Feykir - 06.11.1981, Blaðsíða 6

Feykir - 06.11.1981, Blaðsíða 6
NAUTAKVÖLD verður laugardaginn 7. nóvember kvöldverður frá kl. 19.00. Matseðill: RJÓMASÚPA Selianka og NAUTALUNDIR MATREIDDAR AÐ HÆTTI KEISARANS eða T-BEINSTEIK AÐ HÆTTI BÓNDANS eða NAUTASKANKAR PRINSESSUNNAR °g ÍS HEIMASÆTUNNAR Næst verður lambakvöld. HÓTEL MÆLIFELL SAUÐARKRÓK! SIHI 95-5265 - POSTHÓLF 39 SÍMI (95)-5841 OG (95)-5211. Tökum að okkur: HÚSBYGGINGAR - MANNVIRKJAGERÐ Byggingarefni: SPERRUR - ÞAKJARN - STEYPUJÁRN ÞURRKAÐUR SMÍÐAVIÐUR Ýmsar stærðir Unnið: GLUGGAEFNI - PÓSTAR - GLERLISTAR Unnið: MILLIVEGGJAEFNI - LEKTUR og ýmsar gerðir af listum PANELL Tvær breiddir á veggi og loft Smíðum á verkstæði: GLUGGA - UTIHURÐIR - INNIHURÐIR - INNRETTINGAR Byggingarfélagið Hlynur h.f. Sæmundargötu — Borgartúni Góður bíll til sölu Ford cortina 1600 I. Tveggja hurða. Ekinn 52.000 km. Silfurgrár. Verð: Staðgreitt 65.000, eða 40.000 útb. og afb. í 6 mán. kr. 5.000 á mán- uði. Uppl. í síma 95-5358. TIL SÖLU Til sölu er Vi af húseign Vegamóta s/f í Varma- hlíð. Upplýsingarveitir Kristján Sigurpálsson ísíma 95-6118. Vil kaupa dráttarvél Óska eftir að kaupa drátt- arvél með ámoksturstækj- um. Tískulampinníár KÚLAN-lamparnir eru komnir bleikir, bláir og hvítir. RAFVERKTAKAR SÆMUNDARGÖTU 1 550 SAUOARKRÓKI S: 95-5481 Nánari upplýsingar í Hvammi í Hjaitadal, sími um Sauðárkrók. Mazda 818 tveggja hurða og grænn, árg. '78 til sölu. Ekinn 30.000 km. Hefur staðið inni síðan í ágúst, gljábónaður, þannig að fáeinir (smáir) ryðblettir sjást greinilega. Uppl. í síma 5259. Gjaldendur Sauðárkróki Fjórði gjalddagi álagðra útsvara 1981 var 1. nóvember. Dráttarvextir 4,5% eru reiknaðir mánaðarlega. Gjaldendur eru hvattir til að greiða gjöld sín á gjalddögum. Domu-og herraklipping. Permanent — Skol. Strípur — Litun. Djúpnæringarkúrar. SL Kúr gegn hárlosi. ^ n Sléttum sjálfliöað hár. I Samkvæmis- B. og blautgreiðsla Pantið tima i sima 5490 Hargreiðslustofa k Maríu i Birkihlið 2, Sauðarkroki Margrét Pétursdóttir, María Guðmundsdóttir. 6 . Feykir

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.