Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 07.05.1992, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 07.05.1992, Blaðsíða 7
\ESTFIRSKA1 Fimmtudagur 7. maí 1992 Ísafjarðarbíó Sýnir REDDARANN Sýnd fimmtud. kl. 9 REDDARINN Eldfjörugur spennu/grínari með HULKHOGAN CHRISTOPHER LLOYD SHELLY DUVALL. Hulk kemur frá öðrum hnetti og lendir fyrir slysni á jörðinni. Mynd sem skemmtir öllum og kemur á óvart. Ísafjarðarbíó sýnir THELMA og LOUISE Sýnd sunnud. og mánud. kl. 9. STÓRMYND RIDLEY SCOTT THELMA OG LOUISE Síimt'hKH N.'.itl ú U?t\ did. ★ ^★SV. MBL. ★ ★ ★SV. MBL. „ELDHRESS MYND...STÍGIÐ Á BENSÍNFÓTINN" ★ ★ *sv. MBL. Stórkostleg mynd sem farið hefur sigurför um heiminn, og er nú toppmyndin á Norðurlöndum. Þær stöllur Susan Saran- don og Geena Davis eru frábærar í hlutverkum sínum. Leikstjóri: Ridley Scott (Alien). sma- auglýsingar KANÍNUR ÓSKAST Óska eftir tveimur kanínum, helst kerlingum. S. 3372. KRAKKAHJÓL Til sölu tvö góð krakkahjól, 24“. S. 7368 e. kl. 19. FRYSTIKISTA Vil kaupa notaöa frystikistu, einnig gömul húsgögn frá 1960 og eldri. S. 4433. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu herbergi á ísafirði, helst á Eyrinni. Uppl. sendist í pósthólf 8343, 128 Reykjavík. LEIGUSKIPTI Óskum eftir 4-5 herb. íbúð á ísafirði eða í Hnífsdal í skiptum fyrir 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði. S. 91-50912. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu á Isafirði eða í Hnífsdal. Leiguskipti á íbúð í Kópavogi koma til greina. S. 3237. Laugardagskvöld kl. 23-03 DANSLEIKUR hljómsveitin DOLBY skemmtir Aldurstakmark 18 ár. Snyrtilegur klæðnaður. SJALLINN Fimmtud. kl. 20-1 pöbbinn opinn Föstudag kl. 20-03 DISKÓTEK Frítt inn til 10 og V2 gjald til 12 Laugardag kl. 20-12 pöbbinn opinn Sunnudag kl. 20-01 pöbbinn opinn Pöbbinn opinn mánud. - miðvikud. kl. 20-23.30 AÐALFUNDUR Aðaffundur í Félagi hjarta- sjúklinga á Vestfjörðum verður haldinn sunnudag- inn 10. maí 1992 kl. 14.00 i Kiwanishúsinu á Skeiði, Isafirði. Stjórnin. HALLO! Mig vantar kerruvagn, vel með farinn. S. 8214. ÞILOFNAR til sölu, fást ódýrt. S. 3771. GRUNNVÍKINGAR! Mætum 5II og fögnum hækkandi sól og sumar- komu. Sólarkaffi Grunnvík- inga verður í kaffisal íshús- félags Bolungarvíkur sunnudaginn 10. maí kl. 15.00. SKEMMDUR BILL Til sölu Skoda Favorit '89, skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. S. 3742. TIL SÖLU Suzuki Alto '81, lítið ekinn, skoðaður '93. Ódýrt og gott eintak. S. 3189. TIL SÖLU Suzuki Fox '84, upphækk- aður á 33“ dekkjum. Ekinn 19 þús. km. S. 4662. TIL SÖLU Ford Econoline árg. '79, skráður 7 farþega, 6 cyl. vél 300 cu. nýupptekin, ný- sprautaður, þarfnast fíni- seringar að innan. S. 4554 eða 3223. VASADISKÓ Til sölu vasadiskó með headsettum og batteríum. S. 4304, Ási. TIL SÖLU Daihatsu Charade TS '86, sjálfsk., ekinn 80 þús. km. Vetrardekk, skoðaður '93. S. 3617 e. kl. 19. GASGRILL Til sölu lítið notað Sunbeam gasgrill ásamt fylgihlutum. S. 3814. / Urslit í samkeppni um nýja kirkju á Isafirði Á sunnudaginn voru kunn- gerð úrslit í lokaðri samkeppni um hönnun kirkju og safnað- arheimilis á gömlu kirkjulóð- inni á horni Hafnarstrætis og Sólgötu á ísafirði. Það var ein- róma niðurstaða dómnefndar, að velja tillögu Hróbjarts Hróbjartssonar arkitekts og samstarfsfólks hans til úr- færslu, en fjórar tillögur voru lagðar fram. I áliti dómnefndar segir: „í tillögunni mynda kirkja og safnaðarheimili samræmda heild. Þrátt fyrir sérstæða lögun byggingarreitsins og smæð hans tekst höfundi að skapa byggingu, sem bæði er vel heppnuð hvað ytra útlit snertir og haganlega gerð hið innra. Tenging safnaðarsalar- ins við kirkjuskipið er á þann veg, að naumast verður á betra kosið. Endurgert Krists-. líkneskið úr gömlu kirkjunni fær veigamikið hlutverk í nýju kirkjunni. Sveigð þök bygg- ingarinnar minna á öldur út- hafsins, þar sem hver báran rís af annarri. Útlitið hæfir kirkju á ísafirði, þar sem lífsbjörgin er sótt í sjóinn." Dómnefnd skipuðu Gunn- laugur Jónasson, bóksali, formaður, sr. Magnús Erlings- son, sóknarprestur á ísafirði, og arkitektarnir Þorsteinn Gunnarsson, Árni Kjartans- son og Sigríður Magnúsdóttir. Nú verður farið að gera vinnuteikningar og útfæra nánar tillögu Hróbjarts og fé- laga hans. Að líkindum verður byrjað að vinna við grunn hinnar nýju kirkju þegar í sumar. Gamla kirkjan á ísafirði, sem skemmdist í eldi sumarið 1987, var tekin ofan sl. haust og viðunum komið í geymslu. JÍÉÍÍil Þannig mun hin nýja kirkja ásamt safnaðarheimili lfta út, séð frá Hafnarstræti (kirkjudyr undir skyggninu til vinstri, Sólgatan til hægri).

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.