Vestfirska fréttablaðið - 27.04.1988, Blaðsíða 11
m.
vestfirska
TTABLASID
11
DIMISSION HJÁ EMMÍ BJÖRNS
Dimission stúdentsefna á ísa-
firði var í síðustu viku. Orðið dim-
ission hefur verið notað mjög lengi
í þessu sambandi í lærðum skólum
á íslandi. Þetta orð merkir að vera
sendur í burtu, og í þessu tilviki
merkir það að nemendur eru send-
ir heim til þess að lesa upp og læra
betur fyrir prófin. Peir eru síðan
kallaðir dimittendi, eða þeir sem
verið er að senda burt.
Dimittendi risu árla úr rekkju á
föstudaginn, og margir ísfirðingar
vöknuðu við vondan draum þegar
liðið gekk um götur bæjarins berj-
andi bumbur og syngjandi Storm-
VILTU HREINT
OG GOTT VATN?
Eða ertu orðinn eins mengaður
og drykkjarvatnið á ísafirði
Við bjóðum sænsk-amerísk tæki til þess að gerilsneyða
vatn með útfjólubláum geislum. Þessi aðferð er eins
einföld og hún er snjöll. Engum viðbótarefnum er bætt
í vatnið. Engarefnabreytingareigasérstað. Engin hætta
fyrir umhverfið.
Tækin sem við höfum eru hentug m.a. fyrir heil bæjarfé-
lög, sjúkrahús, fiskvinnslustöðvar, sláturhús, hótel og
Ef heilsan er ykkur mikils virði, ef gæði
og öryggi framleiðslunnar eru ykkur mik-
ils virði, þá ættuð þið að hafa samband
og fá nánari upplýsingar.
JÓN MARÍASSON
Þórufelli 6,
109 Reykjavík,
S 73711
Mikið úrval af brauðum og
kökum alla daga vikunnar.
heimili.
Opið:
Mánudaga - föstudaga 8 - 18
Laugardaga 9 - 16
Sunnudaga 10 - 16
Minnum á kransakökur og
marsipantertur fyrir fermingarnar!
I - ZZf
skerslagið, að vísu ekki um þá
Sókrates og kompaní, heldur um
aðra og nærtækari Herkúlesa sál-
arinnar, þ.e. lærifeður sína.
Hópurinn settist síðan að morg-
unverði þegar kom fram á áttundu
stund, sumir heima hjá Birni
skólameistara en aðrir hjá Smára
næstráðanda. Myndin'er tekin í
Miðtúninu rétt áður en Smári
leiddi hópinn til stofu, þar sem
borð svignuðu undan brauðtertum
og lýsi og öðru sem er undirstöðu-
gott þegar á að fara að lesa undir
próf.
Mannskapurinn hafði sig síðan
allmjög í frammi þennan dag allan
og gerði sér hann glaðan, og sumir
kannski nóttina líka, eins og
gengur.
En nú eru allir að lesa undir stú-
dentspróf.
Þegar þú kemur suður, þá tekur
þú við bílnum frá okkur á
Reykjavíkurflugvelli.
Svo skilur þú hann eftir á sama
stað, þegar þú ferð.
rPVCTR Bílaleiga
l i/ I O Jl 11 Car rental
BORGARTÚNI 24 — REYKJAVÍK — SÍMI 11015
ÍSMARK
ÍSVÉLAR OG
ÍSBLÁSARAR
ÍSMARK ísvélarnar hafa sýnt og sannað gildi sitt bæði
til sjós og lands þar sem kröfur eru gerðar til afkasta
og endingar. Með þeim er auðvelt að ráða formstærð
og þykkt Issins enda helst fiskur sem hefur verið
ísaður með ÍSMARK ís ferskur og áferðarfallegur.
ÍSMARK ísvélarnar eru til I fjórum stöðluðum
stærðum: fyrir ferskt vatn eða sjó, á land eða í skip.
Með ÍSMARK blásurum heyrir ísmoksturinn sögunni til.
Þeir blása ísnum 10-50 metra og afköstin eru 20-40
tonn á klukkustund. ISMARK ísblásararfara betur með
ísinn og stuðla jafnframt að auknum afköstum.
Vinsamlegast hafið samband. Við veitum allar
upplýsingar um verð og greiðsluskilmála.
NÚPSSKÓLI
AUGLÝSIR
NÁMSTILBOÐ ‘88 - ‘89
— 9. bekkur
— Fornám
— Heilsugæslubraut
— Þjálfunarbraut
— Viðskiptabraut
— Tæknibraut
Umsóknarfrestur er til 1. júní nk.
Upplýsingar í síma 8222 eða 8236,
skólastjóri.