Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 02.05.1985, Blaðsíða 5

Vestfirska fréttablaðið - 02.05.1985, Blaðsíða 5
vsstlirska FRETTABLADID Andrésar andar-íeikarnir: ísfirðingar með 21 % verðlauna 10. Andrésar Andar leikarnir fóru fram á Akureyri dagana 24. — 27. apríl s.l. Yfir 400 þátttakendur voru í leikunum eða fleiri en nokkru sinni áður. ísfirðingar komu heim með 36 verðlaun, en veitt eru 6 verðlaun í hverjum flokki. Að Sögn Bergmanns Ólafssonar er það um 21% verðlauna á mótinu og hlýtur að teljast nokkuð gott miðað við fjölda þátttakenda og hvað þeir komu víða að. Bolvíkingar sendu einnig hóp á leikana og nældu í þrenn verðlaun, þar af eitt gull. Mjög gott veður var á Akur- eyri þessa daga sem mótið fór fram og skein sólin í tvo daga af þremur. Bergmann sagði að allar aðstæður og skipulag hefði verið í einu orði sagt frábært. Einn ísfirðingur, Sara Hall- dórsdóttir ávann sér rétt til að keppa á Andrésar Andar leik- um í Noregi á næsta vetri en sú lukka fellur í skaut þeirra sem vinna svig og stórsvig í flokki 12 ára. Það eru þvi alls 4 börn sem fara. Það er útilokað að hægt sé að birta nöfn allra keppenda hér en hér eru nöfn þeirra sem efstir urðu í hverjum flokki. SVIG 12 ÁRA STÚLKUR 1. Sara Halldórsdóttir, 1 65,38 2. María Magnúsdóttir, A 65,92 3. Hanna Mjöll Ólafsdóttir, 1 66,30 4. Cindy Beech, NO 71,72 5. Harpa Kristjánsdóttir, 1 71,85 6. Stella Axelsdóttir, KR 71,98 7. Anna S. Valdimarsdóttir, B 73.72 8. Hildur Ýr Guðmundsd., Árm 73,76 9. Hólmfríður Stefánsdóttir, D 74,11 10. Harpa Valdimarsdóttir, Árm 74,81 12 ÁRA DRENGIR 1. Magnús Karlsson, A 63,46 2. Jöm Vidar Nygárd, No 67,19 3. Gísli Reynisson, IR 67,43 4. Frank Hall, Vík 68,06 5. Sævar Guðmundsson, A 68,60 6. Börkur Ottósson, D 69,00 7. Vilberg Sverrisson, KR 69,24 8. Jón V. Birgisson, A 69,49 9. Geir Gíslason, A 69,63 10. Smári Brynjarsson, Sey 70,41 11ÁRASTÚLKUR 1. Harpa Hauksdóttir, A 64,23 2. Linda Pálsdóttir, A 66,64 3. Thelma Jónsdóttir, lR 67,01 8 ÁRASTÚLKUR 6. Geir Gíslason, A 87,91 4. Sigríður L. Sigurðardóttir, 1 69,07 1. Helga B. Jónsdóttir, A 76,86 7. Kristján V. Bergmannsson, í 88,30 5. Þórdís Þórleifsdóttir, 1 69,66 2. Hjálmdís Tómasdóttir, Nesk. 77,41 8. Jakob Flosason, í 88,58 6. Regína Sigurgeirsdóttir, H 69,92 3. Heiða Björk Ólafsdóttir, 1 80,83 9. Þór Stefánsson, H 88,68 7. Auður Hansen, Árm 71,51 4. íris Bjömsdóttir, Ó 80,98 10. Gísli Reynisson, ÍR 88,85 8. Bima Ásgeirsdóttir, H 71,77 5. Fanney Sveinbjömsd., Nesk 82,13 9. Anna Maria Bjömsdóttir, S 72,94 6. Hanna Jóhannesdóttir, A 83,97 11 ÁRA STÚLKUR 10. Heiður Hjaltadóttir, A 75,15 7. Hildur Ýr Kristinsdóttir, A 84,09 1. Harpa Hauksdóttir, A 85,97 8. Margrét Kristinsdóttir, S 84,22 2. Laufey Ámadóttir, A 86,73 11 ÁRA DRENGIR 9. Inga H. Kristjánsdóttir, A 84,38 3. Sigríður L. Sigurðardóttir, 1 89,23 1. Gunnlaugur Magnússon, A 63,43 10. Berglind Bragadóttir, Fram 84,61 4. Linda Pálsdóttir, A 89,70 2. Ágúst Jónsson, D 64,27 5. Bima Ásgeirsdóttir, H 90,52 3. Stefán T. Jónsson, 1 64,45 8 ÁRA DRENGIR 6. Thelma Jónsdóttir, lR 91,09 4. Pálmar Pétursson, Árm 65,01 1. Grétar Jóhannsson, Nesk. 73,28 7. Regína Sigurgeirsdóttir, H 91,46 5. Sigurður H. Jóhannsson, 1 65,99 2. Hjörtur Arnarson, Vík 73,78 8. Anna María Bjömsdóttir, S 93,88 6. Dagfinnur Ómarsson, Nesk 66,11 3. Magnús Sigurðsson, A 74,45 9. Þórdís Þórleifsdóttir, 1 94,48 7. Alfreð Alfreðsson, S 66,60 4. Amar Pálsson, 1 75,96 10. Heiður Hjaltadóttir, A 94,62 8. Jónas Grani Garðarsson, H 67,34 5. Runólfur G. Bened., Fram 76,86 9. Jóhann G. Rúnarsson, A 67,95 6. Elvar Óskarsson, A 76,88 11 ÁRA DRENGIR 10. Karl G. Róbertsson, Nesk 68,06 7. Ólafur Eiríksson, 1 77,86 1. Ásþór Sigurðsson, S 84,00 8. Erlendur Á. Óskarsson, A 78,58 2. Jóhann B. Gunnarsson, í 86,13 10 ÁRA STÚLKUR 9. Bjarni Skarphéðinsson, D 78,77 3. Pétur Grétarsson, 1 86,23 1. Rósa Dögg Ómarsdóttir, S 74,99 10. Ragnar H. Hauksson, S 79,10 4. Stefán T. Jónsson, 1 86,44 2. Sísí Malmkvist, A 75,36 5. Jónas Grani Harðarson, H 86,70 3. Pálína Bragadóttir, H 75,82 7 ÁRA STÚLKUR 6. Sigurður H. Jóhannsson, 1 86,86 4. Ásta Baldursdóttir, A 76,80 1. Brynja Þorsteinsdóttir, A 78,48 7. Karl R. Róbertsson, Nesk. 87,44 5. Sóley Tómasdóttir, Árm 80,66 2. Hrefna Óladóttir, A 80,55 8. Jóhann G. Rúnarsson, A 87,79 6. Aðalheiður Davíðsdóttir, Sey 81,20 3. Lilja Birgisdóttir, A 81,34 9. Gunnlaugur Magnússon, A 89,18 7. Ragnheiður Agnarsdóttir, í 81,45 4. Andrea Baldursdóttir, A 83,36 10. Alfreð Alfreðsson, S 89,37 8. Jónína Björnsdóttir, Ó 82,50 5. Sigríður B. Þorláksdóttir, í 85,52 9. Ingibjörg Ásta Sigurðard.. ÍR 82,51 6. Guðrún Eir Einarsdóttir, A 85,80 10ÁRA STÚLKUR 10. Hulda Þórisdóttir, ÍR 82,75 7. María Ásgeirsdóttir, B 88,58 1. Sísí Malmkvist, A 91,44 8. Magnea Hafsteinsdóttir, lR 89,05 2. Pálína Bragadóttir, H 91,81 10 ÁRA DRENGIR 9. Linda Thorlacíus, R 89,20 3. Fanney Pálsdóttir, 1 92,04 1. Birgir Karl Ólafsson, Sey 75,28 10. Gígja Hjaltadóttir, A 92,00 4. Ásta Baldursdóttir, A 94,56 2. Sigurður Friðriksson, 1 77,33 5. Rósa Dögg Ómarsdóttir, S 95,69 3. Ólafur Ægisson, Ó 77,81 7 ÁRA DRENGIR 6. Eva Jónasdóttir, A 96,72 4. Benedikt Viggósson, KR 78,57 1. Sveinn Bjamason, H 81,40 7. Ema B. Sigurðardóttir, H 97,39 5. Ingvi Geir Ómarsson, Árm 78,78 2. Jón H. Pétursson, í 82,48 8. Margrét Viðarsdóttir, A 97,62 6. Öm Arnarson, A 79,35 3. Magnús V. Ámason, A 83,67 9. Sóley Tómasdóttir, Árm. 98,72 7. Gunnar ö. Williamss., Árm 79,67 4. Börkur Þórðarson, S 85,74 10. Vilhelmína S. Smárad., Nesk 98,86 8. Róbert Skarphéðinsson, H 79,77 5. Hjörvar Kristjánsson, A 87,04 9. Guðmundur H. Jónsson, A 81,37 6. Bjarni Hall, Vík 87,33 10ÁRA DRENGIR 10. Bjarni Jónsson, D 81,38 7. Jóhann Möller, S 88,42 1. Birgir Karl Ólafsson, Sey 90,33 8. Ásgeir H. Leifsson, A 88,61 2. Ásbjöm Jónsson, KR 90,74 9. Jakob Már Stefánsson, Árm 88,99 3. Sigurður Friðriksson, 1 92,78 9 ÁRASTÚLKUR 10. Óðinn Árnason, A 89,79 4. Amar Þorláksson, 1 94,32 1. Sandra B. Axelsdóttir, Sey 71,53 5. Öm Arnarson, A 94,62 2. Theodóra Mathiesen, KR 73,03 6. Róbert Skarphéðinsson, H 95,12 3. Hildur Ösp Þorsteinsdóttir, A 74,24 STÓRSVIG 7. Ólafur Ægisson, Ó 95,36 4. Jóhanna Malmkvist, Nesk. 74,67 8. Gunnar Hrafn Hall, S 95,39 5. Þórey Ámadóttir, A 75,27 12ÁRA STÚLKUR 9. Ásmundur Einarsson, S 95,65 6. Valgerður Gísladóttir, H 75,32 1. María Magnúsdóttir, A 86,04 10. Hans Ö. Jóhannsson, Nesk 95,98 7. Anna S. Gísladóttir, B 75,41 2. Hanna Mjöll Ólafsdóttir, 1 87,83 8. Sigrún Haraldsdóttir, Nesk. 76,37 3. Anna S. Valdimarsdóttir, B 89,07 9. Erla H. Sigurðardóttir, A 77,06 4. Harpa Kristjánsdóttir, 1 91,08 9 ÁRASTÚLKUR 10. Harpa Hermannsd., Nesk. 78,57 5. Heiða Knútsdóttir, KR 91,32 1. Anna S. Gísladóttir, B 69,00 6. Stella Axelsdóttir, KR 91,64 2. Valgerður Gísladóttir, H 69,30 9 ÁRA DRENGIR 7. Cindy Beech, NO 92,52 3. Theódóra Mathiesen, KR 69,66 1. Róbert Hafsteinsson, 1 66,53 8. Margrét Amarsdóttir, lR 93,46 4. Sandra B. Axelsdóttir, Sey 69,75 2. Þorleifur K. Karlsson, A 66,85 9. Hildur Ýr Guðmundsd., Árm. 94,17 5. Rakel Steinþórsdóttir, lR 69,80 3. Sveinn Brynjólfsson, D 68,16 10. Guðný S. Björnsdóttir, H 94,55 6. Sæunn Bjömsdóttir, H 70,23 4. Kristján Kristjánsson, KR 68,51 7. Erla H. Sigurðardóttir, A 71,29 5. Sverrir Rúnarsson, A 68,77 12ÁRA DRENGIR 8. Ester Guðbrandsdóttir, S 71,81 6. Bjöm Þórðarson, S 69,22 1. Arnar Bragason, H 81,44 9. Sigrún Haraldsdóttir, Nesk 72,45 7. Gunnþór Gunnþórsson, D 75,03 2. Kristinn Bjömsson, Ó 82,80 10. Jóhanna Malmquist, Nesk 72,96 8. Eyþór Bergmannsson, í 76,12 3. Jöm Vidar Nygárd, NO 85,60 9. Kjartan Þorbjörnsson, Vík 77,62 4. Sævar Guðmundsson, A 87,11 9 ÁRA DRENGIR 10. Magnús Kristjánsson, 1 78,24 5. Vilberg Sverrisson, KR 87,59 1. Róbert Hafsteinsson, í 62,37 2. Kristján Kristjánsson, KR 63,14 3. Þorleifur K. Karlsson, A 64,02 4. Sverrir Rúnarsson, A 65,51 5. Bjöm Þórðarson, S 66,15 6. Sveinn Brynjólfsson, D 66,38 7. Rögnvaldur Johnsen, Vík 68,49 8. Gunnþór Gunnþórsson, D 68,93 9. Guðmundur Sigurjónsson, S 70,26 10. Eyþór Bergmannsson, 1 70,43 8 ÁRASTÚLKUR 1. Hjálmdís Tómasdóttir, Nesk. 70,64 2. Helga B. Jónsdóttir, A 72,11 3. Kolfinna Ingólfsdóttir, 1 74,51 4. Heiða Björk Ólafsdóttir, 1 74,88 5. Iris Bjömsdóttir, Ó 76,19 6. Fanney Sveinbjömsd., Nesk. 77,67 7. Margrét Kristinsdóttir, S 78,68 8. Helga Hermannsdóttir, S 78,71 9. Berglind Bragadóttir, Fram 80,26 10. Bima Bjömsdóttir, Ó 82,14 8 ÁRA DRENGIR 1. Hjörtur Arnarson, Vík 67,44 2. Amar Pálsson, I 69,03 3. Grétar Jóhannsson, Nesk 69,28 4. Elvar Óskarsson, A 69,46 5. Magnús Sigurðsson, A 70,55 6. Runólfur G. Benedikts., Fram 70,78 7. Valdimar R. Guðmundss., A 70,80 8. Bjarmi Skarphéðinsson, D 71,68 9. Stefán Ríkharðsson, Nesk. 71,70 10. Ólafur Eiríksson, 1 71,88 SKlÐAGANGA 11 — 12ÁRA STÚLKUR 2 KM. 1. Ester Ingólfsdóttir, S 8,29 2. Lena Rós Matthíasdóttir, Ó 8,47 3. Valborg Konráðsdóttir, 1 9,37 4. Jóna Björk Guðmundsdóttir, I 9,58 5. Helga B. Kristjánsdóttir, I 10,00 6. Edda Einarsdóttir, Ó 10,14 7. Ágústa Gunnarsdóttir, Ó 10,30 8. Ingunn Rafnsdóttir, Ó 10,40 9. Linda Jónsdóttir, I 10,58 10. Hanna María Bjarnadóttir, S 11,22 12 ÁRA DRENGIR 2,5 KM 1. Guðmundur Óskarsson, Ó 9,13 2. Bjarni Brynjólfsson, I 9,14 3. Steingrímur öm, Ó 9,22 4. Anton Páll Eyþórsson, S 9,42 5. Kristján Sturlaugsson, S 9,44 6. Kristmann Kristmannsson, í 10,57 7. Jóhann Geir Jónsson, Ó 11,13 511 ÁRA DRENGIR, 2,0 KM 1. -Daníel Jakobsson, I 8,14 2. Unnar Hermannsson, I 8,34 3. Atli Bergþórsson, S 8,36 4. Gísli Valsson, S 8,38 5. Sigurður Sverrisson, S 8,57 6. Hjalti Egilsson, Ó 9,09 10 ÁRA OG YNGRI STÚLKUR 1,2 KM 1. Hulda Magnúsdóttir, S 6,00 2. Guðbjörg Sigurðardóttir, I 7,01 3. Þrúður Sturlaugsdóttir, S 7,27 4. Thelma Matthíasdóttir, Ó 7,43 5. Hugrún Hjálmarsdóttir, Eg 7,55 6. Anika Pálsdóttir, Ó 7,58 Framhald á bls. 6. Engin mjólk og ekkert sykur: Sprenghlægilegt verk Á stað eins og fsafirði er jafnan margt um að vera og margt að sjá. Sumt er heima- mönnum hulið með skikkju vanans, og sjá þeir því ekki eða lita á sem sjálfsagðan hlut, ýmislegt sem stingur gesti í augu. — Glöggt er gests aug- að. — Þegar undirritaður sem er aðfluttur frétti fyrst af því að til stæði að semja og flytja revíu um lífið á ísafirði hreifst hann mjög af hugmyndinni. Revía er nefnilega ekki bara skemmtileg ef þannig tekst til heldur er hún hka gagnleg á- bending um það sem ef til vill er eitthvað athugavert við. F.kki svo að skilja að revía fjalli eingöngu um það sem betur mætti fara. Hún getur einnig fjallað um það sem er í besta lagi eins og það er þó að það sé einnig spaugilegt. Litli Leikklúbburinn hefur nú ráðist í það stórvirki að setja á svið revíuna „Engin mjólk og ekkert sykur“ eftir nokkra félaga í klúbbnum. Hún var frumsýnd á 20 ára afmæli L.L. sem var stofnaður síðasta vetrardag árið 1965. Leikendur eru flestir ungir og óreyndir og ber sýningin e.t.v. einhvern keim af því. Rammi verksins er Hótel Mörland, gjaldþrota hótel úti á landi og þangað hafa verið fengin þau Húnbogi og Auð- björg Hilton sem þau Óðinn Valsson og Sunneva S. Giss- urardóttir leika. Húnbogi er grannvaxinn og pempíulegur og virðist sem hann sé á báð- um áttum. Óðinn leikur hann af mikilli snilld. Auðbjörg er aftur á móti mikil á velli og eftir því stjórnsöm en þó var hlutverk hennar ívið tilkomu- minna. Aðrir leikarar eru 12 og hafa allir fleiri en eitt hlut- verk á hendi ef frá er talinn leikstjórinn, Rúnar Guð- brandsson sem leikur leik- stjóra Litla sleikklúbbsins í upphafsatriði verksins. Eins og áður segir hafa flestir leik- aranna litla leikreynslu og léku misvel en sumir þeirra sýndu stórgóðan leik þó að aðrir væru síðri. Ég mun ekki fjalla frekar um frammistöðu hvers og eins. í revíunni eru náttúrulega söngvar og voru textamir á- gætlega vel samdir en komust því miður ekki alveg nógu vel til skila. Þama hefði þurftr að leggja meiri áherslu á texta- framburð og vanda betur til söngsins sjálfs því að það var greinilegt að leikararnir gátu sungið betur, allavega sumir þeirra. Frá sýningunni. Ljósm. Jón Baldvin Hannesson. Þó að hér hafi verið tæpt á ýmsu sem hefði verið hægt að gera betur og eitthvað sé e.t.v. ótalið þá breytir það ekki þeirri staðreynd að afmælis- sýning Litla Leikklúbbsins er alveg sprenghlægileg og tekst höfundunum, þeim Pétri Bjarnasyni, Páli Ásgeirssyni og Hönnu Láru Gunnarsdótt- ur alveg ágætlega upp með góðum stuðningi leikara að draga fram ýmsar spaugilegar hliðar á bæjarlífinu. Hafið bestu þökk fyrir. P.S. til áhorfenda. Það er heldur hvimleitt og hefur truflandi áhrif á sýning- una að vera sífellt klappandi við hverja skiptingu. Það tefur leikinn, setur leikara út af lag- inu og spillir hrynjandi verks- ins. Betra væri að klappa hraustlega þegar tjaldið fellur og láta þannig í ljós ánægju yfir góðri skemmtun. Hins vegar er að sjálfsögðu ekkert við það að athuga þó að fólk hlæi að fyndnum atriðum en þó þannig að það missi ekki af næsta brandara. Yngvi Kjartansson

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.