Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 10

Vestfirska fréttablaðið - 27.06.1985, Blaðsíða 10
Verslunartími í sumar OPIÐ: Mánudag — fimmtudag .... kl. 9 til 18 Föstudag ...............kl. 9 til 19 Laugardag...............LOKAÐ BÓKHLAÐAN SPORTHLAÐAN vestfirska FRETTABLAÐIÐ ERNIR P ISAFIRÐl Símar 3698 og 3898 BILALEIGA Sundfólkið sem leggur upp í þriggja vikna ferð í dag. Myndin var tekin fyrir utan sundlaugina á Flateyri á sunnudaginn. Sundfólk í Vestra: Æfingaferð til Danmerkur ■---■í-ti vestfirska ÍH1| hefur j heyrt j AÐ vegna þrengsla í Bóka-1 safni Isafjarðar kosti það * safnið um 200 þús. krónur á ! ári að skipta út bókum. Safn-1 ið á um 60 þús. bækur, en | ekki er hægt að koma fyrir I nema 20 þús. bókum í hillum I þess. Af þessum sökum er § nánast einn maður í því að g bera bókakassa fram og til | baka, upp á háaloft, niður íl kjallara og upp á loftið í nýja | sjúkrahúsinu. Fyrir það fé ■ sem þessi burður kostar væri J hægt að kaupa filmulesvél, ! sem tekur Ijósrit, og hluta g tölvuvélbúnaðar fyrir safnið. | Bæði lesvélin og tölvubúnað-1 urinn hafa verið strikuð út af J óskalista safnsins ár eftir ár. AÐ um 40 manns hafi farið í ! miðnætursólarflug með Flug- J leiðum á Jónsmessunótt. Hafi | ferðin lukkast vel enda logn g og heiðskírt mestalla leiðina. | Flogið var frá fsafirði kl. 23:30 I og haldið inn Djúp, yfir til J Hólmavíkur. Þaðan yfir í! Breiðafjörð, út eftir Snæfells- g nesi, kringum jökulinn, þaðan | upp að Látrabjargi og firðirnir I síðan þræddir norður. Síðan J var flogið um Jökulfirði og ! svo lent á Fsafirði aftur um kl. g 1:00. Flugmaðurog leiðsögu- | maður var Rafn Jónsson, I fyrrverandi fréttamaður. öll- J um var leyft að fara fram í ■ flugstjórnarklefann þar sem | Rafn svaraði fyrirspurnum. | AÐ knattspyrnulið Bílddæl- J inga í 4. flokki hafi tekið jafn-! aldra sína á Tálknafirði til j bæna á miðvikudaginn í síð-| ustu viku. Unnu þeir ná-| granna sína með 24 mörkum | gegn engu og verður það að I teljast öruggur sigur. En öll J töp eiga sér skýringar og J Tálknfirðingar munu útskýra j sitt tap með því að vísa til | skorts á fótboltavelli til að æfa I sig á. Annars mun lið Bíld-I dælinga vera hið efnilegasta, J vann t.d. Ármann úr Reykjavík J 1:0 á sunnudaginn og fyrirg skemmstu burstuðu þeir Pat-1 reksfirðinga 8:0. Hins vegarl töpuðu þeir fyrir Leikni 3:1. Undirbúningur hefur staðið yfir í tvö ár og nú er stóra stundin loksins að renna upp. Sundfólkið í Vestra á ísafirði er að leggja upp í mikla æfinga- og keppnisför. Flogið verður til Danmerkur á morgun og dvalið í vinabæ ísafjarðar, Hróarskeldu, í tvær vikur við æfingar og keppni. Þar verða gerðar til- raunir til að setja nokkur íslandsmet, en sem kunnugt er hefur sundsveitin verið iðin við þann kola undanfarinn vetur; þannig fuku 13 met um síðustu páska. Að dvölinni i Danmörku lokinni verður haldið á aldurs- Það voru ekki jólin hjá 1. deildar liði ÍBÍ í kvennaknatt- spyrnu um helgina. Liðið tapaði fyrir ÍA 7:1 og fyrir ÍBK 2:1. Enn eru stúlkumar því með tómt hús. flokkamótið á Akureyri og stoppað þar í viku. Alls fara um 60 manns í þetta mikla ferðalag, keppendur og foreldrar. í Hróarskeldu munu keppendur gista í skóla, en for- eldramir hafa tekið 6 sumarhús á leigu skammt frá. Ferðalagið er fjármagnað af krökkunum sjálfum, en eins og kunnugt er hafa þau tekið að sér eitt og annað fyrir bæjarbúa til að safna sér fyrir ferðinni. Fylkir Agústsson, sem mikið hefur unnið með krökkunum, lét svo um mælt í samtali við blaðið að líta mætti á ferðina sem viður- Meistaraflokkur karla var ívið fengsælli. Hann gerði jafn- tefli við Leiftur á Ólafsfirði, 2:2. ísfirðingar em nú í 3.— 4.sæti í 2. deild með 8 stig eftir 5 leiki. kenningu til krakkanna fyrir þá miklu vinnu sem þau hafa innt af hendi og þann góða árangur sem þau hafa sýnt. Aðalþjálfari liðsins er Ólafur Þ. Gunnlaugsson, en fararstjór- ar verða Sigurður Jarlsson og Sigurður Þórðarson. Góða ferð! Vísland ’85: Norrænt vísnavinamót á íslandi — Tónleikar á ísa- firði mánudaginn 1. júlí Dagana 28. — 30. júní næst- komandi standa vísnavinir á ís- landi fyrir norrænu vísnavina- móti hér á landi. Mótið verður haldið á Laugarvatni og er þetta í fyrsta sinn sem slík samkoma fer fram hérlendis. Til mótsins koma margir vel þekktir vísna- vinir og trúbadorar frá hinum Norðurlöndunum og er ætlunin að nýta krafta þeirra að mótinu loknu til hins ýtrasta. Það mun verða gert með tónleikahaldi á nokkrum útvöldum stöðum út um landið, þar á meðal að Uppsölum ísafirði. Þeir lista- menn sem sækja munu ísfirð- inga heim eru Liliane Hákons- son frá Svíþjóð, Geir Atle Johnsen frá Noregi og „ísfirðingurinn“ Þorvaldur Öm Arnason. Tónleikar þeirra verða sem fyrr segir að Uppsöl- um mánudagskvöldið 1. júlí og jefjast kl. 21:00. Aðgangseyrir er kr. 200.00. ísfirðingar og aðrir Vestfirðingar eru eindreg- ið hvattir til að láta þessa tón- leika ekki fram hjá sér fara, því hér er um einstakt tækifæri að ræða fyrir unnendur góðrar tónlistar. ,mm + —I — MYNDAVÉLAR — wBFjSjÍ MIKIÐ ÚRVAL AF MYNDAVÉLUM YASHICA MF—2...............KR. 2.990,- YASHICA PARTNER............KR. 4.800,- KODK DISK.................. KR. 2.960,- KODAMATIC INSTANT.......... KR. 2.000,- ZENIT REFLEX ...........FRÁ KR. 4.300,- • KODAK filkur, allar gerðir • • H-LÚX gæðaframköllun • © PÓLLINN HF Isafirði Sími3792 Það er engin þörf að kvarta þegar togararnir fiska svona vel, eða hvað? Fiskirí á öðrum bátum, t.d. færabátum, mun vera upp og ofan, eftir því sem við komumst næst. Tonnatalið: BESSI er að fiska í siglingu og mun selja í Grimsby eða Hull í næstu viku. GUÐBJARTUR landaði 150 tonnum af þorski í gær. ORRI kom með 75 tonn af grá- lúðu úr sínum fyrsta túr. PÁLL PÁLSSON var væntan- legur í gær með um 90 tonn. JÚLÍUS GEIRMUNDSSON landaði 2000 kössum í gám á miðvikudaginn ( síðustu viku. Afgangurinn, 76 tonn, fór upp í hús. Júlíus var væntanlegur til hafnar í dag. GUÐBJÚRG landaði 2200 kössum í gáma á fimmtudaginn og 64 tonn fóru upp í frystihús. Guðbjörgin var væntanleg í gær með a.m.k. 150 tonn. HEIÐRÚN seldi 117 tonn í Grimsby í vikubyrjun fyrir 4,2 millj. kr. meðalverð 36,23 kr. kg. DAGRÚN kom með 135 tonn á þriðjudag. ELÍN ÞORBJARNARDÓTTIR landaði 160 tonnum á fimmtu- daginn og var væntanleg til hafnar í dag. SIGURVON átti að selja 40 — 50 tonn af kola í Grimsby í dag. GYLLIR skilaði 130 tonnum á land í gær. FRAMNES var að landa um 20 tonnum af rækju á ísafirði í gær. SLÉTTANES kom með um 120 tonn á þriðjudag. SÖLVI BJARNASON landaði 125 tonnum á mánudag. TÁLKNFIRÐINGUR landaði 100 tonnum á mánudaginn. SIGUREY kom með 110 tonn á laugardaginn. BILALEIGA Nesvegi 5 - Súöavík S 94-4972 - 4932 Vatnsmýrarvegi 34 - V/Miklatorg S 91-25433 Afgreiðsla á ísafjarðarflugvelli S 94-4772 Sendum bílinn Opið allan sólarhringinn Knattspyrna: Jafntefli á Ólafsfirði

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.