Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 07.05.1992, Blaðsíða 3

Vestfirska fréttablaðið - 07.05.1992, Blaðsíða 3
tVESTFIRSKAi Fimmtudagur 7. maí 1992 3 í Arneshreppi á Ströndum „Grásleppukarlar byrjuðu veiði verið góð“, sagði Ægir veiðar 1. apríl sl. og hefur Rósmundsson, húskarl í Gjögri, í viðtali við VF, en Gjögrarar voru á sjó er Vf hringdi norður. Heiðurs- kempan Axel Thorarensen, afi Ægis, var á sjó, 86 ára að aldri. „Garðar Jónsson er búinn að vitja tvisvar um netin og hefur fengið tvær tunnur. Afi hefur vitjað um einu sinni og fékk eina tunnu. Hann hefur Sumarvörurnar streyma inn Reiðhjól allar stærðir og gerðir, alls konar fylgihlutir, varahlutir, hjálmar, harnastólar, hjálpardekk o.fl. o.fl. Trjáklippur margar gerðir Greinaklippur Rósaklippur Hekkklippur Pensillinn Mjallargötu 1, ísafirði líka verið með rauðmaganet og er búinn að fá um 200 stykki. Það gerði garð í byrjun vertíðarinnar en netin voru ekki á þaraslóð svo þetta slapp. Adólf í Gjögri þurfti að draga upp 3 eða 4 trossur vegna þara“, sagði Ægir. Það er greinilega komið vor á Ströndum. -GHj. Blómabúðin Elísa Hafnarstræti 11, sími 4722 Heiðurskempan Axel Thorarensen. Saumaklúbbakvöld Saumaklúbbakvöld miðvikudaginn 13. maí Tískusýning og ferðakynning Nú er tilvalið að heilsa sumri með stelpunum í saumaklúbbnum á Hótel ísafirði Girnilegur matseðill og léttar veitingar á vorkvöldi Tískusýning kl. 21.00 frá versluninni Jóni og Gunnu og ferðakynning á vegum Ferðaskrifstofu Vestfjarða Saumaklúbbar, pantið borð tímanlega Verið velkomnar * Sími4111 VIDEOHÖLLIN v/Norðurveg 3 4853 Opnum nýja vídeóleigu á gömlum stað (áður JR vídeó) laugardaginn 9. maí kl. 14.00 Lítið inn - kaffi á könnunni VIDEOHÖLLIN v/Norðurveg S 4853

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.