Feykir - 24.07.1981, Blaðsíða 8

Feykir - 24.07.1981, Blaðsíða 8
Blaðið gerir mönnum fœrt að kallast á yfir fjöll og vötn 3.TBL. 1.ÁRG. „Blöndungum“ svarað Hr. rilstjóri. Goti þvkir mcr framtak vkkar að koma út hlaði í þessum áttungi okkar og vona að til góðs verði. Hins vegar hefðirðu gjarnan mátt hlífa okkur við því að lievra Blöndungasuðið enn einu sinni í þessum áróðursgreinum fieirra Gríms Gislasonar og Ragnars Arnalds í síðasta hlaði. hessa tuggu hafa Blöndungar haft hver eflir öðrum i allan vetur en kral'a virkj- unaraðila um leið I stendur þar á hak við. Sjálfsagt þýðir litið að l'ara að segja þessum áðurnefndum heiðursmönnum frá þvi. að niörg nv gifgn hafa komið fram i þessum málum í vetur en jni hr. ritstjóri getur lesið um þetta i nýlegri grein eftir .lónas Trvggvason og Pál Bergjiórsson sent hirtist upp úr páskum i I imanum. Daghlaðinu og Þjóðviljuniim. Ragntir vikur að jiví i sinni grein á einum stað. að jiað stóra Blöndulón sé jiarflausl ef Fljótsdtilsvirkjun sé hyggð fyrr. en máttúruverndarmaðurinn Ragnar Ár fatlaðra í júnimánúði dvöldu hér i Skagafirði 30 norðmenn á vegum Sjálfshjargar. og Alfii nefndin aðstoðaði við dvöl jieirra hér. Ferðiihig jiessii hóps er liður í nortienu samstarfi. Núna eru ísIensk i r Sjá I fshja rgarfélaga r að endurgjalda jiessa heim- sc'ikn. Bitrjiirst jórn Sauðárkróks hiinð gcstunum til kvöldverð- :ir á Hótel Mtelifdli. en á eftir v;ir kvöldvaka i Bii'röst með söng mvndasvningu og dansi á eftir. Norðmennirnir héldu til á Hólum jivi jmr vnr hentugt húsii;eði. en varla iinnarsstað- iir i Skagafirði og jió heima- vistin sé nvlega hvggð er hún sami ekki nothief sem gislihús l'vrir fólk í hjólastcMum. Iléðan IViru gestirnir til Ak- urevrar llilinii Arnalds þolir ekki 10-15 ára bið livað sem Grími líður. Mig rámar í f»að að hvatt væri til að leita sátta með jieirri undirskriftaherferð sem hér var gerð í vetur í stað jiess að hjakka i sama farinu. fietta iangar mig að minna Grím á sem viir jiiirna sérstakur forgöngumaður. að jiess;ir undirskriftir gera kröfu til fieirra að starfa fwrna iif heilindum. I grein sinni segir Ritgnar að kröfur um minnkaða lónsstierð jiýði jnið siima og ,.að við ictlum að hverfa aftur til náttúrunnar og afneita öll- um meiri háttar iðnaði". Þessa samtengingu hef ég ekki hevrt nema úr munnum Blöndunga. Þetta kiilhist á venjulegri íslensku getsakir og jiað er dapurlega mikið iif rökum Blöndunga iif þvílíkum rótum runnið. Það er reyndar of- rausn að kalla getsakir rök en kitnnske er jiarna að finna skýringu á jiví hv;ið erfiðlega hefur gengið að semja. Það er heitt hótunum. gelsökum og rógi í stað jiess að neðii ;if rökfestu og hreinskilni. Skoðum samanburð Ragnars á stíflustieði við Reftjiimarbungu eða Sandárhöfða. jiað síðarnefnda stórsparar land. en jiess getur jiingniiiðnrinn hvergi en segir „að kritfa Svlnavatnshrepps um flutn- ing fyrirhugaðrar stíflu upp að Sandárhöfða cigi heldur lílinn hljónlgrunn í hinum hreppunum fimm sem að samningunum standa". Þetta er einkennileg sagn- fr;eði. enda jiarna sett lil að ýta tindir sundrungu heimamanna.-En sannleikur er það. að austurhrepp- arnir þrír hafa margsinnis hvatt til landverndar og i því hugtaki finnst lykillinn að Blöndudeilunni. Ragnari varð líka á sú stóra skvssa í vetur að taka afstöðu gegn sáltatil- lögu Páls á Höllustöðum. Mér finnst vera orðin nokkuð mikil sú áhvrgð sem sumir áhrifamenn hér í kjördæminu taka á sig með áfram- haldandi einstrengishætti og greinar þeirra Gríms og Ragnars hera glöggt vitni. p.t. á Sauðárkróki HciAiinii' Jónsson. Siciiisxitiílahvi’f’ii. Litið við hjá UMSS Lítið hefur farið fyrir kynningum á UMGMF.NNASAMBANDI SKAGAFJARÐAR og starfi þess undanfarin ár. Ætla má að fæstir viti um tilveru sumra aðildarfélag- anna og virðist því tími til kominn að uppfræða fólk um fyrirkomulag ogstöðu lelaganna I UMSSog hvar og hver umráðasvæði þeirra eru í Skagafirði. Það má Ijóst vera að Feykir er einmitt vettvangur slíkrar kvnningar og hefði fyrr mátt vera. Ef byrjað er á Skaganum haldið inn fjörð að Lýtingsstaðahreppi. I'rá Blönduhlíð og út austurhéruðin ber fyrst að nefna UMF Grettir. Um- ráðasvæði þess er Skefilsstaða- hreppur og Skarðshreppur. Á Sauðárkróki hafa aðsetur tvö að- ildarfélög. UMF Tindastóll og Golfklúhbur Sauðárkróks. UMF Æskan hefur Staðarhreppinn á sinum snærum og er Sæmundar- hlíðin þar meðtalin. UMF Fram hefur aðsetur sitt I Varmahlíð og er umráðasvæði þess Seyluhreppur- inn. Þá tekur við Lýtingsstaða- hreppur en þar starfar UMF' Framför. F.f hoppað er svo vfir Vötnin og lent I Blönduhlíð svðst. erum við stödd á umráðasvæði UMF Glóðafeykis nánar til tekið í Akrahreppi. Þá er það Hegranesið. en þar sér UMF Hegri um starfið. UMF Hjalti hefur umráð yfir Við- víkur- og Hólahreppi. UMF Geisli erstarfandi I nærsveitum Hofsóss, í Hofshreppi. en á Hofsós er UMF Höfðstrendingur með starfsemi sína. UMF Fljótamenn nær vfir Fellshrepp. Haganeshrepp og Holtshrepp. Hvert þessara félaga sér um samhæfingu starf seinstaklinga í sinni sveit og er hvert með skipaða sérstjórn. en UMSS er að sjálfsögðu starfrækt í sameiningu af öllum þessum félögum. Á ársþingi er kosin sérstjórn UMSS og hafa þar rétt til þátttöku allir félagsmenn aðildarfélaganna. Síðan er það UMF íslands sem sér um samhæf- ingu starfs allra Ungmennafélaga í landinu og reynir eftir bestu getu að fá sem mest úr þessu samstarfi við Umgmenna- og Héraðssam- bönd um land allt. Starf stjórnar UMSS er að halda um samstarf sinna aðildarfélaga og miðla svo málum innan sveitarsem utan. Það er það augljóst að ef vel á að fara verða einstaklingar I hverri sveit að vinna ötullega svo að starf UMFÍ beri einhvern ávöxt. Á þeim 70 árum sem UMSS hefur starfað. hefur margt breyst. bæði fólk og viðhorf. Erfiðara er nieð ári hverju að fá menn lil að gefa tíma til ungmennafélaganna og æ fleiri samtök og félög hafa nú komið inn i myndina sem sjá um Nú er nýi Leikskólinn risinn í Hlíðarhverfi og er það vel. því þar býr nú þriðjungur bæjarbúa og flestallir í fullum færum til að framleiða leikskólanemendur. Húsið er 240 fermetrar að stærð. frá Húseiningum á Siglufirði en Trésmiðjan Ás lagði grunninn og aðstoðaði við að reisa það. margt það seni áður var einvörð- ungu ungmennaféláganna. Þó er a.m.k. einn punktur í hringsjánni sem öll ungmennasambönd stefna á þ Það er íþróttalandsmót UMFÍ semhaldið er 3. hvert ár og að þessu sinni á Akureyri 10-12 júlí. Að sjálfsögðu er best að á bak við hvert landsmót liggi a.m.k. 3ja ára und- irbúningsstarf en ekkert er því til fyrirstöðu að sambönd með minna undirbúning taki þátt í landsmót- tinum og sýni með þvi hug sinn til hollra leikja og starfs æskufólks landsins. Því fleiri sem þátttakend- ur eru því öflugra verður lands- mótið og áhrifin frá því verka lengur eftir á. Frá UMSS fóru að þessu sinni um 40 keppendur í knattspyrnu. sundi. körfuknattleik. frjálsum og starfsíþróttum auk þjálfara. farar- stjóra og flokksstjóra. G.B. Nú er unnið við miðstöðvarlögn og einnig á að grófvinna lóðina. en þrátt fyrir allt er ekki hægt að lofa því að barnapössun bvrji þar fvrr en 1982. Þetta verður tveggja deilda leik- skóli með 17-20 börn á deild eða af svipaðri stærð og Leikskólinn við Víðigrund. Hilniir. Leikskólinn í Hlíðarhverfi — Göturnar á Siglufirði. „Engin hliðstæða í samanlagðri kristninni“ Sundurlyndisfjandinn komst í spilið (iötiirnar í Niglufirði cru frægar af endemum og mikil kvöl íhiiiim hæjarins. Það er úthreidd skoð- un að rvkið og forin á siglfirsk- iim giitnm eigi sér ekki hlið- stæðu í samanlagðri kristninni. Fidlvíst nuí telja að ekki hafi skort vilja hjá hæjarvfirviildum að ráða hót á þessu ástandi en liins vegar heftir vantað fjár- niagnið. Óhreyttuni horguriim þvkir að vonum að hægt hafi gcngið þau ea 50 ár sem liðin eru síðan fvrsta gatan var stein- steypt i kaupstaðnuin. Á þesstim 50 áruin hefur verið lagt himdið slitlag (steypt) á 3.400 m af gatnakerfi hæjarins sem miin láta nærri að vera 68 m á ári að meðaltali. Þessir 3.400 stevptu metrar kváðu vera imi 25% af gatnakerfinn, en sennilega er það lægsta hlutfall varanlegra gatna í islenskum kaupstað. (•atnagerð í Siglufirði er mjiig kostnaðarsiim því jarð- vegsskipta verður í iillum giituni og endiirnýja lagnir áður en slitlag er sett á viðkomandi giituspotta. Af heildarkostnaði við slíkar gatnagerðarfram- kvæmdir má gera ráð fvrir að 40-505Í fari til undirhyggingur (jarðvegsskipti, lagnir), en 50-60% í slitlagið sjálft. Siglfirðingar hafa a.ni.k. fram til þessa flestir vcrið þeirrar skoðunar að eina slitlagið sem dygði væri steinsteypt og hefur sú skoðun án efa átt sinn þátt í áðiirncfndum seinagangi. Steinsteypan er vissulega sterk og venjulegast endingargóð. en dýr og scin unnin. Á s.l. vetri skipaði hæjarstjórn starfshóp til að gera tillögur uni gatnagerð á þessu sumri. Því miðtir varð ekki góður friður um stiirf þessa hóps. Minnihluti bæjarstjórnar, bæjarfulltrúar framsóknarflokksins, neituðn að tilnefna fulltrúa í hópinn og töldu slíka tilliigugerð vera hlutverk bæjarráðs. Sundur- lyndisfjandinn siglfirski komst þannig í spilið sennilega á injiig hæpnunt forsendum, en þessu nauösynjamáli til óþnrftar. Niðurstöður og tillögur gatnagerðarhópsins hafa að undanförnu verið til imiræðu í hæjaráði og hæjarstjórn. Tillög- urnar gera ráð fyrir að íhúöar- götur í bænum verði malhikaöar og að í sumar verði malhikið keypt frá Akurevri. Samkvæmt tillögum nefndarinnar er gert ráð fyrir því að í sumar verði Laugarvegurinn inalbikaður ásamt Norðurtúni og lokiiðu íbúðargötunum við enda Laug- arvegar, norðurhluti Hvanneyr- arbrautar verði steyptur, Hafn- artún verði malbikað. Einnig er gert ráð fvrir jarðvcgsskiptum í Suðurgötii. Verkfræðiskrifstofa Norður- lands á Akurevri hefur annast verkfræðilega ráðgjöf og undir- búning. Vcrkið verður unnið af Áhaldahúsi hæjarins undir stjórii Hreins Júlíussonar bæj- arverkstjóra. Eins og áður segir verður malbikið keypt frá Akur- evri og flutt um Lágheiði til Siglufjarðar. Mannafli og tækjakostur vegna lagningar mun einnig koma þaðan. Framkvæmdir þessar verða að mestu unnar fvrir lánsfé enda fullvíst að svo mikið átak verður ekki fjármagnað af aflafé bæj- arsjóðs. Um þá hlið mála er getið í annari grein hér í blaðinu. Sú áhersla sem Siglfirðingar vilja leggja á gerð varanlegs slitlags endurspeglar þá skoðun að hér sé um brýnt hagsmuna- og byggðamál að ræða því ástand gatna hefur vissulega áhrif á búsetuval manna.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.