Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 10.09.1992, Qupperneq 3

Vestfirska fréttablaðið - 10.09.1992, Qupperneq 3
VESTFIRSKA Fimmtudagur 10. september 1992 3 ---1 FRÉTTABLAÐIÐ 1= — — Bréf til blaðsins: / I anda laganna - um kvóta og kvótakerfi "ísfirðingur" skrifar: Verum minnug þess sem í 1. gr. laga um stjórn fisk- gerðist í Vestmannaeyjum veiða segir svo: Nytjastofn- á síðasta ári. Einn útgerð- ar á íslandsmiðum erusam- armaður þar í bæ fór í fýlu eign íslensku þjóðarinnar. við bankastjóra í henni Markmið lagaþessara erað Reykjavík, tók næsta flug stuðla að verndun og hag- til Ákureyrar og seldi þeim kvœmri nýtingu þeirra og eitt stykki togara með tryggja með því trausta at- kvóta sem ersameign þjóð- vinnu og byggð í landinu. arinnar og á að treysta Úthlutun veiðiheimilda byggð og atvinnu og betri samkvæmt lögum þessum nýtingu, án þess að nokkur myndar ekki eignarrétt eða fengi rönd við reist. Svo óafturkallanlegt forræði einfalt varþað, jújú, bæjar- einstakra aðila yfir veiði- félagið átti kannski for- heimildum. kaupsrctt en alþjóð veit vel Þar höfum við það skýrt að bæjarfélögin eru ekki í og skorinort: Sameign ís- stakk búin tii að standa lensku þjóðarinnar! En undir slíkum fjárfesting- samt líðst fáeinum ein- um. Þaðverðurekkisé^að staklingum að veðsctja sá kvóti verði kallaður tii þennan nytjastofn þannig Vestmannaeyja á næst- að heilu byggðarlögin eiga unni. í vök að verjast. Er það í Veiðiheimild myndar anda 1. greinar? NEI! ekki eignarétt. Samt hafa Markmið laganna er að fáeinir eínstaklingar kom- stuðla að verndun og hag- istuppmeðþað aðveðsetja kvæmari nýtingu fiski- kvóta sem eign sína, og stofna. Hefur það gengið tapað honum í sumum til- eftir? NEI! Verndunar- vikum út úr st'nu byggðar- sjónarmiðið hefur gjör- lagi, Sumir hafa ráðstafað samlega mislukkast, sínum kvóta þannigaðsem samanber skcrðingar á fæstirnjótagóðsafhonum. kvóta síðustu ár. Um það Er það í anda laganna? þarfekkiaðfjölyrða,flestir NEI! eru á einu máli um það að I lögunumsegireinnigað verndun fiskistofnanna forkaupsréttur gildi ekki, hefur farið fyrir ofan garð sé skip selt á opinberu upp- og neðan. boði. Hagkvæmari nýting! Pað Um síðustu helgi birtist verður ekki séð að við viðtal í Morgunblaðinu við höfum nýtt nytjastofnana einn framámann í vest- betur en áður var. Aldrei firskum sjávarútvegi, þar hefur farið eins mikið og sem hann lýsir þeirri síðustuárafóunnumísfiski skoðun sinni að núvcrandi beint á erlendan markað. kvótalög séu della. Pað Síðustu ár hefur frystitog- skal tekið undir það hér í urum farið fjölgandi eins éinu og öllu. Daginn eftir og allir þekkja. ekki eru kom viðtal í sjónvarpinu þeir orðlagðir fyrir góða við söngstjórann í LÍÚ- - nýtingu. grátkórnum sem var nú Telst þetta í anda 1. aldeilis ekki á því að það greinar laga um stjórn fisk- þyrfti að breyta þessum veiða? NEI! lögum. Hann vill að sæ- Tryggja trausta atvinnu greifarnir hafi frjálsar og byggð í landinu! Það hendur með ráðstöfun á verður ekki séð að atvinnu- sínum kvóta, það komi öryggið hafi batnað á bara engum við nema landsbyggðinni sfðustu þeim. Að sjálfsögðu vilja misseri, eða hitt þó heldur. þeir halda óbreyttu ástandi Geta Bílddælingar tekið þvíaðkvótinnerþaðhelsta undir það? Geta Patreks- sem bankarnir skoða þegar firðingar tekið undir það? leitað er eftir veðhæfum Geta Súgfirðingar tekið verðmætum. Síðan kom undir það? Geta Bolvík- viðtal við sjávarútvegsráð- ingar tekið undir það? herrann sem virðist vera Svona má lengi telja, allt fjarstýrður af söngstjóran- ber að sama brunni. Fram- um hjá LÍÚ. kvæmdin hefur ekki verið í Það er kominn tími til að anda laganna. vestfirskir þingmenn láti til Veiðiheimild myndar sín taka áður en allt verður ekki eignarétt eða óaftur- komið í óefni. Það væri kallanlegt forræði ein- fróðlegt að vita hver af- stakra aðila yfir veiðiheim- staða þeirra er til þessa ildum. Svo segir í fyrstu óskapnaðar sem kvótalög- grein fyrsta kafla laga um in eru orðin. stjórn fiskveiða. Er fram- kvæmdin eftir því? NEI! ísfirðingur. F ermingarbarnanámskeið á Núpi MatmaKtimi hjá fermingarbörnum og prestum þeirra. Sr. Bald- ur prófastur í Vatnsfirði og sr. Karl á Tálknafirði bíða þolinmóð- ir og ráðsettir aftast í röðinni. í síöustu viku voru haldin á Núpi í Dýrafirði námskeið fyrir fermingarbörn á Vest- fjörðum. Blaðamaður VEST- FIRSKA skrapp vestur að Núpi á fimmtudaginn og hitti þar Sigríði Guðmarsdóttur, sóknarprest í Suðureyrar- prestakalli. „Hjá okkur núna eru 77 krakkar úr Isafjarðarprófast- dæmi. Námskeiðið tekur sól- arhring og í gær voru hér krakkar úr ísafjarðarpresta- kalli og allir Barðstrend- ingarnir. Við erum að kenna þeim sitt lítið af hverju sem tengist fermingunni. Þetta markar upphaf fermingarund- irbúningsins fyrir næsta vor. Hér leggjum við aðaláherslu á að vera saman og sérstaklega á helgihaldið. Hér eru allir prestar á Vestfjörðum sem áttu heimangengt og vettlingi gátu valdið, auk mín þeir Karl V. Matthiasson á Tálknafirði, Hannes Björnsson á Patreks- firði, Magnús Erlingsson á ísa- fírði og prófasturinn Baldur Vilheímsson í Vatnsfirði“, sagði sr. Sigríður. TCM Rafmagns- og diesel lyftarar Eigum til afgreiöslu 2,5 tonna rafmagns- og diesel lyftara meö eða án snúningsgöfflum. Vélaverkstæði Sigurjóns Jónssonar hf SÍMI (91) 62 58 35 NÝKOMIN HÚSGÖGN GOTT ÚRVAL - BETRA VERÐ Einnig parket Kynningartilboðin á góðu verði standa í nokkra daga enn Hillusamstæða (sjá mynd) Aðeins kr. 49.390,- stgr. JFE Byggingaþjónustan hf. Bolungarvík S 7353 VESTFIRSKA SPYR: Er allt að fara í kaldakol á Vestfjörðum? ValdimarL. Gíslason, Bol- ungarvík: Nei, alls ekki. Vestfirðingar eiga bjarta framtíð. Þegar harðnar á dalnuni í atvinnumálum eru bestu afkomumögu- leikarnir á Vestfjörðum. Hugrún Magnúsdóttir. Vigur: Það held ég ekki, ég held að við björgum okkur. Torfi Einarsson, Hnífsdal: Nei. Eva Sigurbjörnsdóttir, Djúpuvík: Nei, það held ég ekki. Það þarf bara að halda rétt á málum og vinna úr því sem til er á hverjum stað. Birkir Guðmundsson, Þingeyri: Nei. Við eigum alla möguleika til að láta okkur líða vel hér. Við þurfum bara meiri sjálfs- stjórn og fá að spila sjálfir úr þeim peningum sem hér verða til. f VESTFIRSL | FRÉTTABLAÐIÐ | SÍMI 94-4011

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.