynd I frá 1944 (s/h). Leikstjóri Otto Prem- I inger. Aðalhlutverk: Gene Tierney, I DanaAndrews, CliftonWebb, Judith * Anderson og Vincent Price. Ung J kona finnst myrt og lögreglan hefur J rannsókn málsins. Beinist grunur J fljótlega að nokkrum nánum vinum I hinnar látnu. Þýðandi Jóhanna Þrá- I insdóttir. I 23:20 I Fréttir í dagskrárlok. J Laugardagur J 26. janúar j 16:30 I Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- I ixson. | 18:15 I Enska knattspyrnan. I I___________________....... 19:00 Skonrokk. Endursýndur þáttur frá 4. þessa mánaðar. 20:00 Fréttir og veður. 20:25 Auglýsingar og dagskrá. 20:35 Við feðginin, annar þáttur. 21:00 Ökuþórinn (The Last American Hero). Bandarísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Lamont Johnson. Aðal- hlutverk: Jeff Bridges, Valerie Perr- ine, Geraldine Fitzgerald, Ned Be- atty. Heimilisfaðir í Suðurríkjunum er hnepptur í fangelsi fyrir brugg og leynivínsölu og verður þá sonur hans að sjá fjölskyldunni farborða. Hann afræður að leggja stund á kappakstur og nær góðum árangri á því sviði. Þýðandi Kristmann Eiððs- son. 22.35 Ástarsaga frá Shanghai. Kínversk Bíómynd frá 1982. Leikstjóri Ding Yinnan. Aðalhlutverk: Guo Kaimin, Wu Yuhua, Xu Jinjin og Xiao Xiong. Myndin er um ungt fólk í Kína á okkar dögum, ástamál þess og fram- tíðardrauma. Aðalsöguhetjan er þó ungur verkamaður í skipasmíðastöð sem fæst við ritstörf í tómstundum. Þess vegna fá vinnufélagarnir hann stundum til að skrifa fyrir sig ástarb- réf. Dag nokkurn sér ungi maðurinn eina stúlkuna, sem hann hefur skrifað, og verður sjálfur ástfanginn af henni. Þýðandi Ragnar Baldurs- son. 00:20 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. janúar 1985 16:00 Sunnudagshugvekja 16:10 Húsið á sléttunni. 17:00 Gerasa — rómversk rústaborg. 18:00 Stundin okkar. 18:50 Hlé. 19:50 Fréttaágrip á táknmáli. 20:00 Féttir og veður 20:25 Auglýsingar og dagskrá 20:35 Sjónvarp næstu viku. 20:45 Glugginn. 21:35 Dýrasta djásnið. Ellefti þáttur. 22:25 Nýárstónleikar í Vínarborg. Fíl- harmoníuhljómsveit Vínarborgar leikur lög eftir Johann Strauss, Josef Strauss og Franz von Suppé. Stjórn- andi Lorin Maazel. Ballettflokkur Vínaróperunnar dansar. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. Þulur Katrín Árnadóttir. 23:55 Dagskrárlok. ---------------------------------J Heilsugæslustöðin á ísafirði. Opin alla virka daga frá kl. 8:00 — 17:00. Sími 3811. Tímapantanir á sama tíma í síma 3811. Símaviðtalstímar heilsugæslulækna eru alla virka daga frá kl. 13:00 — 14:00. Ung- barna- og mæðraeftirlit á miðviku- Lögreglan í Bolungarvík. Sími 7310. Sjúkrabíll. Sími 3333. Slökkvilið (safjarðar. Sími 3333. Slökkvilið Bolungarvíkur. Sími 7261. |lí lii iíii 1111 iiii iiii iii l iíi iii I iii iiil „Þorradægrín þykja löng, þegarhann blæs á norðan... “ Já, hann er oft kaldur á þorranum, en það þykir okkur nútímábömum jafnvel eiga við, þegar kemur að því að blóta þorra og hefja upp þorragleði Við í HN-búðinni erum þegar tilbúin með þorramatinn, hvort heldur menn vilja hann eftir vigt eða á sérstökum þorrabökkum Úrvals þorramatur, ljúffengur og á góðu verði SUNDSTR/ETI 34®aOI3 firði. Austurvegi 9. Sími 3296. útlán frá aðalsafni mánudaga til miðvik- udaga kl 14:00 — 19:00. Fimmtu- daga kl. 14:00 — 21:00, föstudaga kl. 14:00 — 19:00 og laugardaga kl. 14:00 — 16:00. Frá Hnífsdalssafni þriðjudaga kl. 17:00 — 18:30 og föstudagakl. kl. 16:30—18:30. Útlán á Sjúkrahúsi: miðvikudaga kl. 14:00 — 16:00. KIRKJA ísafjarðarprestakall. Sími prests 3017 kl. 19:30 — 20:00. Viðtalstími föstudaga kl. 17:00— 18:00 í Safn- aðarheimilinu. ísafjarðarkirkja. Fjölskylduguðs- þjónusta sunnudag kl. 14:00. Hnffsdalskapella. Fjölskylduguðs- þjónusta sunnudag kl. 17:00. ANNAÐ TRÚARSTARF Hjálpræðisherinn. Mánagötu 4, (sa- firði. Sími 4163. Samkomur alla 20:30 allir velkomnir. Sunnudaga- skóli fyrir börn sunnudaga kl. 11:00. Öll börn og unglingar velkomin. Símar: 3049 og 3506. Bahá’i trúin. Sími 4071. Pósthólf 172, ísafirði. Opið hús að Silfurgötu 12 á sunnudagskvöldum frá 21:00 til 23:00. FUNDIR — FÉLAGSSTARF: AA fundir. Kl. 21:00 á þriðjudögum, kl. 22:30 á föstudögum og kl. 10:30 ■á sunnudögum að Aðalstræti 42. Sími 3411. Al Anon. Fundir mánudaga kl. 21:00 að Aðalstræti 42. Upplýsingar í síma 3411 á sama tíma. Bridgefélag ísafjarðar. Spilakvöld á hverju fimmtudagskvöldi klukkan 20:00 í Vinnuveri. Skátafélagið Einherjar. Ylfingasveit fundirföstudaga kl. 18:00. Skátasveit fundir fimmtudaga kl. 20:00. Borðtennisfélag. Nýlega var stofn- að borðtennisfélag á Isafirði. Þeir Trúarbragðadagur Þann tuttugasta janúar, eða núna á sunnudaginn, var hinn árlegi alþjóðlegi trúarbragða- dagur sameinuðu þjóðanna. Viðhorf íslendinga til trúar- bragða eru af ýmsum toga. Margir telja þau úrelta aðferð ómenntaðs fólks til að skapa sér einhvers konar heimsmynd, sjálfsblekkingu þeirra sem ein- hverra hluta vegna þora ekki að horfast í augu við raunveru- leikann, og jafnvel yfirvegaða aðferð valdhafa til að tryggja auðsveipni almennings. Margir trúa á tilvist Guðs, aðstoð hans í neyð, mátt bænar og annað líf, án þess að trúa á óskeikula leiðsögn í trúarbrögðum. í hinni margumtöluðu könnun á lífs- viðhorfum fslendinga, kom það almenna viðhorf fram, að þótt finna megi sannleikskjarna í öllum trúarbrögðum séu samt engin þeirra að öllu leyti rétt. Nú er það svo að ekkert afl hefur ráðið meiru í heimsmál- unum en einmitt trúarbrögðin. Hvergi á jörðinni hefur nokk- urntíma fundist menningar- samfélag án trúarbragða og ekkert hefur valdið meiri stökkbreytingu í menningar- sögunni en það þegar risið hafa ný trúarbrögð. Jafnframt hefur 3 [fasteigna’] | VIÐSKIPTI I I ÍSAFJÖRÐUR: I I 1 Aðalstræti 20. Nú eru sex 2, 3, I • og 4 herb. íbúðir óseldar í hús- J J inu. íbúðirnar verða afhentartil- ! J búnarundirtréverkog málningu > ■ eigi síðar en 1. 10. n. k.. J Túngata 13,2 herb. íbúð í kjall- J J ara i þríbýlishúsi. J Mjallargata 8, einbýlishús J ásamt bílskúr. Getur verið J laus strax. J Mjógata7a, lítiðeinbýlishús I 2x35 ferm. I Engjavegur 25, 3ja herb. I J íbúð á neðri hæð í tvíbýlis- J J húsi I Polgata 5,4ra herb. íbúð á 1 J hæð í þríbýlishúsi, ásamt j J íbúðarherbergi í kjallara og I bílskúr. J Pólgata 5, 3ja herb. íbúð á J efri hæð í þríbýlishúsi, ásamt J J risi og kjallara. Laus fljótlega. J I Silfurgata 11, 4ra herbergja | | íbúð á 2. hæð. I Lyngholt 11, rúmlega fokhelt I J einbýlishús, ásamt tvöföldum J bílskúr. I Stekkjargata 4, lítið einbýlis- I J hús. J Strandgata 5a, litið einbýlis- | I hús. Laust. I B J BOLUNGARVÍK J Hlíðarstræti 20, nýlegt einbýl- ■ ishús. I Miðstræti 6, eldra einbýlishús | I í góðu standi. Grunnflötur 70 I J ferm. Laust fljótlega. I Stigahlíð2,3jaherb. Íbúðá3. I ■ hæð. I Hóll ll.einbýlishúsásamtstórri j I lóð. J Holtabrún 3, 130 ferm. ófull- g I gert einbýlishús. Skipti mögu- | I leg á eldra húsnæði í Bolung- I J arvík. ARNAR GEIR ! HINRIKSS0N hdl. I Silfurtorgi 1 ísafirði, sími 4144 j sem hug hafa á að ganga í félagið, hafi samband við Hjálmar Björnsson, sími 3178. SÉRLEYFISFERÐIR ísafjörður — Bolungarvík, á rnanu- dögum og föstudögum, frá Bolungar- vík kl. 13:00 og 17:00. Frá ísafirði kl. 14:00 og 18:00. Frá Pósthúsinu í Bol- ungarvík og frá Hamraborg á ísafirði. BÍÓ Ísafjarðarbíó, fimmtudag kl. 21:00: Fjör í Ríó. Sunnudag kl. 17:00: Mark- skot (Bollshot). Sunnudag kl. 21:00: Flótti Eddie Macons, seinni sýning. samfélögum alltaf hrakað þegar fólk hefur hvarflað frá trúnni eða misst sjónar á innihaldi hennar og látið sér nægja ein- hver stöðnuð ytri tákn, eða fyllt upp í tómarúmið með eigin kreddukenningum, gjarna eignuðum trúnni. í nýjustu trúarbrögðunum, Bahá‘í trúnni, sem fram kom á síðustu öld, er útskýrt hvernig Guð hefur frá upphafi leitt mannkynið á þroskabraut þess, og hin ýmsu trúarbrögð eru kaflar í samfelldri sögu trúar Guðs, sem allir spámennirnir hafa kennt, en hún er lifandi og vaxandi hlutur, ekki lífvana og óbreytanleg. Það er því ekki óeðlilegt að fólk finni sannleikann í öllum Framhald á bls. 7

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.