Feykir - 25.05.1983, Síða 6
6 FEYKIR
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1983
HATUN
Hagkaupin
gerast hjá okkur!
Sæmundargötu 7, Sauðárkróki, sími95-5420, pósthólf 19
DRÁTTARVÉLAR
með eða án framdrifs
Vélaval
VARMAHLÍÐ, SÍMI 6118
I.M.T. 44, 49,
70 hö.
frákr. 155.000
FORD 44, 50,
57, 64, 74 hö.
frákr. 214.000
KUBOTA 25,
34 hö.
frá kr. 114.000
URSUS40,65
85, 100 hö.
frákr. 105.000
SAUÐÁRKRÓKSBÆR
ATVINNA
Starfskraftur óskast til sumarafleysinga á
bæjarskrifstofuna frá og með 1. júní n.k.
Upplýsingar um starfið eru gefnar á bæjar-
skrifstofunni.
Umsóknarfrestur er til 27. maí n.k. og skulu
umsóknir berast undirrituðum.
Sauðárkróki 19. maí 1983,
BÆJARSTJÓRI.
er rétti tíminn
til að
láta klæða
húsgögnin.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
PÁLMA SIGHVATS
SÆMUNDARGÖTU 1 - HEIMASÍMI 5813
BLONDUR
GRASFRÆBLANDA A
Samsetning:
28% Vallarfoxgras
27% Vallarfoxgras
8% Túnvingull
12% Túnvingull
25% Vallarsveifgras
SKRÚÐGARÐABLANDA
Samsetning:
45% Túnvingull
25% Rýgresi
30% Vallarsveifgras
ÓBLANDAÐ FRÆ
Engmo
Korpa
Leik
Rubina
Fylking
Rubina
Pippin
Fylking
Kaupfélögin um allt land
Sáðmagn pr.
hektara
20-25 kg
2,5 kg. per
100 m2.
Túnvingull Rubina 15-30 kg.
Vallarfoxgras Korpa 20-25 kg.
Vallarfoxgras Engmo 20-25 kg.
Vallarsveifgras Fylking 10-15 kg.
Vetrarrýgresi, seinsprottið (ítalskt) Prima 30-35 kg.
Sumarrýgresi, fljótsprottið (Wester-Woldiskt) Tewera 30-35 kg.
Sumarrýgresi, fljótsprottið (Wester-Woldiskt) Barspectra 30-35 kg.
Repja, ensk Rape Kale 5-7 kg.
Risarepja, ensk Hurst 5-7 kg.
Sumarrepja, dönsk Line 10-12 kg.
Fóðurmergkál 5-7 kg.
Fóðurnæpur Civasto 1-2 kg.
Sumarhafrar Sun 2 (Sol II) 180-200 kg.
Vetrarhafrar Peniarth 180-200 kg.
Sáðbygg, tvíraða Nordal 180-200 kg.
SÁÐVÖRUR
í KAUPFÉLAGINU