Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 07.05.1992, Blaðsíða 8

Vestfirska fréttablaðið - 07.05.1992, Blaðsíða 8
TIL FERMINGAR GJAFA bjl MYNDA VELAR MYNDAALB UM PENNASETT OG SKRIFBORÐSÁHÖLD BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Sími 3123 ísafirði Hin fræga Canon CLC 300 komin til Isafjarðar: Ljósritun ífullumlít -þóekkí peningaseðlar Fyrsta eintakið utan höfuðborgarsvæðisins af hinum heimsfrægu Canon litljósritunarvélum er nú komið í gagnið - hjá fsprenti hf. á ísafirði. Hér er um hreina byltingu að ræða og trúir því enginn nema sem sjálfur sér það: Tækið vinnur eins og venju- leg ljósritunarvél, ljósritar, stækkar og minnkar að vild, nema hvað hér er um lit- myndir að ræða en ekki bara svarthvítar eins og í venju- legum ljósritunarvélum. VANDRÆÐATÆKI Canon litljósritunarvél- amar hafa verið mjög til umræðu erlendis á síðustu mánuðum, einkum vand- ræði þau sem hlotist hafa af því þegar óvandaðir menn ljósrita peningaseðla, en t.d. í Þýskalandi hefur verið um hreinan faraldur að ræða. Ekki er auðvelt að greina siíka ljósritaða seðla frá ekta seðlum í daglegum viðskiptum. EKKI PENINGASEÐLAR En sjón er sögu ríkari. Þeir ísprentsmenn bjóða upp á þessa gæðaljósritun - þó ekki peningaseðla, frímerki, matarmiða og þess háttar - og stækka myndirnar (allt að 400%) eða minnk’a að vild, í full- um lit, líka af litskyggnum á pappír, eða af pappír á glærur fyrir kennsluna - allt í lit. Ljósritin eru allt upp í A3 að stærð. Þeir sem vilja fá plakat með eigin litmynd ættu að skoða möguleik- ana. LITPRENTUN Á BOLI Upp úr miðjum mánuð- inum verður einnig kominn búnaður til þess að setja eigin litmyndir á boli - eða á annan hvítan fatnað. Það:getur .verið erfíti. að átta síg & bvað tingfíngarnir vílja þegar kaupa á fermmgargjat, áhugamálín cru r cn cití cr þö vfst að till hafa þau gaman af f'óóri lóntisí og bér til Miðar cru vöndtuí hljómftutningstxki sameiginlegf að vera góðar fcrmingargjafír $cm ungltngarnir vilja og þekkja. PÓLLINN HF. PÓLLINN HF. Verslun S 3092. Panasonic sghd52 Technics xhocd Panasonic sghm22 ALSJÁLFVIRKU PLOTUSPILARI, FULLKOMINN GEISLASPILARI, TVOFALT segulband, útvarp, 200W MACNARI, 7 BANDA TÖNJAFNARI, HÁTALARA I VIÐARKASSA OG ALLT FJAÍLSTÝRT. verð ALSJÁLFVIRKU PLÖTUSPILARI, FULLKOMINN GEISLASPILARI, TVÖFALT SEGULBAND, ÚTVARP, 2x40RMSW MAGNARI M/ SURROUND, KRAFTMIKLIR IIÁTALARA 2WAY, 50RMS W/100MSW OG ALLT FJARSTÝRT. VERÐ KR.^A*Orfr“" HÁLFSJÁLFVIRKU PLOTUSPILARI, FULLKOMINN GEISLASPILARI, TVÖFALT SEGULBAND, ÚTVARP, 40W MAGNARI, 5 BANDA TONJAFNARI, HÁTALARAÍ VIÐARKASSA OG ALLT FJARSTÝRT. VERÐ KR. TTÍ).-71gr. SONY D-33 FERÐAGEISLASPILARI MEÐ 8x"OVERSAMPLINC", MECA BASS OC HEYRNATÓLUM VERÐ Kl óóO oóóóódýrt PÓLLINN HF. Verslun ® 3092 Panasonic nv-gi 8X ZOOM SJÁLFVIRKUR FÓKUS 3 LUX AÐEINS 900 gr. • TrjnjjTi i"i irtn POLLINN hf

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.