Vestfirska fréttablaðið - 25.06.1992, Síða 6
Fimmtudagur 25. júní 1992
VESTFIRSKA
:| FRÉTTABLAÐIÐ
ísfírðingar, Bolvíkingar
og Súðvíkingar
athugið!
Hlutverk gámastöðvar er að auðvelda fólki að losa sig við rusl.
Eftirfarandi grunnflokkun ferfram á gámastöðvum: Tímbur,
málmar garðaúrgangur, heimilistæki, spilliefni, brennanlegt
og óbrennanlegt (plastefni flokkast með óbrennanlegu).
Gámastöðvar eru staðsettar á eftirfarandi stöðum:
f /
I Bolungarvík: I réttinni.
Á ísafirði: Á Sundahafnarsvæðinu.
í Súðavík: Á hafnarsvæðinu.
SPILLIEFNI
Spilliefni mega alls ekki fara með öðru sorpi. Því þarf að koma
með þau á gámastöð eða í spilliefnamóttöku.
Til spilliefna teljast m.a. rafhlöður, rafgeymar, málningar-
vörur, olíuúrgangur, framköllunarefni, lyf og illgresiseyðir.
Móttaka spil'iefna er fyrir smærri skammta á gámastöðvum
en fyrir stærri farma á Slökkvistöðinni á ísafirði.
GARÐAURGANGUR
Garðaúrgangur er ekki sorp og á því ekki að fara í sorp-
tunnuna, heldur á gámastöð eða safnhaug heima í garði.
FLOKKUN A H EIMIL IS S O R PI
Nánarí upplýsingar koma fram á sér blaði sem borið hefur
veríð til íbúa.
rnmmm ■ ■
■ ■ : í ðfi
1
1. Brennanlegt: Svartirpokar
2. Obrennanlegt: Rauðir sorppokar eða gámastöð
3. Spilliefni: Spilliefnamóttaka eða gámastöð
4. Garðaúrgangur: Gámastöð eða safnhaugurí garðunum
5. Skilagjaldsvörur: Dósamóttaka
6. Stórgertrusl: Gámastöð
ísafjarðarkaupstaður
Bolungarvíkurkaupstaður
Súðavíkurhreppur