Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 03.10.1985, Blaðsíða 7
vestlirska rRETTABLADID 7 ORKUBÚ VESTFJARÐA Stakkanesi 1 - Pósthólf 220 400 ísafjörður Lada Sport Til sölu er Lada Sport, árgerð 1978. Upplýsingar gefur innkaupastjóri. ORKUBÚ VESTFJARÐA 20% 0 AFSLATTUR ¥ _______I________ BÚSÁHALDADEILD Notið betta ein- og qerið cróð kaup! Bolungarvík, sími 7200. Ófrosið dilkakjöt Jón Jóhannesson hafði samband við okkur og sagði að Neytendafé- lagi Isafjarðar hefði boríst kvörtun yfir því að ekki fengist ófrosið diikakjöt í verslunum á ísafirði eins og eðlilegt þætti nú þegar sláturtið- in stendur sem hæst. Vf. fór á stúf- ana og kannaði málið og komst að því að ferskt dilkakjöt er selt ófros- ið í Vöruvali. I Bjömsbúð hefur það ekki verið til sölu, í aðalbúð Kaupfélags Isfirðinga var okkur bent á að fara niður í sláturhús, og í HN búðinni sagði verslunarstjóri að gerð hefði verið tilraun til þess að bjóða upp á ófrosið kjöt, en það hefði ekki selst. Hjá matvöruversl- un Einars Guðfinnssonar hf í Bol- ungarvík var okkur sagt að væri til sölu ófrosið dilkakjöt og hefði svo verið frá upphafi sláturtíðar. Síminn okkar er 4011 kl. 10:00 — 13:00 Blómabúöin Simi 4134 Vetrarskoðun 1985 1. Hreinsuð geymasambönd 2. Mældur rafgeymir 3. Mæld hleðsla 4. Mótor þjöppumældur 5. Skipt um kerti 6. Skipt um platínur 7. Athuguð loftsía 8. Mótorstilling 9. Athuguð Ijós og stillt 10. Athuguð viftureim 11. Athuguð þurrkublöð 12. Ath. ísvari á rúðusprautum 13. Athuguð olía á mótor 14. Athugað slag í kúplingu 15. Smurðar hurðalæsingar 16. Mældur forstlögur 17. Borið á hurðakanta Innifalið f verði: Vinna, kerti, platínur, ísvari. Viljirðu fá skipt um olíu, borgarðu aðeins olíuna. FAST VERÐ 4 cyl....kr. 2.500 6 cyl....kr. 2.950 8 cyl....kr. 3.400 Bílaverkstæðj Sigurðar oq Stefáns Sími 3379 HÚSNÆÐI Óskum eftir að taka á leigu húsnæði fyrir starfsmann. Upplýsingar gefur Sævar í síma 3575 eða 3466. Skipasmíðastöð Marsellíusar h/f. verður í Skátaheimilinu sunnudaginn 6. október n.k. kl. 14.00. Margir góðir vinningar, meðal annars flugfar til Reykjavíkur og heim aftur. ENGIN NÚLL Kvenfélagið Hlíf. SAFIRÐI Fimmtudagskvöld, opið frá kl. 21:00 — 1:00 Rakarajazztríóið með létta sveiflu Föstudagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00 Diskotek Laugardagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00 BG flokkurinn skemmtir Sunnudagskvöld, opið frá kl. 21:00 — 23:30 SPARIKLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ Matseðill laugardagskvöld Forréttir: Sveppasúpa Lúða í hlaupi Aðalréttir: Pönnusteikturnautavöðvim/gulrótum sveppasósu og bökuðum kartöflum Grísakótiletturm/guirótum,sinnepssósu ogkartöflum Lambapiparsteik m/blómkáli og bakaðri kartöflu Eftirréttur: ís með heitri ananassósu ( SÍMUM 3985 OG 3803 ISAFIRÐI SÍMI3985

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.