Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.12.1985, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 05.12.1985, Blaðsíða 7
sem ég kem þama oftar. Maður er alltaf að upplifa eitthvað nýtt, sjá eitthvað nýtt. Auðvitað gengur á ýmsu í þessum ferðum og maður hefur svosem oft misst þann stóra. Góður stangveiðimaður verður að gjörþekkja ána sem hann veiðir í, hann þarf að þekkja hvemig fisk- urinn hagar sér og hafa glöggt auga fyrir náttúrunni. Það má segja að hann þurfi að hugsa eins og fiskur- inn. Ég fór eitt sinn með kunningja mínum í Laugardalinn í veiði. Það háttaði þannig til að við máttum inn í Langadalsá og Laugardalsá. Þetta er geysilega skemmtilegt sport. Ég hef farið inn í Langadal á hverju sumri síðan 1977 og fer margar ferðir á hverju sumri og Djúpið verður alltaf fallegra og fallegra í mínum augum eftir því niðri í Grímhólshyl og Jonni segir við mig „Jæja, það er best að þú byrjir núna, hann er þama við steinana“ og bendir út í hylinn. Nú, ég kasta að steinunum og reyni góða stund en verð ekki var. Þá segir Jonni, „Hvað er þetta dreng- markar á því að versla með svo viðkvæma vöru úti á landi og vera háður samgöngum með alla að- drætti. Það þarf ákveðna útsjónar- semi, maður fylgist vel með veðr- inu, sérstaklega á vetuma, og reynir að haga innkaupum samkvæmt því. Það verður líka að sýna hæfi- lega frekju við þá sem sjá manni fyrir blómum í Reykjavík. Það þarf að passa að þeir sendi manni alltaf nýafskorin blóm og reka á eftir sendingunum. Það verða stundum óhöpp og afföll útaf því að send- ingar teppast á leiðinni. Nú er þetta svo viðkvæm vara að það verða alltaf einhver afföll. Maður þarf að geta áætlað markaðinn. Það versta sem fyrir getur komið, er ef kúnni kemur inn og þú átt ekki blóm fyrir hann. Margir verslunarmenn á ísafirði virðast hugsa sem svo að það sé allt í lagi þó að ekki sé til skyr eða rjómi eða eitthvað, þegar maður kemur rétt fyrir lokun. Ég hef oft rekið mig á þetta, ef ég þarf að versla rétt fyrir sex, þá er bara varan búin. Þetta er léleg kaupmennska. Það er vel hægt að hafa þessa vöru til, þannig að þetta hlýtur fyrst og fremst að vera leti og áhugaleysi. HEF ALLTAF REKIÐ MINA VERSLUN EINS OG ÉG EIGII SAMKEPPNI Ég hef alltaf rekið mína verslun með því hugarfari að ég eigi í harðri samkeppni, það veitir manni mikið aðhald, bæði í innkaupum og vali á vörum. Þetta er hugsunarháttur sem aðrir kaupmenn mættu gjarnan tileinka sér. Hef alltaf rekið mína verslun með því hugarfari að ég ætti í samkeppni. ur, þú átt ekki að gera þetta svona“ og rífur af mér stöngina „heldur svona“ og hann kastar „svona áttu að gera, nú ætti hann að vera að bíta á, og þá tekurðu góða sveiflu“ sem hann gerði og viti menn, það var stærðar fiskur á. „Ho, ho“ sagði Jonni, „hvað sagði ég ekki.“ Ég hef oft farið í veiði með Jonna hann gengur alltaf beint að fiskinum. ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ SKEMMA ALLAN VELVILJA BÆJARBÚIA GAGNVART KNATTSPYRNUMÁLUM Ég átti sæti í stjóm Knatt- spymuráðs árið 1983. Eitt af mín- um fyrstu verkum var að hrinda í framkvæmd því að láta prenta auglýsingar á plastpoka fyrir Knattspymuráð. Það gekk alveg ljómandi vel og fyrsta sumarið þá skiluðu pokamir inn rúmlega 400 þúsund krónum. Síðan hefði bara þurft að halda þessu gangandi, pokarnir einir hefðu getað leyst vanda Knattspymuráðs. Verslanir þurfa alltaf á plastpokum að halda svo það er alltaf stöðug eftirspum. Ég fer með 10 til 15 þúsund poka á hálfu ári og nota þó ekki eins mikið af þeim og margar aðrar verslanir. En það var ekki áhugi fyrir því að halda þessu áfram og því datt þetta upp fyrir. Síðan kom ég með þá tillögu að við myndum láta smíða söluvagn fyrir ávexti og sælgæti. Þessu var mjög vel tekið og við fengum mann til þess að koma á fund til okkar og leggja á ráðin um hönnun og smíði á vagninum. Þetta var í janúar og skyldi vagninn verða tilbúinn um vorið. Síðan var ákveðnum mönnum falið að sjá um þetta verk, en alltaf þegar ég var að spyrja eftir vagnin- um, hvernig gengi að smíða hann og þvíumlíkt, þá var alltaf logið að mér, það var aldrei byrjað að vinna að honum. Þegar ég komst að þessu varð ég mjög sár og svekktur og þetta mál var ein stærsta ástæðan fyrir því að ég fór úr Knattspymu- ráði. Ég ætlaði að vinna þessum málum eitthvert lið. Ég nennti ekkert að standa í þessu fyrst menn voru bara að ljúga sig út úr vand- anum og ljúga að stjórnarmönnum. Þegar ég var í stjóm kom fyrst upp hugmyndin um að taka Mánakaffi á leigu, ég var bara sá eini sem var allan tímann á móti því. Ég var bara álitinn tautari, en sannleikurinn er sá að þetta var bara notað til þess að hægt væri að sjá aðkomumönnum fyrir húsnæði, það var aldrei neinn rekstrar- grundvöllur fyrir þessu. Miðað við það hvemig allt er komið í óefni þá get ég ekki séð að hér verði neinn fótbolti næsta sumar get ég ég get ekki séð hvemig þeir ætla að vinna sig út úr skuld- unum. Ég held að almenningur geri sér enga grein fyrir alvöm málsins, hér eru geysiháar fjárhæðir í húfi. Maður fær að upplifa bæði gleði og sorg. Ég fór einu sinni að selja hérna grænmeti og seldi alveg ógrynnin öll. Ég þoldi ekki hvemig verðið sem boðið var upp á í Reykjavík var alltaf miklu lægra en hér og þegar grænmeti lækkaði þá virtist þess aldrei gæta hér fyrr en eftir margar vikur. Þetta er ekkert annað en leti í kaupmönnumað fylgjast ekki betur með. Mér gekk alltof vel að selja grænmetið, ég varð að hætta því, það var aðallega að- stöðuleysi sem olli því, mig vantaði og vantar meira pláss. ÞARF EKKI AÐ AUGLÝSA BLÚM Það er svo skrýtið með blómin þau hafa þetta aðdráttarafl, þau koma ósjálfrátt upp í hugann þegar þú þarft að segja eitthvað sérstakt. Kaupmaður sem verslar með blóm fylgist vel með mannlífinu í bæn- um, hann fær að upplifa bæði gleði og sorg með viðskiptavinum sínum. Það getur oft verið erfitt að upplifa sorgina. Blómakaupmenn verða rétt eins og aðrir kaupmenn sem sinna versluninni vel, talsverðir mannþekkjarar. ÞAÐ ER ÓLÝSANLEG TILFINNING AÐ STUNDA STANGVEIÐI Ein mín helsta della á sumrin er að fara í lax, ég er í stjóm Stang- veiðifélagsins. Við förum á sumrin bara veiða á ákveðnu svæði og bóndi þama í nágrenninu fylgdist með okkur og ef hann sá okkur fara út fyrir ákveðin mörk þá blés hann í þokulúður sem hann hafði til þeirra hluta. Þetta gekk svo lengi dags að ef við brugðum okkur eitt- hvað yfir mörkin þá drundi þoku- lúðurinn einhvers staðar í ná- grenninu. Nú, við erum við Affallið um sjöleytið sem á að vera góður tími, en við verðum ekki varir svo að kunningi minn ranglar aðeins uppfyrir mörkin og kastar. Þoku- lúðurinn glymur en hann læst ekki heyra og rennir en verður ekki var. Síðan þegar við höfum lokið veið- inni, þá hittum við bónda sem segir með allmiklum þjósti: „Þið fóruð út fyrir mörkin.“ „Það getur ekki verið“ segir vinur minn. „Víst gerðuð þið það, ég sá þig með stöngina í höndunum,“ segir bóndi. „Já það“ segir vinur minn „ég brá mér þarna upp fyrir að pissa. Það hefur verið sú stöng sem þú sást.“ SVONA Á AÐ GERA ÞETTA Ég er ekkert sérstaklega fiskinn, en nágranni minn, hann Jónas Magg sem er kaupmaður hérna við hliðina á mér, hann er fiskinn, hann veit hvar fiskurinn á heima. Við fórum eitt sinn saman í Laug- ardalinn. Það hafði verið lélegt fiskirí og Jonni var að kenna mér á ána, því þetta var í fyrsta skipti sem ég fór í veiði þama. Svo erum við En það er ekki það versta, heldur það að búið er að skemma gjör- samlega allan velvilja bæjarbúans í garð þessarar starfsemi. Það tekur mörg ár að vinna það traust aftur. Það má náttúrulega segja sem svo að þetta sé orðið, svo umsvifamikið að þetta verði aldrei allt unnið í sjálfboðavinnu, það verður sjálf- sagt að hafa einhvern rekstur til þess að bakka þetta upp. FJÚLDI MANNS GÆTI LENT í STÚRVANDRÆÐUM Ég er sannfærður um að hug- EKKI HÆGT AÐ FJÚLGA VERSLUNUM ENDALAUST, MEÐAN NEYTENDUM Á SVÆÐINU FJÚLGAR EKKI Mér líkar vel að vera kaupmaður á ísafirði, maður reynir að gera öllum til hæfis en verður sennilega að sætta sig við að það er aldrei hægt að gera svo öllum líki. Eg held að það fari að styttast í það að eitthvað af þeim verslunum sem skotið hafa upp kollinum hér á undanfömum tveimur ámm, fari Mig vantar auðvitað stærra húsnæði. mynd sem ég fékk um flugvéla- kaup var ekki svo galin. Hún gekk út á það að svona 10 annarar deildar félög sameinuust um að kaupa flugvél. Það sem er að fara með öll knattspymufélögin á landsbyggðinni er ferðakostnaður- inn. Ef 10 félög ættu saman 20 sæta flugvél gæti hún haft nóg að gera við að flytja liðin milli keppnis- staða. að rúlla. Það virðast allir halda að það sé hægt að græða einhver ó- sköp á verslun, en þetta er bara bölvuð vitleysa. Það er ekki enda- laust hægt að fjölga verslunum meðan neytendum hér á svæðinu fjölgar ekki neitt. Menn mega heldur ekki gleyma að því meira sem flutt er út af fiski í gámum án þess að fullvinna hann hér heima, Það er ólýsanleg tilfinning að fara í lax. En það sorglegasta við fjárhags- vandræði Knattspyrnuráðs er það að fjöldi stjómarmanna sem á sín- um tíma skrifuðu upp á víxla og slík plögg fyrir ráðið, eru nú að lenda í meiriháttar vandræðum og er jafnvel verið að selja eignir þeirra. Nú, menn hafa verið að gera því skóna að það ætti að byrja á botn- inum aftur með nýtt félag. Til þess að það væri hægt yrði að lýsa KRÍ gjaldþrota en þá yrði gengið að á- byrgðarmönnum til lúkningar skuldum og þá gæti fjöldi manns lent í stórvandræðum. því minni atvinna og þess minni tekjur hjá fólki og þess minni kaupgeta. Um leið og atvinna dregst sam- an, þá kemur það niður á öllu samfélaginu. Menn mega ekki gleyma því að það er fiskurinn sem er undirstaða alls, það stendur allt og fellur með honum. Og það er sama hvað allar Friedman kenn- ingar segja, þessi aukna samkeppni á mörgum sviðum hefur ekki leitt til lækkandi vöruverðs. o 1 H A pLEGGUR VOG SKEL J fataverslun barnanna o 1 A PLEGGUR \OG SKEL fataverslun barnanna Nýkomið: Jakkaföt og satinskyrtur. Leggur og skel sími 4070

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.