Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 11

Vestfirska fréttablaðið - 26.11.1992, Blaðsíða 11
VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIÐ | Aukasýníng fimmtudag kL 9 HVÍTIR GETA EKKITROÐIÐ! „WHITE MEN CAN’T JUMP“ - Ein af toppmyndum arsins i ríkjunum. „WHITE MEN CAN'T JUMP“ - Vinsælasta myndin í Ástralíu í dag! Þeir félagar Wesley Snipes (New Jack City, Jungle Fever) og Woddy Harrelson (Doc Hollywood, Staupasteinn) fara hér á kostum í þess- ari skemmtilegu grínmynd um svikahrappa sem stunda körfubolta á götum L.A. JHITE m CAH’T mr - EVRÓPU-FRUHSÝHD Á ÍSLAHÖI! Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Woddy Harrelson og Rosie Perez. Fram leiðendur: Don Miller og David Lester. Leikstjóri: Ron Shelton. HIN MAGNAÐA MYND „Rush“ er spennandi og áhrifamikil mynd um tvær löggur sem starfa við eiturlyfjarannsókn. Þær lenda heldur betur í kröppum dansl og sogast sjálfar inn í hringiðu eiturlyfja. Jusli" - einstoklega góð mynd mei fróbmrri tónlist eftir Erk Ciapton, sem m.o. flytur logió „Teors m Heoven" Aðalhlutverk: JENNIFER JASON-LEIGH, JASON PATRIC, SAM ELLIOTT og TONY FRANK. Framleiðandi: RICHARD D. ZANUCK. Leikstjóri: LILI FINI ZANUCK. Bifreið stolið Á fjórða tímanum aðfar- arnótt sl. sunnudags var stolið bíl fyrir utan Sjallann á ísafirði. Lögreglan fann bifreiðina skömmu síðar á Austurvegi og var þá búið að skemma á henni þurrkublöð og stela úr henni sólgleraugum. Málið er upplýst og var þjófurinn maður um tvítugt. Lyklarnir höfðu staðið í kveikjulásnum þar sem bíllinn stóð fyrir utan Sjallann. Aldrei er of brýnt fyrir bifreiðaeig- endum að læsa bifreiðum sín- um og skilja þær alls ekki eftir með lyklunum í. -GHj. Póstbíllinn og flutningabílar tepptust Tveir flutningabílar á leið frá Reykjavfk til ísafjarðar brutust yfir Steingrímsfjarðar- heiði við illan leik í fyrradag (þriðjudag) og komust út í Hestfjörð. Þegar svo Vega- gerðin mokaði veginn til Súðavíkur í gærmorgun fór stóri dráttarbíllinn, þessi með tönnina framaná, inn í Hest- fjörð og sótti flutningabílana sem þar biðu ásamt Gunnari Péturssyni á póstbílnum. Komust þeir til Súðavíkur og sátu þar tepptir í gærkvöldi þegar blaðið vissi síðast. -GHj. Fimmtudagur 26. nóvember 1992 Siallinn Rokksveitin EXIST Fimmtudagskvöld 20-01 Tónleikar í pöbbafíling 18 ár Föstudagskvöld 23-03 Þrusudansleikur 16 ár P.S. Gæðasveit, gott rokk í fyrirrúmi Pöbbinn opinn sunnud. - fimmtud. eins og vanalega +.+.+ * +.+.+.* +.+.+.H +.+.+.* 11 IWsl TT7 + + .+ .nl + .+.+ .H \f ++.+,-H +,+.+ .* + .+.+ .H +.+,+ .* +.+,+ .H +.+ .+ .* + .+ .+,-H +.+.+ .JI f. i Jjw l + .+ .+ ,-H +.+.+ .* + + + .nl +.+.+ T +.+,+ .* +,+.+ .i +.+.+ .nl +,+.+ .i +.+.+ .^ +.+.+ .Í vt \\ 1 )\W +.+.+ .* + .+ .+ ,-H +.+.+ .nl + + + d +.++.* + + + d DOLBY 18 étr SnyrtHegur klæðnaöur Stanslausar æfingar undanfarnar vikur og allt nýtt GOTT MÁL SMÁ- auglýsingar SKÁTAR Aðalfundur Skátafélagsins Einherjar-Valkyrjan verður haldinn í Skátaheimilinu sunnudaginn 6. des. kl. 17. Stjórnin. VÉLSLEÐAR Til sölu Polaris Indy 500 SP árg. 1991, ek. 1700 mílur, og Polaris Indy 650 árg. 1992, ek. 500 mílur. Uppl. ís. 91-676928, 91- 687177 og 985-34443. RJÚPNAVEIÐI er algerlega bönnuð í landi Kleifa í Skötufirði. Landeigandi. ÞVÆ, STÍFA og strekki dúka. Vönduð vinna, fljót þjónusta. Móttaka í Blómabúðinni Elísu. KYNNINGARFUNDUR Kynningarfundur FBA verður íVerkalýðs- húsinu, ísafirði, föstudaginn 11. des. kl. 21. Sjá nánar auglýsingu ábls. 7. TIL SÖLU IBM PS-1 386 tölva með litaskjá og hörðum diski, aðeins 2ja mánaða gömul, á 65 þúsund. Sími 3438 (hringið á sunnudaginn). NÝ SENDING af skipa-, báta- og skútumódelum úr tré og plasti. Úrval aukahluta. Smíðið sjálf. Reiðhjólaverkstæði MJ, Keflavík, sími 92-11130. VESTFIRÐINGAR Þegar þið eruð í Reykjavík er tilvalið að koma í mat eða kaffi og líta í Vestfirska fréttablaðið. Ingólfsbrunnur, Eva Hjaltadóttir, Aðal- stræti 9. n SMÁ- auglýsingar BARNAVAGN Til sölu grár Silver Cross barnavagn og Maxi Cosy stóll. Sími 4367. VIÐ ERUM tvær reglusamar námsstúlkur, sem óskum eftir meðleigjanda í stóra íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur (nálægt Háskóla íslands). Sími 91-617086. ÍSSKÁPUR Til sölu Candy ísskápur, vel með farinn, hæð 1,40. Sími 3884. TIL SÖLU Steinberger bassi, 5 strengja, og Road magnari, 150 watta. Sími 91-29223. MIÐILL Á ÍSAFIRÐI Enski miðillinn Diane Elliott verður á ísafirði 30. nóv. til 5. des. Tímapantanir í síma 7562 (Vilborg). RYKSUGA Til sölu Nilfisk ryksuga. Sími 4367. ÓSKA EFTIR að kaupa notaða frystikistu. Sími 3950. HVER VILL 250 lítra frystikistu gefins? Sími 3929. FÉLAG opinberra starfsmanna á Vestfjörðum óskar eftir starfsmanni í hlutastarf (50%). Laun skv. kjarasamn. opinberra starfsmanna. Uppl. veitir form. í s. 4112 og eftir kl. 17 í s. 4757. TILSÖLU gallasmekkbuxur og svartar sparibuxur fyrir barnshafandi konur, stærð ca. 40. Sími 4734. NÝLEG Amiga 500 tölva til sölu ásamt skjá og leikjum. Sími 3525. Á EKKI EINHVER afturrúðu í Mazda 626? Sími 3825 á morgnana og kvöldin. SVALAVAGN til sölu á 7 þúsund. Sími 4734. TILSÖLU 2ja herþ. íþúð í Hnífsdal, öll endurnýjuð. Sími 3128 (Magnús). GRUNNVÍKINGAR Aðventufagnaður Grunnvíkinga verður haldinn sunnudaginn 29. nóv. kl. 15.00 í Sigurðarbúð.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.