Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 02.05.1985, Blaðsíða 2

Vestfirska fréttablaðið - 02.05.1985, Blaðsíða 2
vestíirska 2 I vestfirska □ rHÉTTABLADID rRETTABlASID Vestfirska fréttablaöiö kemur út á fimmtudögum kl. 17:30. Ritstjórn .rskrifstofa og auglýsingamóttaka aö Hafnarstræti 14 er opin virka daga kl. 10:00 til 12:00 og 13:00 17:00. Síminn er 4011. Ritstjóri: Árni Sigurðsson. Blaðamaður Yngvi Kjartansson Stórholti 17, simi 4432. Fjármál og dreifing: Guðrún Halldórsdóttir. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Árni Sigurðsson, Fagraholti 12, ísafirði, sími 3100. Prentun: Prentstofan (srún hf. ísafirði. Verð í lausasölu kr. 25,00. Auglýsingaverð kr. 140,00 dcm. Áskriftarverð er lausasöluverð reiknað hálfsárslega eftirá. Óskráðir bílar fjar- lægðir af götum og almenningsstæðum Þessa dagana eru starfsmenn ísafjarðarkaupstaðar að fara um bæinn í fylgd lögreglu og fjarlægja bíla og ökutæki sem standa óskrásett á götum eða almenningsstæðum. Þetta er gert í samræmi við 14. gr. nýrrar lögreglusam- þykktar fyrir Isafjörð þar sem segir að óheimilt sé að láta ökutæki standa óskrásett um lengri eða skemmri tíma á áðumefndum stöðum. Þessi hreinsun er gerð á kostnað eig- enda og ber þeim að snúa sér til lögreglunnar vilji þeir fá sín tæki aftur. Nú fer vorið í hönd og eru menn hvattir til að leggja sitt af mörkum við fegrun og snyrtingu bæjarins en sannast sagna er lítil prýði að bílhræjum hér og þar um bæinn. Tónleikar í til- efni tónlistarárs Næstkomandi laugar- dag þ. 4. maí verða haldnir nemendatónleikar á veg- um Tónlistarskóla ísa- fjarðar í Alþýðuhúsinu á ísafirði kl. 14.00. Eru þetta fyrstu vortónleikar skól- ans, en síðar í mánuðinum verða fleiri tónleikar auk lokahátíðar. Flytjendur á tónleikun- um eru: Anna Lóa Magnúsdóttir (flauta), Ebba Áslaug Kristjáns- dóttir (fiðla), Helga Ágústsdóttir (píanó), Hjör- leifur Valsson (fiðla), Hulda Bragadóttir (píanó), Jón Á. Grétarsson (víóla), Jón Ottó Gunnarsson Organistinn Bach. Á þessum tónleikum koma fram nokkrir af eldri nemendum skólans og flytja verk eftir Jóhann Se- bastian Bach, Georg Friedrich Hándel og Domenico Scarlatti. Þessir tónsnillingar eiga það sameiginlegt, að í ár eru liðin 300 ár frá fæðingu þeirra, og hefur árið 1985 því verið útnefnt ,,ár tón- listarinnar” af ráðgjafar- þingi Evrópuráðsins og Evrópuþinginu. „Evrópu- dagurinn 1985 er sunnu- dagurinn 5. maí og munu sveitarstjórnir í Evrópu- ráðsríkjum helga þann dag tónlist í tilefni evrópska tónlistarrásins. Tónleikar- nir á laugardaginn eru ein- mitt haldnir til að minnast þess. (klarinett), Kristjana Ósk Samúelsdóttir (píanó), Linda Sveinbjörnsdóttir (píanó) og Sveinfríður Olga Veturliðadóttir (pía- nó). Aðgangur er ókeypis og öllum frjáls. Fréttatilkynning. ★ * ★ Allt of mikið af bflum í svona ástandi óprýðir bæinn okkar. ALDREI MEIRA ÚRVAL AF TOPP- HLJÓM- TÆKJUM SYSTEM 120 Verð st.gr. kr. 28.450 PROFEEL frá SONY HIT BIT frá SONY i------------------------1 i Smáauglýsingar SÓLBAÐSSTOFA AUSTURVEGI 13 SÍMI3026 OPIÐ FRÁ 7:00 TIL 23:00 SUZUKI FOX 4X4 Til sölu í 1717, árg. 1982 ekinn 30. þús. km. Skipti koma til greina á Subaru 1982 — 1983 Upplýsingar gefur Tryggvi í sima 4133 og 3328 HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir ein- staklingsibúð á ísafirði. Upplýsingar í síma 7115 ÓSKA EFTIR Lítilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu i sumar. Upplýsingar í síma 93-1280 á kvöldin, Erling. 2 BÍLAR TIL SÖLU af gerðinni Mercury Comet árg. 1974, báðir ógangfærir. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 6251 Ln BARNAVAGN Til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn. Upplýsingar í síma 4185 TIL SÖLU Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn. Upplýsingar í Þvergötu 3. BÍLL TIL SÖLU Tilboð óskast í Sunbeam árg. 1974. Er í ökufæru standi. Þarf sprautun. Upplýsingar í síma 3303. TIL SÖLU Volvo árg. 1977 Upplýsingar í síma 3569. TAPAÐ — FUNDIÐ í óskilum tvö armbandsúr (stál). Upplýsingar í síma 3031 J

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.