Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 05.12.1985, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 05.12.1985, Blaðsíða 11
vestlirska FRETTABLADID ___Ij>rt______ A 1IVUW4 GÆÐIN í ÖNDVEGI ___mwl fj’/t__ A * IVllWt GÆÐIN í ÖNDVEGI í ___rv%/kl 1/rt_ i k iviova GÆÐIN í ÖNDVEGI DÖMUDEILD HERRADEILD Nýkomnar danskar dömukápur Hagstætt verð Ennfremur mikið úrval af dömupeysum og blússum Pils — Buxur — Jakkar Úlpur — Buxur — Skyrtur Mikið úrval af peysum Leðurjakkar Hanskar, treflar, snyrtivörur Sloppar, náttföt, nærföt ATHUGIÐ: OPIÐ í HÁDEGINU KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA EINAR OG KRISTJÁN SIMINN OKKAR ER4011 vestlirska FRETTABLADID 1 U. Fimmtudaqskvold, opiðfrá ki. 21:00—1:00 Bragöi5~gomsætu piparkökurnar, með Ijúffenga jólaglögginu okkar. Glæsileg tískusýning frá Sporthlöðunni. Vetrar- og sportfatnaður frá ADIDAS, DON CANO og fleirum. Föstudagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00 Diskotek. Laugardagskvöld, opið frá kl. 23:00 — 3:00 BG flokkurinn skemmtir Sunnudagskvöld, opið frá kl. 21:00 — 23:30 SPARIKLÆÐNAÐUR MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ Matseðill laugardagskvöld Forréttir: Rjómaiöguö aspargussúpa Sjávarréttasalad i greipaidini Aöalréttir: Sítrónufyllturlambahryggur m/gulrótum og rósenkáli Nautabuffsteik m/ mais, blómkáli og bernaissósu Eftirréttur: ísogávextir BORÐAPANTANIR FYRIR MATARGESTI I SÍMUM 3985 OG 4318 HÚSIÐ OPNAÐ FYRIR MATARGESTIKL. 19:00 UPPSALIR ISAFIRÐI SIMI 3985 GOÐSÖGNIN UM Hann hefur sameinað fólk eða sundrað hjónaböndum, bjargað mannslífum, unnið heimsstyrjöldina. Hann bregst þér aldrei því hann bilar aldrei. Og jafn- vel þótt hann bilaði þá er lífstíðar- ábyrgð á honum og þá er átt við líf hans, en ekki þitt, því hvað er einn mannsaldur? Bolungarvík: Heima- bakstur Stella Jónsdóttir heitir kona sem býr f Bolungarvfk. Stella hefur nú hafið sölu á heimabökuðum brauð- um og kleinum sem hún bakar í eldhúsinu heima hjá sér, og selur f verslanir á tsafirði og í Bolungar- vfk. Vestfirska fréttablaðið hafði samband við Stellu og spurði hana hvemig gengi að selja þennan heimilisiðnað hennar. Stella sagði að hún hefði nú staðið í þessu í eitt ár, og það gengi mjög vel að selja afurðimar, og sagðist hún varla anna eftirspum. „Ég er að gera rúgbrauð, kleinur, kryddbrauð, skonsur og svo var ég að byrja með parta sem er nýtt á markaðnum og hefur selst vel hjá mér. Ég er svo með bílskúr í byggingu og er hálf- partinn að hugsa mér að taka hann undir baksturinn.“ Aðspurð sagði Stella að það væri frekar aðstöðu- leysi sem háði henni heldur en það að hún sé ein við þetta. Stella selur vörur sínar í flestar búðir á Isafirði og í Bolungarvík undir heitinu „Stellu heimabakstur.“ 'fasteigna"’ VIÐSKIPTI ÍSAFJÖRÐUR: 3ja herb. íbúðir: Hrannargata 10, ca. 60 ferm. íbúð á neðri hæð í norður enda. Góðir greiðsluskilmálar. Laus strax. Stórholt 7, 76 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13, 90 ferm. íbúð á 3. hæðí fjölbýlishúsi. Túngata 18, 108 ferm. 3 — 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Bíl- skúrsréttur 4 — 5 herb. íbúðir: Pólgata 5,105ferm. 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi. Stórholt 7, 117 ferm. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Austurvegur 1,100 ferm. íbúð á 3. hæð í miðbænum. Einbýlishús/Raðhús: Hafraholt 18, 167 ferm. raðhús með bílskúr. Laust fljótlega eftir sölu. Smárateigur 1,130 ferm. einbýl- ishús ásamt tvöföldum bílskúr. ísafjarðarvegur 4,110 ferm. ein- býlishús ásamt bílskúr. Norðurvegur 2, álklætt einbýlis- hús í uppbyggingu. Mikið efni fylgir. Fitjateigur 6,5 herb. einbýlishús. Skipti hér eða í Reykjavík koma til greina. Heimabær 3,2x55 ferm. einbýlis- hús. Bílskúr og eignarlóð. Gott viðhald. Pólgata 10, einbýlishús á 3 hæðum. Bílskúr og eignarlóð. BOLUNGARVÍK: 2ja herb. fbúðir: Stigahlíð 4, 51 ferm. íbúð I fjöl- býlishúsi. Þjóðólfsvegur 16, 54 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. 3ja. herb. íbúðir: Vitastigur 15,76 ferm. íbúð í fjöl- býlishúsi. Vitastígur 21, 85 ferm. íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi. Stigahlíð 2, ibúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. ISkólastígur 12, 3ja herb. íbúð á e.h., í fjölbýlishúsi. 4 — 6 herb. íbúðir: Vitastígur 10,2x90 ferm. 6 herb. parhús ásamt bílskúr. Skólastígur 7, 2x66 ferm. parhús. Traðarstígur 1, 118 ferm. stein- steypt einbýlishús. Ræktuð lóð. Meðfylgjandi bílskúr. Traðarstígur 9, 113+x64 ferm. einbýlishús. Hlíðarstræti 20, einbýlishús. Skipti á íbúð kemur til greina. Hagstæðir greiðsluskilmálar mögulegir. Tiyggvi Guðmundsson hdl. Hrannargötu 2, ísafirði, sími 3940. Askorun tíl áskrifenda Áskorun til áskrifenda. Nú nálgast áramótin og þá gera menn gjama upp skuldir sínar eftir árið. Enn eru nokkrir áskrifendur sem eiga ógreidda áskrift að Vest- firska fréttablaðinu. Nú viljum við hvetja þessa örfáu sem enn eiga vangoldnar áskriftir til þess að leita nú neðst i gíró- seðlabunkanum og bursta rykið af innheimtuseðli Vestfirska frétta- blaðsins. Með von um góðar heimtur. ÍVEStfirska I mitmwd

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.