Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 6
vestfirska 1 rRETTABLASIÐ Eru reykingar kvennamál? — er spurt í 19. júní blaðinu sem nú er komið út 19. júní ársrit Kvenréttinda- félags Islands kemur nú út í 35. sinn. Blað með sama nafni hóf göngu sína árið 1917 og kom þá út sem mánaðarrit um árabil, en útgáfan lagðist síðan niður. Hún var tekin upp að nýju árið 1950 og frá þeim tíma hefur rit- ið komið út á hverju ári. Athyglisverður greinaflokkur er í blaðinu þar sem fjallað er um konur og ofneyslu lyfja, konur og reykingar, konur og getnaðarvamir og konur og á- fengi. I greininni um lyfja- neysluna kemur fram að konur neyta muni meiri deyfilyfja en karlar. I könnun sem gerð hefur verið á Norðurlöndunum kom ram að neysla taugalyfja er æst hjá konum um fertugt. Guðjón Magnússon landlæknir staðfesti í samtali að neysla ró- andi deyfilyfja væri svipuð hér á landi og annars staðar á £ Norðurlöndum. Eru reykingar kvennamál? er spurt í blaðinu og segir ennfremur „flest bendir til að“ „reykingasálfræði“ kvenna sé önnur en karla og að áróður og aðferðir til þess að hætta að reykja og sem hjálpa körlum, komi konu ekki að sama gagni.“ Á hinn bóginn er því haldið fram að árangur meðferðar ofneyslu áfengis sé betri hjá konum en körlum, eftir því sem komið hefur í ljós hjá SÁÁ á meðferðarstofnun- um samtakanna. Síðasta grein- in í þessum flokki fjallar um það hvort algengustu getnaðar- vamimar séu heilsuspillandi, og eru þar iýst ýmsum auka- verkunum sem fylgja notkun þeirra. Heimilisstörf hafa lengi verið lítils metin í þjóðfélaginu, en nú er farið að meta þau til starfs- aldurs, þótt í smáum stíl sé, hjá Starfsfólk óskast á tannlæknastofuna Um hálfsdags- og heilsdagsstörf er að ræða. Skriflegar umsóknir óskast send- ar á tannlæknastofuna. Helgin 28. — 30. ■ r jum Matseðill Forréttir Síldartríó m/rúgbrauði og smjöri ☆ Sherrybætt skelfisksúpa Aðalréttir Hvítlauksristaðir humarhalar mlhvítlauksbrauði ☆ Lambalundir í rjómapaprikusósu m/ostbökuðum kartöflum ☆ Rósmarinkrydduð grísasneið mlperum og ananas í orientalsósu ☆ Pönnusteikt nautabuffsteik m/bakaðri kartöflu og ostgljáðu blómkáli Desert Bananasplitt P.S. Munið vinsæla kabarettborðið í hádeginu á sunnudögum og kaffihlaðborðið alla daga vikunnar Verið velkomin. — Borðapantanir í síma 4111 HOTEL ISAFJORÐUR Sími4111 -mmwm sumum stéttarfélögum. Úttekt á því máli er að finna í blaðinu. Ennfremur eru hringborðsum- ræður við konur úr fjórum lág- launafélögum. Andúð þeirra á bónusvinnu kemur þar sterkt fram, auk þess sem þær lýsa bágbomum kjörum sínum. I blaðinu er viðtal við Sig- rúnu Stefánsdóttur fréttamann, þrjár konur með eigin atvinnu- rekstur, bókmenntir, starfsemi KRFÍ, kvennár og kvennaára- tug, konur og tölvur og lista- konan Gerla og skáldkonan Ingibjörg Haraldsdóttir kynnt- ar. 19. júní er 88 síður, litprentað og hið vandaðasta rit. Blaðið fæst í bókaverslunum, á blað- sölustöðum og hjá kvenfélögum um land allt. /rr SÓLBAOSSTOFA AUSTURVEGI 13 SÍMI 3026 Svona lítur forsíðan út. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Kristjönu Ebenesersdóttur Jóhannes Jakobsson Erla Jóhannesdóttir, Sigurjón Davíðsson Þröstur Jóhannesson, Selma Guðbjartsdóttir. Einbýlis- hús til sölu Tilboð óskast í fast- eignina Heiðar- braut 14, sem er ein- býlishús, ca. 140 ferm. á einni hæð með geymslu í kjallara. Fallegur garður. Allar nánari upplýs- ingar veitir Ingimar Halldórsson í sím- um 3854 eða 3983. A NUPI 28 30. JUltfl 1985 FOSTUDAGUR 28. JUNI: kl. Svæðið opnað...... 15:00 Knattspymumót..... 17:00 Kvöldvaka..........21:00 Diskó, Graíík .....22:30 LAUGARDAGUR 29. JUNI: kl. Morgunleikíimi.......10:00 Skoðunar- og gönguíerð. 11:00 Hátíðin sett.........14:00 Frjálsar íþróttir....14:30 Varðeldur ...........18:30 Kvöldvaka............21:00 Diskó, Graíík .. 22:30 — 3:00 SUNNUDAGUR 30. JUNI: kl. Morgunleikíimi.......10:00 Helgistund ..........11:00 Víðavangshlaup......13:00 Knattspyma, úrslit..14:00 Ýmsar uppákomur.....15:30 Mótslit .............17:00 Skátatívolí. Opið laugardag og sunnudag Sigling. Kl. 10:30,13:00,14:30,18:00laugard. og 12:00,15:00 sunnud. Hestar. Kl. 10:30,13:00,14:30,18:00 laugard. og 12:00,15:00 sunnud. Gisting. Svefnpokapláss 1 herbergi, kr. 100,-. í sal kr. 50,- Sundlaug. Opin laugardag og sunnudag kl. 8:00 — 22:00 Ferðir. Ásgeir Sigurðsson frá Landsbankaplani föstudag 28. júní kl. 15:00 og 18:00 laugardag 29. júní kl. 10:00, 13:00 og 18:00 Veitingar á staðnum alla dagana Kjörorð daganna er: Gerðu það sem þig langar til, án þess að ónáða aðra SKEMMTUM OKKUR ÁN ÁFENGIS Framkvæmdanefnd 'ÍfrW n

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.