Feykir - 23.10.1981, Blaðsíða 3

Feykir - 23.10.1981, Blaðsíða 3
GLERJABREIÐA Á GÖTUM Nýr og betri Volvo á markað Miklar breytingar hafa verið gerðar á 1982 árgerðinni af Volvo 340 miðað við fyrri árgerðir. Allar miða þessar endurbætur að því að gera bílinn fallegri, auka á þægindi Fjöldi Skagfirðinga heima og heiman hafa á undanförnum árum minnzt átthaganna með því að færa Héraðsskjalasafni Skagfirðinga handrit og bækur að gjöf eða styrkt það með fjárframlögum. Meðal beztu stuðningsmanna héraðs- skjalasafnsins fyrr og síðar eru hjónin Ottó A. Michelsen, forstjóri í Reykjavík, og Gyða Jónsdóttir. f fyrra gáfu þau hjón 11 bindi nauðatorgætra bóka, Hólaprent, og eitt handrit, en áður höfðu þau keypt til safnsins og einnig látið fé af hendi rakna til styrktar því. Nú í sumar komu þau Ottó og Gyða enn færandi hendi: afhentu ökumanna og farþega, og ekki síst að gera hann enn sparneytnari. Helsu breytingarnar eru þær, að bíllinn er nú með nýju framstykki og er lægri að framan en áður, auk safninu að gjöf hina miklu gersemi, Skarðsbók, ljósprentuðu útgáfuna, sem það hefði ella orðið af, því að fé skorti til kaupa; ennfremur gáfu þau hjón í sama skipti ágft eintak af Andlegum sálmum og kvæðum eftir Hallgrím Pétursson, Hólaút- gáfuna frá 1770. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga hefur nánast engar beinar tekjur fremur en önnur söfn með svipað starfssvið, færi því margs á mis, nyti það ekki velvildar og þess skilnings, sem fram kemur í verkunum. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga færir þeim hjónum alþuðar þakkir fyrir gjafirnar. (Fréttalilkynning frá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga). þess sem í honum er innbyggður vindkljúfur. Þetta, ásamt með hærra drifi, gera 1982 árgerðina af Volvo 340 enn sparneytnari en verið hefur. Af öðrum breytingum sem gerð- ar hafa verið á 1982 árgerðinni af Volvo 340 má nefna að bíllinn er nú með nýrri og breyttri vatns- kassahlíf, framljósin eru með stærri speglum sem auka lýsinguna, á blínum eru ný stefnuljós sem sjást betur frá hlið og 1982 árgerðin er einnig með svartri rimlahlíf fyrir neðan framrúðuna fyrir loftræst- ingar- og miðstöðvarinntak. Akst- ursþægindi hafa verið aukin og sætin, sem eru löguð eftir líkaman- um, gefa enn betri stuðning í akstri en áður, þau eru nú dýpri. Þá er boðið upp á nýtt áklæði. Það er eins og áður, brunahelt, en meira er í það lagt en áður. Á GL og GLS gerðunum eru eihnig vásar aftan á stólunum. Þegar á heildina er litið má segja að 340 gerðin af Volvo líkist nú meira stóru Volvo-bílunum en áð- ur. Góður borgari á Sauðárkróki, Ingimar Bogason, kom að máli við Feykismenn á dögunum og taldi ástæðu til að vekja athygli á hættu þeirri og óþrifnaði er stafaði af glerjabreiðum sem oft sæjust á götum og gangstígum bæjgrins. Ingimar sagði að klúbburinn Öruggur akstur hefði á sínum tíma komið því til leiðar að bæjarstjórn réði mann sem sópaði glerbrotum og öðrum óþrifnaði saman og fjar- lægði slíkt. Atvikin höguðu því síðan þannig að dýrðin stóð ekki lengi. Ingimar kvaðst hafa talað við bæjaryfirvöld og lögreglu um að koma á ný lagi á mál þessi og bent á að ekki ætti að vera óyfirstíganleg- ur kostnaður því samhliða að fá fullorðinn mann til að hreinsa ósómann eftir flöskubrjóta meðan þeir héldu uppi iðju sinni. Slysa- hætta af glerbrotunum væri augljós og skaði vegna sundurskorinna hjólbarða umtalsverður. Bæjar- stjórn ætti að sjá sóma sinn í því að Hr. ritstjóri. í 5. tölublaði yðar sá ég klausu frá Tófuvinafélaginu. Það eru Ijótu karlarnir þessir svokölluðu tófu- vinir. Það er ekki alvara í neinu, sem þeir láta frá sér fara. Það er alveg greinilegt, að þeir hafa enga samúð með refnum og hans grimmilegu örlögum. Þeir gera málstað hans illt en ekkert gott með þessum mislukkuðu bröndurum sínum. Nær væri þeim að reyna að skýra þjóðinni frá þeim þokkalegu vinnubrögðum, sem viðhöfð eru við refaveiðar, yrðlingar klipnir til að fá þá til að væla og draga for- eldrana í skotfæri. Eða þegar báðir foreldrar eru dauðir, að þá eru veiðimenn ekki að leggja á sig allt of miklar vökur og erfiði til að ná litlum yrðlingum. Hungrið sér um þeirra endalok. útvega mann sem færi á stjá fyrir fótaferðartíma og eyddi óþrifnað- inum eftir brotglaða vegfarendur helgarinnar. Þá benti Ingimar á að taka þyrfti fyrir straum grjótflutningabíla um Aðalgötu. Sú þrönga gata þyldi ekki slíka umferð, auk þess sem grjóthrun af bílunum gæti valdið skaða. Reyndar veitti ekki af að gera Aðalgötu að einstefnuaksturs- götu, svo þröng sem hún væri og umferðin mikil. Það hefði þó verið spor í rétta átt að banna bifreiða- stöður á efri kanti allt frá Bún- aðarbanka og út úr. og hefði klúbburinn Öruggur akstur gengist fyrir því. Þá gat Ingimar þess að lokum að gangstéttir væru löngum gagns- lausar yfir veturinn. „Þær verða ávalar af klaka og snjó, og hefur margur mátt kenna á því og brotið handlegg eða fót og jafnvel hvort- tveggja. Þarna hefur bærinn verk að vinna". Ellegar hvernig refir eru eltir uppi á vélsleðum á vetrum og skotnir eða bara keyrðir niður. Og fyrir allt þetta greiðir ríkið lagleg verðlaun. Ef einhversstaðar finnast ósviknir velunnarar íslenska fjalla- refsins, þá ættu þeir að reyna að vinna að slökun á þeim miskunn- arlausu ofsóknum, sem haldið er uppi gegn honum. með þeim ár- angri, að hann er nánast útdauðurá stórum landsvæðum. Byrjunin gæti t.d. verið sú. að vinna að því, að lögum um refaveiðar verði breytt þannig, að hætt verði að greiða verðlaun fyrir unnin hlaupadýr. Það eitt tyrir sig mundi örugg- lega bjarga nokkrum refum árlega frá gráðugum byssukjöftum veiði- manna. XX. Sýningarskápur með gjöfum Ottós A. Michelsen og Gyðu Jónsdóttur til Héraðs- skjalasafns Skagfirðinga. Þess skal getið, sem gert er Húsbyggjendur athugið! Við framleiðum eldhúsinnréttingar eftir yðar eigin ósk. Einnig inni- og útihurðir. Hverskonar innréttingar. Til allra tófuvina Bólstrun Pálma auglýsir! Eru húsgögnin komin í jólafötin? Bólstrum upp gömul húsgögn. Úrval af áklæðaprufum s.s. ull, pluss o.fl. Bólstrun Pálma Sighvatssonar Sæmundargötu (Rafsjárhúsinu) Sími 5813 - Sauðárkróki. Tökum að okkur húsbyggingar og aðra mannvirkjagerð. Leitið tilboða hjá okkur. Borgarmýri 1, Sauðárkróki. TRÉSMIÐJAN sími 95-5570 95-5170 Feykir . 3

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.