Vestfirska fréttablaðið - 25.06.1992, Page 7
...................................................................................................iiiii........
VESTFIRSKA
--1 FRÉTTABLAÐIÐ )_
Ísafjarðarbíó
Sýnd fimmtud. og föstud. kl. 9
SKELLUM SKULDINNI
Á VIKAPILTINN
MKr m m tm ww m fdbik œasii
MOORE BROWN KENSTÍ GRIFFTTHS KAMAS STEADiAN WILTON a» PINCHOT
Sýnd sunnud. og mánud. kl. 9
„STONE COLD“ er fyrsta stóra mótorhjólamyndin síöan „Easy Rid-
er“ var frumsýnd fyrir 20 árum. „STONE COLD“ með hinum geysivin-
sæla Brian Bosworth, sem kosinn var nýlega í Los Angeles „Spennu-
myndahetja framtíðarinnar."
„STONECOLD" - BENSÍNKÚREKAR Á STÁLFÁKUM
Aðalhlutverk: BRIAN BOSWORTH, LANCE HENRIKSEN, WILLIAM
FORSYTHE, ARABELLA HOLZBOG. Framleiðendur: WALTER DON-
INGER, GARY WICHARD. Leikstjóri: CRAIG R. BAXLEY.
Sýndar í næstu viku
Fimmtudagur 25. júní 1992
7
SJALLINN
Fimmtudagskvöld 20-01 Pöbbinn opinn
Föstudagskvöld kl. 20-03 DISKÓTEK
Frítt til 10 og V2 gjald til 12
Laugardagskvöld 23-03 LOKSINS!!!
SALIN hans Jóns míns
ROSA BALL - enda hljómsveit sem
beðið hefur verið eftir ÞÚ MÆTIR
Pöbbinn opinn sunnud., - miðvikud eins og vanalega
18 ár öll kvöldin
SJALLINN
Barna- og unglingaball
í SJALLANUM
á laugardagskvöld kl. 8
/
SALIN hans Jóns míns
skemmtir
ÓKEYPIS
smá■
auglýsingar
TIL SÖLU
eðalvagninn (-5149 sem er
Mítsubishi Galant station
árg. 1981. Þarfnast smá við-
gerðar. Hagstætt verð.
Uppl. gefur Jóns í s. 3123 eða
4209.
ÓDÝRHÚSGÖGN
Til sölu hvíldarstóll með
skammell úr Ijósu leðri, kr.
15.000, sófaborð og horn-
borð með koparplötu kr.
8.000.
S. 3315, Þóra.
TIL SÖLU
sófaset úr brúnu buffala-
skinni 2ja ara gamalt, 3-2
S. 3315, Þóra.
AU PAIR
íslensk hjón í Bandaríkjun-
um óska eftir heimilishjálp.
Eru með eitt barn. Þeir sem
hafa áhuga hringi semfyrst.
I S. 3398.
HEYBINDIVÉL
Tií sölu, Massey Ferguson.
Er á Vestfjörðum.
S. 91-682384.
KETTLINGUR
fæst gefins.
S. 3969.
QÐINN B AKARI
BAKARÍ 0 4770
VERSLUN S 4707
Blómabúðin Elísa
Hafnarstræti 11, sími 4722
Framtalsaðstoð
Bókhaldsþjónusta
Viðskiptamannabókhald
Launaútreikningur
Tölvuvinnsla.
FYLKIR ÁGÚSTSSON
bókhaldsþjónusta
Fjarðarstræti 15-400 Isafirði
Sími 3745.
CdtlOH LITLJOSRITUN - ótrúleg tækni
Stækkun eftir svart-hvítum ljósmyndum
litmyndum og litskyggnum (slides)
ÍSPRENTHF.
PRENTSMIÐJA S 94-3223