Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 14.02.1985, Side 8

Vestfirska fréttablaðið - 14.02.1985, Side 8
vestíirska rRETTABLADID Iðnfræðslumál Almennur umræðufundur um stöðu iðn- fræðslunnar verður haldinn í Iðnskólanum á ísafirði sunnudaginn 17. febrúarkl. 14:00 Framsögumenn verða: Stefán Stefánsson, námskrárfulltrúi Iðnfræðsluráðs. Hjálmar HaUdórsson, framkvæmda- stjóri Iðnnemasambands íslands. Sigurður Kristinsson, forseti Lands- sambands iðnaðarmanna. Einar Hreinsson, formaður Skóla- nefndar Iðnskólans á ísafirði. Að loknum framsöguræðum verða almenn- ar umræður. Iðnmeistarar, sveinar og nemar, svo og þeir, sem láta sig iðnfræðslumál varða, eru hvattir til að mæta á fundinum. LANDSSAMBANDIÐNAÐARMANNA IÐNNEMASAMBAND ÍSLANDS IÐNFRÆÐSLURÁÐ SAMVINNU TRYGGINGAR GT. Umboðið ísafirði, sími 3555 Eftirleiðis verður umboðið opið: Mánudaga—fimmtudaga kl. 8:00 —12:00 og 13:00 — 16:00, föstudaga kl. 8:00 — 12:00 Á föstudögum verður umboðsmaður á Suðureyri til viðtals í mötuneyti Fiskiðjunn- ar Freyju frá kl. 13:30 — 17:00. Heimasími umboðsmanns 3806. | Smáauglýsingar PÓLARVÍDEÓ AUGLÝSIR Munið kjörin, þú tekurtværog færð þriðju frítt, eða tekur þrjár og hefur í tvo daga. Nýjar myndir nýkomnar. Opið kl. 17:00 til 22:30 alla daga. Pólarvídeó, Pólgötu 4, sími 4378 TAPAÐ Klifurlína tapaðist á Óshlíð fimmtudaginn 7. febrúar. Sá sem hefur hirt hana upp við veginn er vinsamlegast beð- inn að hafa samband í síma 3794. SIGURÐUR FUNDIÐ TÖLVUÚR er hjá Grími Samúelssyni Seljalandsvegi 58 sími 3523. TIL SÖLU bifreiðin í 1670, Datsun 1200 árg. 1972 ekinn 80 þús. km. í góðu ástandi. Verð 25 — 30 þús. kr. Upplýsingar í síma 3598 milli 19:00 og 20:00 á kvöldin eöa í síma 3581 á daginn. HÚS TIL LEIGU Lítið einbýlishús við Selja- landsveg til leigu í ár. Upplýsingar í síma 91-41431 ATHUGIÐ 3 herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 4214 vestfirska FRETTABLADID J ATVINNA Okkur vantar rafvirkja og rafeindavirkja sem fyrst. r Upplýsingar hjá Oskari, í síma 3092, 3082 utan vinnutíma. PÓLLINN HF. ÍSAFIRÐI Sú spurning kom oft upp í huga blm. V. f. þegar hann ók eftir Skutulsfjarðarbraut í síðustu viku hvort ekki ætluðu einhverjir að fara út á ísinn á Pollinum. Á laugardaginn kom að því. Nokkur ungmenni höfðu safnast saman úti á ísnum með tvo sólstóla, eitt borð og eitt par af skautum í hafurtaskinu. Flestir þurftu að prófa skautana en eitthvað var kunnáttan misjöfn, enda gefst Isfirðingum ekki oft tækifæri til að iðka þessa ágætu íþrótt. Skíðamarkaður íþróttavallarhúsinu Torfnesi Opið verður laugardag 16. febrúar frá kl. 17:00 — 19:00. Óseldir munir óskast sóttir sunnudag 17. febrúar kl. 17:00 19:00 Landssamband stangveiðifélaga: Fréttatilkynning Að gefnu tilefnu vill stjórn Landssambands Stangarveiðifé- laga ítreka ályktun, sem sam- þykkt var á aðalfundi sam- bandsins í október síðastliðinn, þess efnis að auka verði eftirlit með fiskeldis- og hafbeitar- stöðvum vegna vaxandi sýking- arhættu. Þar eð í ljós hefur komið, að sjúkdóms hefur þegar orðið vart í eldisstöðvum í landinu, telur stjórn L.S. ekkert undanfæri að fjölga nú þegar starfsmönnum við sjúkdómaeftirlitið og skapa þeim viðunandi vinnuaðstöðu svo að komið verði í veg fyrir að smit berist í villtan fisk í ám og vötnum landsins en það hefði í för með sér óbætanlegt tjón um ófyrirsjáanlega framtíð. F.h. stjórnar L.S. Rósar Eggertsson ritari L.S. vestfirska I rRETTABLADID Hlíf, íbúðir aldraðra: Minningar- kort Gefin hafa verið út minning- arkort af Hlíf, íbúðum aldraðra á ísafirði og mun gjöfum verða varið til styrktar málefnum aldraðra á ísafirði. Minningarkortin eru til af- greiðslu í Hlíf, íbúðum aldraðra á Torfnesi, versluninni eða hjá forstöðumanni. (Fréttatilkynning) Við cjetum bætt við laghentum manni í iðnaðarstörf © Prentstofan Isrún M. Sími 3223 — ísafirði

x

Vestfirska fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.