Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 4
VESTFIRSKA 4 Fimmtudagur 26. nóvember 1992 ------ --------------------------------------------------- | FRéTTABLAÐIÐ L --------\ JR VIDEO NÝJAR MYNDIR í HVERRI VIKU ÞÚSUNDIR TITLA í RÚMGÓÐU OG VISTLEGU HÚSNÆÐI SPENNU- MYNDIR FJÖLSKYLDU- MYNDIR BARNA-MYNDIR MYNDA- FLOKKAR ÁSTAR- SÖGUR GLÆPA-MYNDIR FRAMTÍÐAR- MYNDIR NÝJAR MYNDIR OG GAMLAR MYNDIR MYNDIR FYRIR ALLA JR VIDEO MÁNAGÖTU G ÍSAFIRÐI SÍMI4299 V J UPPSKRIFT í VESTFIRSKA frá Emmu Rafnsdóttur Graflax Emma Rafnsdóttir. 8 punda lax, flakaður, þveginn og þurrkaður. Flökin lögð á bakka. Roðið snýr niður. Kryddi stráð yfir. Flökin lögð saman. Látið liggja í kæli í tvo sólarhringa. Snúið tvisvar sinnum á þeim tíma. í gegn, og ausið öðru hverju yfir úr ofnskúffunni. Ef ykkur finnst gæsin ætla að verða of dökk er gott að bregða álpappír yfir um stund. Krydd: 4 msk sait 1 msk laukur 1/2 msk pipar 1 msk þriðja kryddið 1 tskfennikel 2 búnt ferskt dill, eða 3 msk duft 1 tsk saltpétur (má sleppa) Sósa: 200 g majones 2 msk sætsinnep 1 msk hunang 2 msk franskt sinnep (UG) örlítið fennikel þeyttur rjómi saman við (ca. 1 peli) Búið til sósu úr soðinu, en gætið þess að fleyta fit- una vel ofan af vökvanum. Sósa: 80 g smjörlíki 80 g hveiti ca. 1 lítri soð 1 tsk sinnep þeyttur rjómi salt pipar Berið gæsina fram heila eða sundurskorna. Hafið nýsoðnar sveskjur og soðin hálf epli, fyllt með rifs- berjahlaupi, með á fatinu. Berið brúnaðar kartöflur, rauðkál og Waldorfsalat með. Steikt gæs 1 gæs salt pipar imian 2 blöð lárviðarlauf 400 g sveskjur 200 g þurrkuð epli sjóðandi vatn til að ausa yfir Þerrið gæsina og núið hana með kryddinu. Fyllið hana með steinlausum sveskjum og eplum. Saumið hana saman og bindið saman fæturna. Steikið gæsina í 200° heitum ofni í um 1-2 klst. eða þar til hún er meyr Blaberjais 6-8 egg 1 lítill bolli sykur 1 lítri rjómi vanilludropar aðalbláber eftir smekk Egg og sykur þeytt vel, þeyttum rjómanum blandað saman við, og að lokum vanillu og berjum. Frystið í einn sólarhring. Verði ykkur að góðu. Ég skora á Hansínu Einarsdóttur, Vestri lenti í 2. sæti I Bikarkeppni SSÍ Freydi', Sundfélagið Vestri á Isafiröi sendi 15 manna lið til þátttöku í bikarkeppni Sundsambands Islands í annarri deild um fyrri helgi. Liðið varð þar í öðru sæti. Á myndinni eru keppendur við komuna heim til ísafjarðar. Hver fær prinsinn o ■ Hjá ísafjarðarlögreglu er í óskilum svartur, vandaður háhælaður kvenskór á hægri fót. Öskubuskur bæjarins, sem voru að skemmta sér um helgina, geta komið að máta skóinn á lögreglustöðinni og kemur þá í Ijós hver fær prinsinn. -GHj. Tekinn með hass- pípu Lögreglan á ísaftrði stöðvaði mann nokkurn á Isafjarðarflugvelli, grunað- an um fíkniefnamisferli, en maðurinn var að koma að sunnan. Hann reyndist ekki vera með fíkniefni í fórum sínum en hins vegar með pípu sem notuð hafði verið til hassreykinga. Hann við- urkenndi neyslu fíkniefna við yfirheyrslu hjá lögreglu. -GHj. VESTFIRSKA FRÉTTABLABIÐ Áskrílt agr auglýsingar ísíma 4011 VESTFIRSKA ERBLAÐIÐ SEMABRIR FJBLMIBLAR VITNA í VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIB STÆRRA OE BETRA BLAÐ

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.