Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.12.1985, Blaðsíða 10

Vestfirska fréttablaðið - 05.12.1985, Blaðsíða 10
t5 vestíirska TTABLADID OPNUMA MORGUN Vitinn vísar veginn Verslunin Vitinn opnar á morgun, föstudaginn 6. desember að Aðalstræti 20, ísafirði Okkur vatnar starfsmann eigi síðar en nú þegar Upplýsingar í símum 4408 og 3395 V Vitinn, sími 4408 * Isafjörður: Aðalfundur Tónlistarfélagsins Aðalfundur Tónlistarfélags ísa- fjarðar var haldinn 28. nóvember síðastliðinn. Á fundinum fór fram stjórnarkjör og önnur aðalfundar- störf. Högni Þórðarson gaf ekki kost á sér i formannsstarfið áfram og var Pétur Kr. Hafstein kjörinn formaður í hans stað. Varaformað- ur var kjörinn Jón Páll Halldórsson og aðrír f stjórn Gunnlaugur Jón- asson og Einar Ingvarsson. I varastjóm voru kosnar þær Sigríður Ragnar og Elísabet Agn- arsdóttir. Talsvert var rætt á fund- inum um húsnæðismál skólans og var eftirfarandi ályktun samþykkt. „Aðalfundur Tónlistarfélags Isafjarðar 28. nóvember 1985 á- lyktar að leitað skuli allra leiða til Pólarvideo Auglýsir nýkomnar myndir: Gremlins THE SUPERNATURAL SPECTACULAR ^HABÍXÍJHAWIS JUCXMOFaJjIJ * Ghostbusters Opið virka daga kl. 18.30 — 22.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 — 22.30 MUNIÐ KJÖRIN: Þú tekur tvær og færð þriðju frítt, eða tekur þrjár og hefur í tvo daga. Höfum tæki til leigu. Þú borgar flórar spólur og færð tækið frítt. Ghoulies TOPP TIU I POLARVIDEOI: 1. Police Academy II 2. Beverly Hills Cop 3. Breakfast Club 4. Kane and Abel 5. Starman 6. Runaway 7. Revenge of the Nerds 8. Desperately Seeking Susan 9. Courage 10. The Key to Rebecca T H E BREAKFAST Last Starfighter Kane and Abel TH„^ÍiLyM,*r OMC L BUTIT CHANOCO THEIR UVES FOREVER /su»skuh rexri CIC Breakfast Club Runaway Police Academy Við verðum með tískusýiiingii kl. 16.30 á Hótel ísafirði Verslunin Eplið • Verslunin Irpa Gullauga þess að bæta sem fyrst úr brýnni húsnæðisþörf Tónlistarskólans á ísafirði, bæði til bráðabirgða og frambúðar. Fundurinn felur stjórn Tónlistarfélagsins að kanna til hlít- ar, með hvaða hætti húsnæðisvandi skólans verði nú best leystur, svo að tónlistarkennsla megi áfram fara fram á vegum félagsins." Fyrsti áfangi nýs tónlistarhúss er nú í byggingu en engu að síður er húsnæðisvandi skólans ekki minni en hefur verið. I lögum tónlistar- skóla mun vera gert ráð fyrir því að stofnendur standi straum að kostn- aði við byggingu skólahúsnæðis. Stjóm Tónlistarfélagsins hefur kynnt vanda skólans fyrir fjárveit- inganefnd Alþingis farið frammá stuðning, en ekki er ljóst hverjar undirtektir verða. Sömuleiðis verður leitað til bæjaryfirvalda í von um fjárveitingu á fjárhagsá- ætlun næsta árs. Gott er heilum vagni heim að aka ísafjarðardeild Bindindisfélags ökumanna hefur að undanfömu veríð að gefa öllum 6 ára böraum í Grunnskóla tsaf jarðar jóladagatal. Á dagatalinu em heilræði til að fara eftir í umferðinni. Eru það heilræði sem öllum mun vera hollt að fara eftir í jólaösinni. Til dæmis er heilræði dagsins í dag spakmælið „Gott er heilum vagni heim að aka.“ Bindindisfélag ökumanna hefur um nokkurra ára skeið haldið þessum sið að gefa bömum dagatal til jólanna og leggja þar með sinn skerf fram í því að stuðla að öryggi í umferðinni. SÓLBAÐSSTOFA AUSTURVEGI 13 SÍMI 3026 OPIÐ FRÁ 7:00 TIL 23:00 ÞÆGINDI HREINLÆTI GÓD ÞJÓNUSTA

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.